24 ára írskur afreksknapi lést Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2025 06:33 Michael O'Sullivan á hesti sínum á Fairyhouse vetrarhátíðinni. Hörmulegt slys varð í keppni þar sem hann féll illa og lést síðan af sárum sínum. Getty/Matt Browne Írski knapinn Michael O'Sullivan er látinn af sárum sínum eftir að hafa fallið illa af hesti í keppni. O'Sullivan var aðeins 24 ára gamall og einn af upprennandi keppnisknöpum Írlands. Hestaheimurinn syrgir fráfall þessa efnilega knapa sem hafði alla burði til að ná enn lengra á sínum ferli. Slysið varð 7. febrúar síðastliðinn og O'Sullivan hafði legið á háskólasjúkrahúsinu í Cork síðan þá. O'Sullivan lést í gær, sunnudag, aðeins fimm dögum fyrir 25 ára afmælisdaginn sinn. Hann var að keppa á hesti sínum Wee Charlie en féll illa á síðustu hindruninni. Hann hafði verið í dái síðan en kvaddi þessa jörð umkringdur fjölskyldu sinni. Hann er fyrsti írski knapinn til að deyja eftir slys í keppni síðan í ágúst 2003 þegar knapinn Kieran Kelly lést af sárum sínum. Stærsti dagur O'Sullivan á ferlinum kom á Cheltenham hátíðinni fyrir tveimur árum þar sem hann fangaði sigri. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@mailsport) Hestaíþróttir Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
O'Sullivan var aðeins 24 ára gamall og einn af upprennandi keppnisknöpum Írlands. Hestaheimurinn syrgir fráfall þessa efnilega knapa sem hafði alla burði til að ná enn lengra á sínum ferli. Slysið varð 7. febrúar síðastliðinn og O'Sullivan hafði legið á háskólasjúkrahúsinu í Cork síðan þá. O'Sullivan lést í gær, sunnudag, aðeins fimm dögum fyrir 25 ára afmælisdaginn sinn. Hann var að keppa á hesti sínum Wee Charlie en féll illa á síðustu hindruninni. Hann hafði verið í dái síðan en kvaddi þessa jörð umkringdur fjölskyldu sinni. Hann er fyrsti írski knapinn til að deyja eftir slys í keppni síðan í ágúst 2003 þegar knapinn Kieran Kelly lést af sárum sínum. Stærsti dagur O'Sullivan á ferlinum kom á Cheltenham hátíðinni fyrir tveimur árum þar sem hann fangaði sigri. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@mailsport)
Hestaíþróttir Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira