Orkan í Arnóri til fyrirmyndar: „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna“ Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2025 11:02 Arnór Tristan Helgason stimplaði sig inn í Bónus-deildina á síðustu leiktíð og heillar ekki bara með troðslum sínum heldur kraftmiklum varnarleik. vísir/Hulda Margrét Gríðarleg orka og ákefð í hinum 18 ára gamla Arnóri Tristan Helgasyni heillaði sérfræðinga Bónus Körfuboltakvölds upp úr skónum. Þeir hældu Grindvíkingnum í þætti gærkvöldsins, eftir frammistöðu hans gegn Álftanesi í vikunni. Arnór skoraði fimm stig á þeim tæpu fimmtán mínútum sem hann spilaði í leiknum, í naumu 94-92 tapi Grindavíkur, en það var orkan í varnarleik hans sem fékk þá Pavel Ermolinskij og Helga Má Magnússon til að hrósa þessum hávaxna, unga leikmanni. „Þetta er ástæðan fyrir því að hann er inni á vellinum. Það er varnarleikurinn hans. Það er fínt að hann sé að skora þessar körfur en ástæðan fyrir því að Jói [Jóhann Árni Ólafsson, þjálfari] gat ekki tekið hann út af, varð að setja hann aftur inn á, er þetta,“ sagði Pavel á meðan að klippur á skjánum undirstrikuðu kraftinn og fórnfýsina í Arnóri. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld - Orkan í Arnóri til fyrirmyndar „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna. Það eru betri körfuboltaleikmenn inni á vellinum, sem eru að fara að skora fleiri körfur, en mínúturnar ykkar eru í varnarframmistöðunni sem Arnór sýndi í þessum leik. Hann gerði helling fyrir Grindavík,“ sagði Pavel. Arnór fór með Grindavík í úrslitaeinvígið gegn Val á síðustu leiktíð og stimplaði sig rækilega inn í Bónus-deildina. „Í fyrra var fyrsta tímabilið hans. Núna er hann kominn með smáreynslu, búinn að fá smakk af lokaúrslitum, svo hann er kominn með fullt í bankann. Nú er bara að bæta við en ekki missa þetta [sem við vorum að sjá]. Svo bætirðu hægt og rólega ofan á þetta,“ sagði Helgi en brot úr þætti gærkvöldsins má sjá hér að ofan. Bónus-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Körfubolti Fleiri fréttir Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Sjá meira
Arnór skoraði fimm stig á þeim tæpu fimmtán mínútum sem hann spilaði í leiknum, í naumu 94-92 tapi Grindavíkur, en það var orkan í varnarleik hans sem fékk þá Pavel Ermolinskij og Helga Má Magnússon til að hrósa þessum hávaxna, unga leikmanni. „Þetta er ástæðan fyrir því að hann er inni á vellinum. Það er varnarleikurinn hans. Það er fínt að hann sé að skora þessar körfur en ástæðan fyrir því að Jói [Jóhann Árni Ólafsson, þjálfari] gat ekki tekið hann út af, varð að setja hann aftur inn á, er þetta,“ sagði Pavel á meðan að klippur á skjánum undirstrikuðu kraftinn og fórnfýsina í Arnóri. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld - Orkan í Arnóri til fyrirmyndar „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna. Það eru betri körfuboltaleikmenn inni á vellinum, sem eru að fara að skora fleiri körfur, en mínúturnar ykkar eru í varnarframmistöðunni sem Arnór sýndi í þessum leik. Hann gerði helling fyrir Grindavík,“ sagði Pavel. Arnór fór með Grindavík í úrslitaeinvígið gegn Val á síðustu leiktíð og stimplaði sig rækilega inn í Bónus-deildina. „Í fyrra var fyrsta tímabilið hans. Núna er hann kominn með smáreynslu, búinn að fá smakk af lokaúrslitum, svo hann er kominn með fullt í bankann. Nú er bara að bæta við en ekki missa þetta [sem við vorum að sjá]. Svo bætirðu hægt og rólega ofan á þetta,“ sagði Helgi en brot úr þætti gærkvöldsins má sjá hér að ofan.
Bónus-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Körfubolti Fleiri fréttir Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins