Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. febrúar 2025 13:02 Pamela Anderson er í blóma lífsins. Emma McIntyre/WireImage Stórstjarnan Pamela Anderson hefur sjaldan skinið skærar en nú og sést það langar leiðir. Hún gaf út heimildarmyndina Pamela á Netflix, fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni The Last Showgirl og hefur setið fyrir í ýmsum hátískuherferðum ásamt því að sitja í fremstu röð á heitustu tískusýningunum. Pamela birti færslu á Instagram í gær þar sem hún segist stútfull af þakklæti eftir verðlaunahátíðir vetursins. The Last Showgirl hefur fengið mikla viðurkenningu, verðlaun og tilnefningar en Pamela fékk þó ekki Óskarstilnefningu fyrir hlutverk sitt sem Shelly, sýningarstúlka sem neyðist til að breyta algjörlega um stefnu í lífinu. View this post on Instagram A post shared by Pamela Anderson (@pamelaanderson) „Ég vil þakka öllum meðlimum SAG verðlaunanna fyrir tilnefningar ykkar. Og fyrir ykkur öll sem stefnið að fallegum og ómögulegum draumi, ef ég gat komist hingað þá getið þið það líka. Ég vil þakka fjölskyldunni minni, stórkostlegu strákunum mínum Brandon og Dylan, það eina sem ég hef nokkurn tíma viljað er að gera ykkur stolta af mér. Takk öll sömul sem hafið gert allt þetta mögulegt fyrir mér og fyrir að styðja þessa litlu kvikmynd með stórum hjörtum ykkar. Þetta hlutverk bjargaði lífi mínu. Þetta ruddi brautina að nýju upphafi. Og Shelly, karakterinn minn, þú munt alltaf eiga stað í hjarta mínu. Ég elska þig og ég mun ekki bregðast þér.“ Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Valdeflandi og ómáluð Pamela í París Stórstjarnan Pamela Anderson hefur vakið athygli á tískuvikunni í París fyrir að sleppa því alfarið að mála sig. Pamela leyfði freknunum að njóta sín og virtist skína sitt allra skærasta ef marka má myndir af henni frá hinum ýmsu tískusýningum. 3. október 2023 13:44 Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Sjá meira
Pamela birti færslu á Instagram í gær þar sem hún segist stútfull af þakklæti eftir verðlaunahátíðir vetursins. The Last Showgirl hefur fengið mikla viðurkenningu, verðlaun og tilnefningar en Pamela fékk þó ekki Óskarstilnefningu fyrir hlutverk sitt sem Shelly, sýningarstúlka sem neyðist til að breyta algjörlega um stefnu í lífinu. View this post on Instagram A post shared by Pamela Anderson (@pamelaanderson) „Ég vil þakka öllum meðlimum SAG verðlaunanna fyrir tilnefningar ykkar. Og fyrir ykkur öll sem stefnið að fallegum og ómögulegum draumi, ef ég gat komist hingað þá getið þið það líka. Ég vil þakka fjölskyldunni minni, stórkostlegu strákunum mínum Brandon og Dylan, það eina sem ég hef nokkurn tíma viljað er að gera ykkur stolta af mér. Takk öll sömul sem hafið gert allt þetta mögulegt fyrir mér og fyrir að styðja þessa litlu kvikmynd með stórum hjörtum ykkar. Þetta hlutverk bjargaði lífi mínu. Þetta ruddi brautina að nýju upphafi. Og Shelly, karakterinn minn, þú munt alltaf eiga stað í hjarta mínu. Ég elska þig og ég mun ekki bregðast þér.“
Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Valdeflandi og ómáluð Pamela í París Stórstjarnan Pamela Anderson hefur vakið athygli á tískuvikunni í París fyrir að sleppa því alfarið að mála sig. Pamela leyfði freknunum að njóta sín og virtist skína sitt allra skærasta ef marka má myndir af henni frá hinum ýmsu tískusýningum. 3. október 2023 13:44 Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Sjá meira
Valdeflandi og ómáluð Pamela í París Stórstjarnan Pamela Anderson hefur vakið athygli á tískuvikunni í París fyrir að sleppa því alfarið að mála sig. Pamela leyfði freknunum að njóta sín og virtist skína sitt allra skærasta ef marka má myndir af henni frá hinum ýmsu tískusýningum. 3. október 2023 13:44