Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Stefán Árni Pálsson skrifar 24. febrúar 2025 12:30 Dagbjört ákvað að skrifa bók um sparnaðarráð í kjölfarið að hún skráði sig í nám og varð að spara meira. Mörgum finnst erfitt að safna og leggja fyrir peninga til þess að eiga fyrir góðum fríum eða öðru skemmtilegu. En Dagbjört Jónsdóttir fann að hún var búin að læra ýmis trix til þess að setja sér fjárhagsleg markmið sem skiluðu sér svo í meiri lífsgæðum. Í framhaldi af því skrifaði hún bókina Fundið fé, njóttu ferðalagsins, þar sem settar eru upp leiðir fyrir hvern mánuð til þess að skrá og skoða og síðan plana útgjöld og sparnað heimilisins og það er gert þannig að það sé bæði auðvelt og skemmtilegt og jafnvel fyrir alla fjölskylduna að gera saman. Vala Matt ræddi við Dagbjörtu í Íslandi í dag á Stöð 2 í síðustu viku. Skrifaði allt niður „Ég var ekkert rosalega mikið meðvituð um það í hvað mínir peningar fóru en svo fór ég í nám og þá þarf aldeilis að hugsa um hverja krónu og breyta hugarfarinu,“ segir Dagbjört en eftir að hún kláraði námið og fór á vinnumarkaðinn fann henni hvað það var góð tilfinning að halda vel utan um fjármálið og því ákvað hún að halda því áfram. „Ég fór að skrifa niður í hvaða peningarnir voru að fara og fékk þá betri yfirsýn. Viku fyrir viku skráði ég niður öll innkaup og öll útgjöld og settist síðan niður í lok hverrar viku og hugsaði með mér hvort þetta væri eyðsla sem endurspeglaði mín fjárhagslegu markmið og væri í takt við það sem ég væri að reyna stefna að,“ segir Dagbjört sem sá þarna hvar hún gæti dregið saman. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem hún fer yfir allskonar brögð til að spara. Fjármál heimilisins Ísland í dag Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
En Dagbjört Jónsdóttir fann að hún var búin að læra ýmis trix til þess að setja sér fjárhagsleg markmið sem skiluðu sér svo í meiri lífsgæðum. Í framhaldi af því skrifaði hún bókina Fundið fé, njóttu ferðalagsins, þar sem settar eru upp leiðir fyrir hvern mánuð til þess að skrá og skoða og síðan plana útgjöld og sparnað heimilisins og það er gert þannig að það sé bæði auðvelt og skemmtilegt og jafnvel fyrir alla fjölskylduna að gera saman. Vala Matt ræddi við Dagbjörtu í Íslandi í dag á Stöð 2 í síðustu viku. Skrifaði allt niður „Ég var ekkert rosalega mikið meðvituð um það í hvað mínir peningar fóru en svo fór ég í nám og þá þarf aldeilis að hugsa um hverja krónu og breyta hugarfarinu,“ segir Dagbjört en eftir að hún kláraði námið og fór á vinnumarkaðinn fann henni hvað það var góð tilfinning að halda vel utan um fjármálið og því ákvað hún að halda því áfram. „Ég fór að skrifa niður í hvaða peningarnir voru að fara og fékk þá betri yfirsýn. Viku fyrir viku skráði ég niður öll innkaup og öll útgjöld og settist síðan niður í lok hverrar viku og hugsaði með mér hvort þetta væri eyðsla sem endurspeglaði mín fjárhagslegu markmið og væri í takt við það sem ég væri að reyna stefna að,“ segir Dagbjört sem sá þarna hvar hún gæti dregið saman. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem hún fer yfir allskonar brögð til að spara.
Fjármál heimilisins Ísland í dag Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira