Lífið

Sjóð­heit stemning í eftirpartýi Flóna

Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar
Það var mikil stemning í eftirpartýi Flóna á Edition á föstudaginn.
Það var mikil stemning í eftirpartýi Flóna á Edition á föstudaginn. Elísabet Blöndal

Margar af heitustu stjörnum landsins komu saman síðastliðið föstudagskvöld á Edition hótelinu í Reykjavík til að fagna eftir að tónlistarmaðurinn Flóni hélt vel heppnaða tónleika fyrir fullum sal á Listasafni Reykjavíkur.

Margt var um manninn en eftirpartýið var haldið á klúbbnum Tölt á Edition. 

Meðal gesta voru tónlistarmennirnir Jóhann Kristófer, Sturla Atlas og Logi Pedro, leikkonan og leikstjórinn Kolfinna Nikulásdóttir, raunveruleikastjarnan Binni Glee, píanóleikarinn Magnús Jóhann, tónlistarkonan Fríd auk Flóna sjálfs.

Hér má sjá vel valdar myndir úr eftirpartýinu:

Friðrik Róbertsson, betur þekktur sem Flóni, var í skýjunum með kvöldið.Elísabet Blöndal
Arnar Ingi plötusnúður og pródúser og Siggi Stebbi frá AUTO, klúbbakóngar með meiru.Elísabet Blöndal
Kærustuparið Kolfinna og Sigurbjartur Sturla.Elísabet Blöndal
Fatahönnuðurinn Rubina í góðum félagsskap.Elísabet Blöndal
Tónlistarkonan Katrín Myrra.Elísabet Blöndal
Logi, Ísak og Sigurbjartur.Elísabet Blöndal
Jóhann Kristófer og Margrét Unnur.Elísabet Blöndal
Valdís Harpa og Þuríður.Elísabet Blöndal
Alma Gyða, Hallveig, Karítas Spanó, Kolfinna Nikulás og Ágústa.Elísabet Blöndal
Fegurðardrottningin Sigrún May Sigurjónsdóttir mætti með rauðan varalit við rauða tösku.Elísabet Blöndal
Emil Lorange þeytti skífum.Elísabet Blöndal
Gestir rokkuðu glæsileg lúkk.Elísabet Blöndal
Margrét Unnur og Alma Gyða brostu breitt.Elísabet Blöndal
Píanóleikarinn hárprúði Magnús Jóhann og leikarinn og New York búinn Styrmir Elí.Elísabet Blöndal
Tónlistarmaðurinn Arnar Ingi, Flóni og pródúserinn Mistersir.Elísabet Blöndal
SkvísElísabet Blöndal
Sigurey Reynis.Elísabet Blöndal
Binni Glee var í góðum höndum.Elísabet Blöndal
Söngkonan Fríd steig á svið með Flóna og fagnaði á Edition.Elísabet Blöndal
Ísak Hinriksson, Karítas Spano, Sigurður Ingvars og Alma Finnboga.Elísabet Blöndal
Anna Guðný Ingvars og Anna Jansdóttir glæsilegar og næstum því í stíl.Elísabet Blöndal





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.