Addison Rae á Íslandi Magnús Jochum Pálsson skrifar 19. febrúar 2025 14:38 Elva Lind og Addison pósuðu saman í Wasteland í gær. Tónlistarkonan og samfélagsmiðlastjarnan Addison Rae er stödd á Íslandi. Hin íslenska Elva Lind birti mynd á TikTok af sér með stjörnunni í nytjamarkaðnum Wasteland í Ingólfsstræti. Rae var þar klædd í drapplitaða kápu með hvítum feldi í kraganum og ermunum og hélt á handtösku með mynd af Marilyn Monroe. Virtist Rae kampakát að hitta fyrir íslenskan aðdáanda. Samfélagsmiðlastjarna, söngkona og leikkona Hin 24 ára Addison, sem heitir fullu nafni Addison Rae Easterling, kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2019 á TikTok þar sem hún dansaði hin ýmsu „viral“ dansspor. Hún var fljót að sanka að sér gríðarlegum fjölda fylgjenda og er í dag með 88,5 milljónir fylgjenda á forritinu og er sú fimmta vinsælasta á TikTok. Síðan þá hefur Rae reynt fyrir sér sem bæði leikkona og söngkona. Hennar fyrsta rulla var í Netflix-myndinni He's All That sem kom út 2021 og var endurgerð á hinni vinsælu She's All That frá 1999. Eftir það lék hún í hryllingsmyndinni Thanksgiving (2023) og svo fer hún með hlutverk í teiknimyndinni Animal Friends sem kemur út síðar á þessu ári. Tónlistarferill hennar hefur gengið betur en leiklistarferillinn þrátt fyrir að fyrsti singúll hennar „Obsessed“ hafi fengið hryllilega dóma. Hún gaf út stuttskífuna AR árið 2023 og skrifað undir samning hjá Columbia Records árið 2024. Sama ár söng hún með Charli XCX á laginu „Von Dutch remix“ og gaf út singúlinn „Diet Pepsi“ sem naut töluverðra vinsælda. Samfélagsmiðlar TikTok Íslandsvinir Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Fleiri fréttir „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Sjá meira
Hin íslenska Elva Lind birti mynd á TikTok af sér með stjörnunni í nytjamarkaðnum Wasteland í Ingólfsstræti. Rae var þar klædd í drapplitaða kápu með hvítum feldi í kraganum og ermunum og hélt á handtösku með mynd af Marilyn Monroe. Virtist Rae kampakát að hitta fyrir íslenskan aðdáanda. Samfélagsmiðlastjarna, söngkona og leikkona Hin 24 ára Addison, sem heitir fullu nafni Addison Rae Easterling, kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2019 á TikTok þar sem hún dansaði hin ýmsu „viral“ dansspor. Hún var fljót að sanka að sér gríðarlegum fjölda fylgjenda og er í dag með 88,5 milljónir fylgjenda á forritinu og er sú fimmta vinsælasta á TikTok. Síðan þá hefur Rae reynt fyrir sér sem bæði leikkona og söngkona. Hennar fyrsta rulla var í Netflix-myndinni He's All That sem kom út 2021 og var endurgerð á hinni vinsælu She's All That frá 1999. Eftir það lék hún í hryllingsmyndinni Thanksgiving (2023) og svo fer hún með hlutverk í teiknimyndinni Animal Friends sem kemur út síðar á þessu ári. Tónlistarferill hennar hefur gengið betur en leiklistarferillinn þrátt fyrir að fyrsti singúll hennar „Obsessed“ hafi fengið hryllilega dóma. Hún gaf út stuttskífuna AR árið 2023 og skrifað undir samning hjá Columbia Records árið 2024. Sama ár söng hún með Charli XCX á laginu „Von Dutch remix“ og gaf út singúlinn „Diet Pepsi“ sem naut töluverðra vinsælda.
Samfélagsmiðlar TikTok Íslandsvinir Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Fleiri fréttir „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Sjá meira