„Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. febrúar 2025 19:51 Sandra Ósk Pálmadóttir veitingastjóri KFC á Selfossi með hamborgarann sinn, þynnkuborgarann, sem skilaði henni í annað sæti í keppni KFC á heimsvísu nýlega um besta hamborgara veitingakeðjunnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Starfsmenn KFC á Selfossi ráða sér ekki yfir kæti þessa dagana því veitingastjóri staðarins lent í öðru sæti í keppni á heimsvísu um besta hamborgarann hjá veitingakeðjunni. Keppandinn segir að um þynnkuborgara sé fyrst og fremst að ræða enda sé hann trylltur í þynnkunni. KFC á Selfossi er einn af vinsælustu veitingastöðunum í bæjarfélaginu. Á staðnum vinna um þrjátíu manns en þar ræður Sandra Ósk Pálmadóttir ríkjum en hún hefur verið verslunarstjóri á staðnum í tuttugu ár. Sandra Ósk tók nýlega þátt í risakeppni á vegum KFC í Sviss þar sem þátttakendur frá ellefu löndum tóku þátt en keppt var um besta hamborgarann. Heimamaður bar sigur úr bítum en Sandra varð í öðru sæti. „Við köllum hann „Hangover“ borgara af því að ég og ein vinkona mín, sem vann með mér hér í mörg ár uppgvötuðum hann því í hvert skipti sem þynkan tók völdin þá gerðum við okkur svona borgara yfirleitt með kokteilsósu reyndar og frönskum eða kartöfluskífu. Þannig að við eiginlega ákváðum að þetta yrði að vera þessi „Hangover“ borgari,“ segir Sandra Ósk. Þannig að þetta er svona þynnkuborgari eða hvað? „Já, hann er trylltur í þynnkunni, mjög góður,“ segir Sandra Ósk hlæjandi. Sandra Ósk segir að íslenska hráefnið skipti öllu máli á borgaranum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sandra Ósk segir að íslenska hráefnið skipti öllu máli á borgaranum og að hann sé seldur á öllum KFC stöðum á Íslandi og í Svíþjóð. En þú ætlar ekki að gefast upp, þú ætlar að taka þátt aftur í svona keppni eða hvað? „Já, ég tek aftur þátt og ég ætla að vinna keppnina þá því að það er 20 ára starfsafmæli núna í apríl hjá mér, þannig að mig langar aftur út og taka fyrsta sætið þá,“ segir Sandra. Hamborgarinn er m.a. seldur á öllum KFC stöðum á Íslandi og í Svíþjóð og hefur algjörlega slegið í gegn á stöðunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Veitingastaðir Hamborgarar Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
KFC á Selfossi er einn af vinsælustu veitingastöðunum í bæjarfélaginu. Á staðnum vinna um þrjátíu manns en þar ræður Sandra Ósk Pálmadóttir ríkjum en hún hefur verið verslunarstjóri á staðnum í tuttugu ár. Sandra Ósk tók nýlega þátt í risakeppni á vegum KFC í Sviss þar sem þátttakendur frá ellefu löndum tóku þátt en keppt var um besta hamborgarann. Heimamaður bar sigur úr bítum en Sandra varð í öðru sæti. „Við köllum hann „Hangover“ borgara af því að ég og ein vinkona mín, sem vann með mér hér í mörg ár uppgvötuðum hann því í hvert skipti sem þynkan tók völdin þá gerðum við okkur svona borgara yfirleitt með kokteilsósu reyndar og frönskum eða kartöfluskífu. Þannig að við eiginlega ákváðum að þetta yrði að vera þessi „Hangover“ borgari,“ segir Sandra Ósk. Þannig að þetta er svona þynnkuborgari eða hvað? „Já, hann er trylltur í þynnkunni, mjög góður,“ segir Sandra Ósk hlæjandi. Sandra Ósk segir að íslenska hráefnið skipti öllu máli á borgaranum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sandra Ósk segir að íslenska hráefnið skipti öllu máli á borgaranum og að hann sé seldur á öllum KFC stöðum á Íslandi og í Svíþjóð. En þú ætlar ekki að gefast upp, þú ætlar að taka þátt aftur í svona keppni eða hvað? „Já, ég tek aftur þátt og ég ætla að vinna keppnina þá því að það er 20 ára starfsafmæli núna í apríl hjá mér, þannig að mig langar aftur út og taka fyrsta sætið þá,“ segir Sandra. Hamborgarinn er m.a. seldur á öllum KFC stöðum á Íslandi og í Svíþjóð og hefur algjörlega slegið í gegn á stöðunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Veitingastaðir Hamborgarar Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira