Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2025 22:10 Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, sá sína menn bjarga sér á síðustu fimm mínútum leiksins. Vísir/Anton Brink Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, var þakklátur fyrir 86-89 sigur á Hetti á Egilsstöðum í kvöld því hans lið var komið í erfiða stöðu. Höttur var með níu stiga forskot eftir þrjár mínútur í fjórða leikhluta, sem var mesti munur í leiknum. Því náði Stjarnan að snúa sér í vil með frábærum endaspretti. „Ég er ánægður með mína menn að sýna andlegan síðustu fimm mínúturnar og keppa af krafti. Áður leit staðan ekki vel út og okkar leikur í 35 mínútur var ekki góðar, við vorum ofan í einhverri holu. Það kom aldrei sjálfstraust í leik okkar, hvorki í vörn né sókn. Þetta einkenndist af orkuleysi og að vera fyrir aftan í öllum stöðum auk þess að senda á Hattarliðið. En að gerði líka vel, hittu úr góðum skotum og skoruðu mikið af tveggja stiga körfum á okkur í fyrri hálfleik.“ Aðspurður um hvort það hefði haft áhrif á hugarfar Stjörnunnar að koma inn í leik gegn öðru af botnliðinu, verandi á toppnum, sagði Baldur: „Þetta er margslungin íþrótt og stundum lendir maður í þessum holum. Oftast endar það í tapi, sjaldnast snýst þetta við eins og í kvöld. En ég er ánægður með strákana að hafa gert það.“ Með sigrinum er Stjarnan áfram jöfn Tindastóli á toppi deildarinnar. „Hver leikur skiptir miklu máli. En auðvitað er maður pirraður að við mætum ekki klárari en þetta í leikinn. En svona er íþróttin.“ Bónus-deild karla Stjarnan Höttur Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira
Höttur var með níu stiga forskot eftir þrjár mínútur í fjórða leikhluta, sem var mesti munur í leiknum. Því náði Stjarnan að snúa sér í vil með frábærum endaspretti. „Ég er ánægður með mína menn að sýna andlegan síðustu fimm mínúturnar og keppa af krafti. Áður leit staðan ekki vel út og okkar leikur í 35 mínútur var ekki góðar, við vorum ofan í einhverri holu. Það kom aldrei sjálfstraust í leik okkar, hvorki í vörn né sókn. Þetta einkenndist af orkuleysi og að vera fyrir aftan í öllum stöðum auk þess að senda á Hattarliðið. En að gerði líka vel, hittu úr góðum skotum og skoruðu mikið af tveggja stiga körfum á okkur í fyrri hálfleik.“ Aðspurður um hvort það hefði haft áhrif á hugarfar Stjörnunnar að koma inn í leik gegn öðru af botnliðinu, verandi á toppnum, sagði Baldur: „Þetta er margslungin íþrótt og stundum lendir maður í þessum holum. Oftast endar það í tapi, sjaldnast snýst þetta við eins og í kvöld. En ég er ánægður með strákana að hafa gert það.“ Með sigrinum er Stjarnan áfram jöfn Tindastóli á toppi deildarinnar. „Hver leikur skiptir miklu máli. En auðvitað er maður pirraður að við mætum ekki klárari en þetta í leikinn. En svona er íþróttin.“
Bónus-deild karla Stjarnan Höttur Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira