Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. mars 2025 07:01 Hér væri Jordan Pickford, markvörður Everton, aðeins átta sekúndum frá því að fá á sig hornspyrnu. Paul ELLIS / AFP Stór breyting verður gerð á knattspyrnulögunum. Mun hún taka gildi í stóru deildum Evrópu á næstu leiktíð. Nú mega markverðir aðeins halda á knettinum í átta sekúndur. Ef lengri tími líður mun andstæðingurinn fá hornspyrnu. Reglan hefur lengi verið við lýði en þó nær aldrei fylgt eftir. Sem stendur mega markverðir halda á boltanum í sex sekúndur en miðað er við þegar þeir hafa fullt vald á boltanum. Referees will award corners, not indirect free-kicks, if goalkeepers try to waste time by holding onto the ball for more than eight seconds from next season.The change is among several tweaks to the Laws of the Game that were decided at the 139th annual general meeting of the… pic.twitter.com/LjPhpMM5Fm— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 1, 2025 Það virðist eiga að stroka þetta grá svæði sem „fullt vald á boltanum“ er og nú hafa þeir aðeins átta sekúndur til að losa sig við boltann frá því að hann er í höndum þeirra. Ef markvörður gerðist brotlegur um að halda of lengi á knettinum var hér áður fyrr dæmd óbein aukaspyrna. Það þýðir að boltinn þurfti að vera snertur af að minnsta kosti tveimur leikmönnum áður en hann endaði í netinu. Óbeinum aukaspyrnum mun hins vegar ekki fjölga á komandi tímabili þar sem það hefur verið ákveðið að gerist markvörður sekur um að halda of lengi á knettinum verði hornspyrna dæmd. Þó oft sé talað um að Ísland sé „tilraunardýr“ þegar kemur að svona reglum þar sem hér á landi er spilað á sumrin. Það sama á við um Noreg og Svíþjóð sem byrja sínar deildir um mitt sumar. Samkvæmt heimildum Vísis má reikna með að það verði raunin en Knattspyrnusamband Íslands á enn eftir að staðfesta það. Fótbolti Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Fleiri fréttir Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Sjá meira
Reglan hefur lengi verið við lýði en þó nær aldrei fylgt eftir. Sem stendur mega markverðir halda á boltanum í sex sekúndur en miðað er við þegar þeir hafa fullt vald á boltanum. Referees will award corners, not indirect free-kicks, if goalkeepers try to waste time by holding onto the ball for more than eight seconds from next season.The change is among several tweaks to the Laws of the Game that were decided at the 139th annual general meeting of the… pic.twitter.com/LjPhpMM5Fm— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) March 1, 2025 Það virðist eiga að stroka þetta grá svæði sem „fullt vald á boltanum“ er og nú hafa þeir aðeins átta sekúndur til að losa sig við boltann frá því að hann er í höndum þeirra. Ef markvörður gerðist brotlegur um að halda of lengi á knettinum var hér áður fyrr dæmd óbein aukaspyrna. Það þýðir að boltinn þurfti að vera snertur af að minnsta kosti tveimur leikmönnum áður en hann endaði í netinu. Óbeinum aukaspyrnum mun hins vegar ekki fjölga á komandi tímabili þar sem það hefur verið ákveðið að gerist markvörður sekur um að halda of lengi á knettinum verði hornspyrna dæmd. Þó oft sé talað um að Ísland sé „tilraunardýr“ þegar kemur að svona reglum þar sem hér á landi er spilað á sumrin. Það sama á við um Noreg og Svíþjóð sem byrja sínar deildir um mitt sumar. Samkvæmt heimildum Vísis má reikna með að það verði raunin en Knattspyrnusamband Íslands á enn eftir að staðfesta það.
Fótbolti Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Fleiri fréttir Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Sjá meira