Gísli og félagar með fullt hús stiga Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. febrúar 2025 19:32 Gísli Eyjólfsson sést hér fyrir miðju fagna sigrinum með liðsfélögum sínum. halmstad Gísli Eyjólfsson var í byrjunarliði Halmstad í 2-0 sigri gegn Landskrona í sænsku bikarkeppninni í fótbolta. Daníel Tristan Guðjohnsen var ónotaður varamaður og Arnór Sigurðarson var ekki í leikmannahópnum hjá Malmö, sem lagði Landskrona að velli. Öruggt hjá Halmstad Yannick Agnero skoraði fyrra mark Halmstad á 24. mínútu, eftir að hafa klúðrað vítaspyrnu skömmu áður. Marcus Olsson setti svo seinna markið á 59. mínútu. Gísli var tekinn af velli á 73. mínútu fyrir Aleksander Nilsson. Halmstad hefur unnið báða sína leiki í bikarnum hingað til en er í öðru sæti 5. riðilsins, á eftir Mjallby sem hefur unnið stærri sigra gegn Landskrona og Gefle. Daníel á bekknum og Arnór utan hóps Malmö vann 1-2 gegn Landskrona þökk sé mörkum frá Busanello og Otto Rosengren. Emil Skillermo minnkaði muninn fyrir heimamenn Landskrona. Daníel Tristan Guðjohnsen fékk ekki tækifæri í byrjunarliði Malmö, líkt og í síðasta leik, þrátt fyrir að hafa skorað þrennu í þarsíðasta bikarleik. Daníel var ónotaður varamaður. Arnór Sigurðarson er nýgenginn til liðs við Malmö en var utan leikmannahópsins í dag. Malmö er ríkjandi bikarmeistari, hefur unnið báða sína leiki hingað og situr í efsta sæti 1. riðilsins, með jafnmörg stig en betri markatölu en Vasteras. Utsikten og Skövde eru stigalaus. Sænski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira
Öruggt hjá Halmstad Yannick Agnero skoraði fyrra mark Halmstad á 24. mínútu, eftir að hafa klúðrað vítaspyrnu skömmu áður. Marcus Olsson setti svo seinna markið á 59. mínútu. Gísli var tekinn af velli á 73. mínútu fyrir Aleksander Nilsson. Halmstad hefur unnið báða sína leiki í bikarnum hingað til en er í öðru sæti 5. riðilsins, á eftir Mjallby sem hefur unnið stærri sigra gegn Landskrona og Gefle. Daníel á bekknum og Arnór utan hóps Malmö vann 1-2 gegn Landskrona þökk sé mörkum frá Busanello og Otto Rosengren. Emil Skillermo minnkaði muninn fyrir heimamenn Landskrona. Daníel Tristan Guðjohnsen fékk ekki tækifæri í byrjunarliði Malmö, líkt og í síðasta leik, þrátt fyrir að hafa skorað þrennu í þarsíðasta bikarleik. Daníel var ónotaður varamaður. Arnór Sigurðarson er nýgenginn til liðs við Malmö en var utan leikmannahópsins í dag. Malmö er ríkjandi bikarmeistari, hefur unnið báða sína leiki hingað og situr í efsta sæti 1. riðilsins, með jafnmörg stig en betri markatölu en Vasteras. Utsikten og Skövde eru stigalaus.
Sænski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira