Amanda meidd og Ásdís kemur inn Valur Páll Eiríksson skrifar 12. febrúar 2025 09:41 Ein breyting hefur verið gerð á landsliðshópi kvenna í fótbolta fyrir komandi leiki við Sviss og Frakkland í Þjóðadeildinni. Amanda Andradóttir hefur neyðst til að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Það var allt eins viðbúið að skipta þyrfti Amöndu út en hún hefur glímt við meiðsli síðustu vikur og sagði Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, á blaðamannafundi þegar hópurinn var kynntur að óljóst væri um þátttöku hennar. Ljóst er að Amanda hefur enn ekki náð sér að fullu og mun halda endurhæfingu sinni áfram hjá félaginu sínu Twente í Hollandi. Ásdís Karen Halldórsdóttir hefur verið kölluð inn í hóp A kvenna fyrir leikina tvo gegn Sviss og Frakklandi í Þjóðadeild UEFA.Amanda Jacobsen Andradóttir getur ekki tekið þátt í leikjunum vegna meiðsla.#viðerumísland pic.twitter.com/Li1uWOuqZe— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 12, 2025 Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Madrid CFF á Spáni, hefur verið kölluð inn í hópinn í stað Amöndu. Ásdís er uppalinn hjá KR en lék lengi vel með Val hér á landi. Hún fór til Spánar frá Lilleström í Noregi í vetur. Ísland mætir Sviss 21. febrúar í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni og Frakklandi þann 25. febrúar. Báðir leikirnir fara fram ytra. Noregur er einnig í riðli Íslands í Þjóðadeildinni en leikið verður heima og heiman, alls sex leiki, frá febrúar fram í júní. Bæði Sviss og Noregur eru þá í riðli Íslands á EM sem fer fram í Sviss í júlí. Landsliðshópur Íslands er eftirfarandi: Markverðir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 13 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir Telma Ívarsdóttir - Glasgow Rangers - 12 leikir Útileikmenn Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 15 leikir, 1 mark Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 132 leikir, 11 mörk Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 34 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 45 leikir, 1 mark Ingibjörg Sigurðardóttir - Bröndby IF - 68 leikir, 1 mark Natasha Moraa Anasi - Valur - 8 leikir,1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Valerenga - 13 leikir Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 49 leikir, 6 mörk Andrea Rán Hauksdóttir - Tampa Bay Sun - 12 leikir, 2 mörk Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 4 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 47 leikir, 10 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 113 leikir, 38 mörk Ásdís Karen Halldórsdóttir - Madrid CFF - 2 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 47 leikir, 6 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 14 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 44 leikir, 12 mörk Hlín Eiríksdóttir - Leicester City - 43 leikir, 6 mörk Emilía Kiær Ásgeirsdóttir - RB Leipzig - 4 leikir Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 19 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Växjö DFF - 7 leikir, 1 mark Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Amanda Andradóttir hefur neyðst til að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Það var allt eins viðbúið að skipta þyrfti Amöndu út en hún hefur glímt við meiðsli síðustu vikur og sagði Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, á blaðamannafundi þegar hópurinn var kynntur að óljóst væri um þátttöku hennar. Ljóst er að Amanda hefur enn ekki náð sér að fullu og mun halda endurhæfingu sinni áfram hjá félaginu sínu Twente í Hollandi. Ásdís Karen Halldórsdóttir hefur verið kölluð inn í hóp A kvenna fyrir leikina tvo gegn Sviss og Frakklandi í Þjóðadeild UEFA.Amanda Jacobsen Andradóttir getur ekki tekið þátt í leikjunum vegna meiðsla.#viðerumísland pic.twitter.com/Li1uWOuqZe— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) February 12, 2025 Ásdís Karen Halldórsdóttir, leikmaður Madrid CFF á Spáni, hefur verið kölluð inn í hópinn í stað Amöndu. Ásdís er uppalinn hjá KR en lék lengi vel með Val hér á landi. Hún fór til Spánar frá Lilleström í Noregi í vetur. Ísland mætir Sviss 21. febrúar í fyrsta leik liðsins í Þjóðadeildinni og Frakklandi þann 25. febrúar. Báðir leikirnir fara fram ytra. Noregur er einnig í riðli Íslands í Þjóðadeildinni en leikið verður heima og heiman, alls sex leiki, frá febrúar fram í júní. Bæði Sviss og Noregur eru þá í riðli Íslands á EM sem fer fram í Sviss í júlí. Landsliðshópur Íslands er eftirfarandi: Markverðir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Inter Milan - 13 leikir Fanney Inga Birkisdóttir - BK Häcken - 8 leikir Telma Ívarsdóttir - Glasgow Rangers - 12 leikir Útileikmenn Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 15 leikir, 1 mark Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 132 leikir, 11 mörk Guðný Árnadóttir - Kristianstads DFF - 34 leikir Guðrún Arnardóttir - FC Rosengard - 45 leikir, 1 mark Ingibjörg Sigurðardóttir - Bröndby IF - 68 leikir, 1 mark Natasha Moraa Anasi - Valur - 8 leikir,1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Valerenga - 13 leikir Alexandra Jóhannsdóttir - Kristianstads DFF - 49 leikir, 6 mörk Andrea Rán Hauksdóttir - Tampa Bay Sun - 12 leikir, 2 mörk Katla Tryggvadóttir - Kristianstads DFF - 4 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer Leverkusen - 47 leikir, 10 mörk Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 113 leikir, 38 mörk Ásdís Karen Halldórsdóttir - Madrid CFF - 2 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 47 leikir, 6 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Bröndby IF - 14 leikir, 1 mark Sveindís Jane Jónsdóttir - VfL Wolfsburg - 44 leikir, 12 mörk Hlín Eiríksdóttir - Leicester City - 43 leikir, 6 mörk Emilía Kiær Ásgeirsdóttir - RB Leipzig - 4 leikir Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 19 leikir, 2 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Växjö DFF - 7 leikir, 1 mark
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Fótbolti Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira