Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2025 20:04 Glódís Perla Viggósdóttir skoraði afar mikilvægt mark í kvöd. Getty/Charlotte Wilson/ Sveindís Jane Jónsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir eru úr leik í þýska bikarnum eftir tap með liðum sínum í átta liða úrslitum. Glódís Perla Viggósdóttir sá aftur á móti til þess að Bayern München komst áfram í undanúrslitin. Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Bayern München unnu 4-1 endurkomusigur á heimavelli á móti Eintracht Frankfurt. Frankfurt kom yfir á sjálfsmarki Carolin Simon á 79. mínútu leiksins. Þannig var staðan þar til í lokin þegar Jovana Damnjanovic jafnaði metin á lokamínútunni. Bayern náði því að tryggja sér framlengingu þar sem Glódís Perla skoraði og kom þeim í 2-1 í byrjun hennar. Momoko Tanikawa bætti síðan við þriðja markinu. Bæjarar voru á miklu flugi eftir mark Glódísar og Jovana Damnjanovic skoraði fjórða markið með sínu öðru marki í leiknum. Glódís Perla lék allan leikinn í miðri vörninni. Markið hennar er öruggulega eitt það mikilvægasta sem leikmaður Bayern hefur skorað á tímabilinu. Sveindís Jane Jónsdóttir og félegar í Wolfsburg eru ríkjandi bikarmeistarar en þær duttu út á móti TSG 1899 Hoffenheim í kvöld. Hoffenheim vann 1-0 sigur þar sem sigurmarkið kom á 52. mínútu. Sveindís Jane var í byrjunarliðinu en var tekin af velli á 66. mínútu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar í Bayer Leverkusen töpuðu 0-1 á heimavelli á móti Werder Bremen. Sigurmarkið kom á lokamínútu fyrri hálfleiks. Karólína Lea kom inn á sem varamaður á 61. mínútu en tókst ekki að jafna metin ekki frekar en félagar hennar. Þýski boltinn Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Körfubolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Guðlaugur Victor lagði upp mark Enski boltinn „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ Handbolti Fleiri fréttir Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Sjá meira
Glódís Perla Viggósdóttir og félagar í Bayern München unnu 4-1 endurkomusigur á heimavelli á móti Eintracht Frankfurt. Frankfurt kom yfir á sjálfsmarki Carolin Simon á 79. mínútu leiksins. Þannig var staðan þar til í lokin þegar Jovana Damnjanovic jafnaði metin á lokamínútunni. Bayern náði því að tryggja sér framlengingu þar sem Glódís Perla skoraði og kom þeim í 2-1 í byrjun hennar. Momoko Tanikawa bætti síðan við þriðja markinu. Bæjarar voru á miklu flugi eftir mark Glódísar og Jovana Damnjanovic skoraði fjórða markið með sínu öðru marki í leiknum. Glódís Perla lék allan leikinn í miðri vörninni. Markið hennar er öruggulega eitt það mikilvægasta sem leikmaður Bayern hefur skorað á tímabilinu. Sveindís Jane Jónsdóttir og félegar í Wolfsburg eru ríkjandi bikarmeistarar en þær duttu út á móti TSG 1899 Hoffenheim í kvöld. Hoffenheim vann 1-0 sigur þar sem sigurmarkið kom á 52. mínútu. Sveindís Jane var í byrjunarliðinu en var tekin af velli á 66. mínútu. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og félagar í Bayer Leverkusen töpuðu 0-1 á heimavelli á móti Werder Bremen. Sigurmarkið kom á lokamínútu fyrri hálfleiks. Karólína Lea kom inn á sem varamaður á 61. mínútu en tókst ekki að jafna metin ekki frekar en félagar hennar.
Þýski boltinn Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Körfubolti Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Guðlaugur Victor lagði upp mark Enski boltinn „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ Handbolti Fleiri fréttir Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Celtic hélt sér á lífi með marki í lokin á móti Bayern Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Glódís Perla með mikilvægt mark í bikarnum en hinar úr leik Herra Fjölnir tekur við Fjölni Áslaug Munda fær ekki frí - kölluð inn í A-landsliðið „Púsluspilið gekk ekki upp“ „Hann er í furðu góðu standi miðað við að vera fertugur“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Hermoso ekki í landsliðinu í miðjum réttarhöldum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Amanda meidd og Ásdís kemur inn Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Sjá meira