Tvíburabræður með myndlistarsýningu Jón Þór Stefánsson skrifar 23. febrúar 2025 14:37 Ásvaldur og Jóhannes K. Kristjánssynir Tvíburabræðurnir Jóhannes K. og Ásvaldur Kristjánssynir opnuðu myndlistarsýninguna Tvísýn í Gallerí Göngum í Háteigskirkju í gær. „Í tilefni af 60 ára afmæli okkar tvíburabræðra er loksins komið að fyrstu samsýningu okkar. Við höfum málað af og til í mörg ár og tekið þátt í ýmsum sýningum en aldrei saman,“ segir í lýsingu viðburðarins á Facebook. „Málarastíllinn okkar er mjög svipaður. Verk eru unnin í olíu og einkennast af mikilli fínlegri úrvinnslu; sum þeirra taka langan tíma í vinnslu. Verk sem endurspegla djúpa tengingu við náttúruna og vandvirkni.“ Tökumaður okkar fór á vettvang á opnun sýningarinnar í gær. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá því. Myndlist Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Í tilefni af 60 ára afmæli okkar tvíburabræðra er loksins komið að fyrstu samsýningu okkar. Við höfum málað af og til í mörg ár og tekið þátt í ýmsum sýningum en aldrei saman,“ segir í lýsingu viðburðarins á Facebook. „Málarastíllinn okkar er mjög svipaður. Verk eru unnin í olíu og einkennast af mikilli fínlegri úrvinnslu; sum þeirra taka langan tíma í vinnslu. Verk sem endurspegla djúpa tengingu við náttúruna og vandvirkni.“ Tökumaður okkar fór á vettvang á opnun sýningarinnar í gær. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá því.
Myndlist Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira