Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. febrúar 2025 18:59 Birkir Jakob er stæðilegur sóknarmaður. valur Birkir Jakob Jónsson er genginn til liðs við Bestu deildar lið Vals. Hann hefur verið á mála hjá ítalska stórliðinu Atalanta síðan árið 2021 en hefur fest sig til næstu fjögurra ára á Hlíðarenda. Birkir á ellefu leiki að baki fyrir fyrir undir -fimmtán, -sautján og -nítján ára landslið Íslands, fæddur árið 2005 og því enn gjaldgengur í undir 21 árs landsliðið. Birkir hefur verið hjá Atalanta undanfarin fjögur ár. Á yngri árum sínum lék hann með Fram, Fylki og síðast Breiðablik, þar sem hann spilaði fyrsta meistaraflokksleikinn í Lengjubikarnum árið 2021. „Birkir Jakob er stór og sterkur strákur og gríðarlegt efni. Hann hefur verið í tæp fjögur ár í sterkri akademíu hjá Atalanta á Ítalíu þar sem hann hefur staðið sig vel. Hann hefur eiginleika sem leikmaður sem eiga eftir að styrkja hjá okkur sóknarlínuna. Okkur hlakkar mikið til þess að sjá hann í valsbúningnum næstu árin,“ segir Björn Steinar Jónsson formaður knattspyrnudeildarinnar í tilkynningu Vals sem má finna hér fyrir neðan. Besta deild karla Valur Mest lesið George Foreman er látinn Sport Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn Körfubolti Í beinni: Gunnar mætir Kevin Holland Sport Handboltamenn ósáttir við ummælin: „Kári Árnason litli kall“ Sport Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar Körfubolti Andstæðingur Gunnars við blaðamann: „Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta“ Sport Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Íslenski boltinn „Holland er hættulegasti andstæðingur sem Gunni hefur mætt lengi“ Sport Dagskráin í dag: Gunnar Nelson snýr aftur í búrið og úrslitaleikur Lengjubikarsins Sport Tuchel skammaði Foden og Rashford Fótbolti Fleiri fréttir „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Sjá meira
Birkir á ellefu leiki að baki fyrir fyrir undir -fimmtán, -sautján og -nítján ára landslið Íslands, fæddur árið 2005 og því enn gjaldgengur í undir 21 árs landsliðið. Birkir hefur verið hjá Atalanta undanfarin fjögur ár. Á yngri árum sínum lék hann með Fram, Fylki og síðast Breiðablik, þar sem hann spilaði fyrsta meistaraflokksleikinn í Lengjubikarnum árið 2021. „Birkir Jakob er stór og sterkur strákur og gríðarlegt efni. Hann hefur verið í tæp fjögur ár í sterkri akademíu hjá Atalanta á Ítalíu þar sem hann hefur staðið sig vel. Hann hefur eiginleika sem leikmaður sem eiga eftir að styrkja hjá okkur sóknarlínuna. Okkur hlakkar mikið til þess að sjá hann í valsbúningnum næstu árin,“ segir Björn Steinar Jónsson formaður knattspyrnudeildarinnar í tilkynningu Vals sem má finna hér fyrir neðan.
Besta deild karla Valur Mest lesið George Foreman er látinn Sport Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn Körfubolti Í beinni: Gunnar mætir Kevin Holland Sport Handboltamenn ósáttir við ummælin: „Kári Árnason litli kall“ Sport Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar Körfubolti Andstæðingur Gunnars við blaðamann: „Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta“ Sport Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Íslenski boltinn „Holland er hættulegasti andstæðingur sem Gunni hefur mætt lengi“ Sport Dagskráin í dag: Gunnar Nelson snýr aftur í búrið og úrslitaleikur Lengjubikarsins Sport Tuchel skammaði Foden og Rashford Fótbolti Fleiri fréttir „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Sjá meira