Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Magnús Jochum Pálsson skrifar 13. febrúar 2025 14:14 Russell Brand hefur orðið sífellt hægrisinnaðri á undanförnum árum og var hann til að mynda viðstaddur Landsfund Repúblíkana í fyrra. Getty Breska leikaranum Russell Brand hefur verið stefnt vegna meintrar kynferðislegrar áreitni í fyrstu stefnunni á hendur honum í Bretlandi. Hinum 49 ára Brand var stefnt fyrir Hæstarétt Lundúna þann 6. febrúar síðastliðinn. Engar frekari upplýsingar liggja fyrir um málsóknina. Reuters greinir frá. Lögmenn stefnanda neituðu að tjá sig við fjölmiðla og fulltrúar Brand hafa heldur ekki svarað fyrirspurnum fjölmiðla. Brand hefur þegar verið stefnt í Bandaríkjunum af konu sem sagði hann hafa brotið á sér árið 2010. Þar áður höfðu fjórar breskar konur stigið fram í september 2023 og sökuðu Brand um kynferðislega áreitni og andlegt ofbeldi yfir sjö ára tímabil, frá 2006 til 2013. Þá var leikarinn kærður til lögreglu nokkrum dögum síðar fyrir kynferðisbrot sem hann á að hafa framið árið 2003. Hann hefur sjálfur sagt að hann hafi aldrei stundað kynlíf án samþykkis annarra. Russell Brand gat sér fyrst gott orð sem uppistandari og grínisti áður en hann færði sig yfir í kvikmyndaleik með myndum á borð við Forgetting Sarah Marshall, Get Him to the Greek og Despicable Me. Á síðustu árum hefur hann fært sig meira yfir í hlutverk samfélagsrýnis og Youtube-ara. Brand var giftur bandarísku poppsöngkonunni Katy Perry frá 2010 til 2012 og hefur verið giftur skoska bloggaranum Laura Gallacher. Mál Russell Brand Kynferðisofbeldi Bretland Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Skömminni skilað Gagnrýni Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Fleiri fréttir Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Sjá meira
Hinum 49 ára Brand var stefnt fyrir Hæstarétt Lundúna þann 6. febrúar síðastliðinn. Engar frekari upplýsingar liggja fyrir um málsóknina. Reuters greinir frá. Lögmenn stefnanda neituðu að tjá sig við fjölmiðla og fulltrúar Brand hafa heldur ekki svarað fyrirspurnum fjölmiðla. Brand hefur þegar verið stefnt í Bandaríkjunum af konu sem sagði hann hafa brotið á sér árið 2010. Þar áður höfðu fjórar breskar konur stigið fram í september 2023 og sökuðu Brand um kynferðislega áreitni og andlegt ofbeldi yfir sjö ára tímabil, frá 2006 til 2013. Þá var leikarinn kærður til lögreglu nokkrum dögum síðar fyrir kynferðisbrot sem hann á að hafa framið árið 2003. Hann hefur sjálfur sagt að hann hafi aldrei stundað kynlíf án samþykkis annarra. Russell Brand gat sér fyrst gott orð sem uppistandari og grínisti áður en hann færði sig yfir í kvikmyndaleik með myndum á borð við Forgetting Sarah Marshall, Get Him to the Greek og Despicable Me. Á síðustu árum hefur hann fært sig meira yfir í hlutverk samfélagsrýnis og Youtube-ara. Brand var giftur bandarísku poppsöngkonunni Katy Perry frá 2010 til 2012 og hefur verið giftur skoska bloggaranum Laura Gallacher.
Mál Russell Brand Kynferðisofbeldi Bretland Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Skömminni skilað Gagnrýni Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Fleiri fréttir Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Sjá meira
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp
Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Bíó og sjónvarp