Lýsandi fékk pökk í andlitið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. febrúar 2025 09:30 Eins og sjá má var Rob Ray býsna illa útleikinn eftir að hafa fengið pökkinn í andlitið. Íshokkí er íþrótt mikilla átaka og ekki einu sinni sjónvarpsmenn eru óhultir eins og lýsandinn Rob Ray fékk að kenna á um helgina. Hann fékk nefnilega pökk í andlitið. Atvikið átti sér stað í leik Buffalo Sabres og New York Rangers í NHL-deildinni. Sabres vann leikinn, 8-2. Undir lok fyrsta leikhluta skaut varnarmaður Rangers, Will Borgen, pökknum yfir auglýsingaskiltin og í aðstöðu lýsenda. Þar small pökkurinn í andliti Rays sem hafði ekki tíma til að koma sér frá. Honum var brugðið og blótaði í beinni útsendingu eftir að hafa fengið pökkinn í sig. Sabres broadcaster Rob Ray took a puck to the face…and his mic caught one of the HARDEST F-bombs ever 😭🔊 pic.twitter.com/993W3ow2fz— Gino Hard (@GinoHard_) February 23, 2025 Gleraugu Rays brotnuðu og hann fékk sár við nefið og vinstra augað. Þá fékk Ray kúlu á höfuðið á stærð við golfbolta. Þrátt fyrir þetta tók Ray aftur við hljóðnemanum þegar gert hafði verið að sárum hans og hélt áfram að lýsa leiknum. Ray er enda ýmsu vanur eftir að hafa spilað lengi í NHL, lengst af með Sabres. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem svona lagað hendir Ray en á síðasta ári fékk hann einnig pökk í andlitið þegar hann var að lýsa. Þá, eins og nú, hélt hann áfram að lýsa leiknum þrátt fyrir að hafa fengið þungt högg í andlitið. Íshokkí Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Sjá meira
Atvikið átti sér stað í leik Buffalo Sabres og New York Rangers í NHL-deildinni. Sabres vann leikinn, 8-2. Undir lok fyrsta leikhluta skaut varnarmaður Rangers, Will Borgen, pökknum yfir auglýsingaskiltin og í aðstöðu lýsenda. Þar small pökkurinn í andliti Rays sem hafði ekki tíma til að koma sér frá. Honum var brugðið og blótaði í beinni útsendingu eftir að hafa fengið pökkinn í sig. Sabres broadcaster Rob Ray took a puck to the face…and his mic caught one of the HARDEST F-bombs ever 😭🔊 pic.twitter.com/993W3ow2fz— Gino Hard (@GinoHard_) February 23, 2025 Gleraugu Rays brotnuðu og hann fékk sár við nefið og vinstra augað. Þá fékk Ray kúlu á höfuðið á stærð við golfbolta. Þrátt fyrir þetta tók Ray aftur við hljóðnemanum þegar gert hafði verið að sárum hans og hélt áfram að lýsa leiknum. Ray er enda ýmsu vanur eftir að hafa spilað lengi í NHL, lengst af með Sabres. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem svona lagað hendir Ray en á síðasta ári fékk hann einnig pökk í andlitið þegar hann var að lýsa. Þá, eins og nú, hélt hann áfram að lýsa leiknum þrátt fyrir að hafa fengið þungt högg í andlitið.
Íshokkí Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Sjá meira