Mamman ræður hvenær heimsmeistarinn hættir að boxa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. febrúar 2025 16:17 Artur Beterbiev er mömmustrákur. getty/Mark Robinson Þrátt fyrir að vera orðinn fertugur ræður mamma rússnesk/kanadíska boxarans Arturs Beterbiev enn miklu í hans lífi, meðal annars hvenær hann hættir að keppa. Beterbiev er heimsmeistari í léttþungavigt. Hann freistar þess að verja titil sinn gegn Dmitry Bivol í Ríad í Sádi-Arabíu á laugardaginn. Beterbiev varð fertugur í síðasta mánuði en hann trúir því enn að hann eigi enn eftir að sýna sínar allra bestu hliðar í bardaga. „Það gæti verið í framtíðinni. Kannski á laugardaginn, kannski seinna. Við sjáum til,“ sagði Beterbiev. Hann hefur ekki ákveðið hvenær hanskarnir fara á hilluna. „Ég veit ekki. Hingað til hefur allt gengið vel. Mér líður vel. Heilsan er góð og ég vil halda áfram,“ sagði Beterbiev sem ætlar að boxa þar til mamma hans segir honum að hætta. „Já, en mamma viðurkennir það aldrei. Hún hefur mér styrk. Eins og allar mæður hefur hún áhyggjur af barninu sínu. Já, mamma er áhyggjufull en hún styður mig. Hún gefur mér grænt ljós.“ Beterbiev hefur unnið 21 af 21 bardaga á ferlinum, þar af tuttugu með rothöggi. Bivol er sá eini sem Beterbiev hefur ekki tekist að rota en þeir áttust við í október á síðasta ári. Þeir mætast svo aftur á laugardaginn. Box Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Sjá meira
Beterbiev er heimsmeistari í léttþungavigt. Hann freistar þess að verja titil sinn gegn Dmitry Bivol í Ríad í Sádi-Arabíu á laugardaginn. Beterbiev varð fertugur í síðasta mánuði en hann trúir því enn að hann eigi enn eftir að sýna sínar allra bestu hliðar í bardaga. „Það gæti verið í framtíðinni. Kannski á laugardaginn, kannski seinna. Við sjáum til,“ sagði Beterbiev. Hann hefur ekki ákveðið hvenær hanskarnir fara á hilluna. „Ég veit ekki. Hingað til hefur allt gengið vel. Mér líður vel. Heilsan er góð og ég vil halda áfram,“ sagði Beterbiev sem ætlar að boxa þar til mamma hans segir honum að hætta. „Já, en mamma viðurkennir það aldrei. Hún hefur mér styrk. Eins og allar mæður hefur hún áhyggjur af barninu sínu. Já, mamma er áhyggjufull en hún styður mig. Hún gefur mér grænt ljós.“ Beterbiev hefur unnið 21 af 21 bardaga á ferlinum, þar af tuttugu með rothöggi. Bivol er sá eini sem Beterbiev hefur ekki tekist að rota en þeir áttust við í október á síðasta ári. Þeir mætast svo aftur á laugardaginn.
Box Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti