Líf og fjör meðal guða og manna Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. febrúar 2025 09:53 Það var líf og fjör á opnun þriggja sýninga á Listasafni Árnesinga um helgina. Sendiherra Indlands R. Ravindra hélt opnunarræðu. SAMSETT Það var mikil gleði í Hveragerði á laugardaginn þegar þrjár nýjar sýningar opnuðu á Listasafni Árnesinga. Fjöldi fólks var á svæðinu og fjölbreyttar hugmyndir mættust undir einu þaki. Sýningarnar sem opnuðu heita Meðal guða og manna: Íslenskir listamenn í Varanasi, Bær og Skírdreymi. „Sendiherra Indlands R. Ravindra hélt opnunarræðu ásamt safnstjóra safnsins Kristínu Scheving. Sýningarstjórarnir Pari Stave og Daría Sól Andrews héldu einnig stuttar ræður í tilefni dagsins. Indverska sendiráðið bauð upp á veitingar sem og Matkráin sem styrkir allar sýningar safnsins með snittum,“ segir í fréttatilkynningu. Sýningarnar þrjár standa yfir þangað til í ágúst þannig að það verður nægur tími til að koma og upplifa og margt er að sjá. Alls sýna 24 listamenn verk sín í safninu um þessar mundir og þar á meðal eru tólf indverskir listamenn. Það er ókeypis aðgangur í safnið og er það opið alla daga nema mánudaga fram á sumar. Út sumarið verður opið alla daga vikunnar. Hér má nálgast nánari upplýsingar um sýningununa. Að neðan má sjá vel valdar myndir frá opnunarteitinu: Listamenn meðal guða og manna ásamt sýningarstjóra.Listasafn Árnesinga Fólk að spjalla um listina og lífið.Listasafn Árnesinga Það var margt um manninn á opnuninni.Listasafn Árnesinga Listamennirnir Einar Falur Ingólfsson og Sigurður Árni Sigurðsson.Listasafn Árnesinga Listakonurnar Rúrí og Sigga Björg í góðum gír.Listasafn Árnesinga Listunnendur grandskoðuðu verkin.Listasafn Árnesinga Sigurður Árni og Þorsteinn J Vilhjálmsson.Listasafn Árnesinga Martyna Hopsa og Kuba.Listasafn Árnesinga Markús Þór Andrésson sýningarstjóri Listasafns Reykjavíkur, Ólöf K. Sigurðardóttir safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, Dorothée Kirch markaðs- og þróunarstjóri Listasafns Íslands og leikarinn og listamaðurinn Sigurþór Heimsson.Listasafn Árnesinga Kristín Scheving með Navneet Raman og indversku sendiherra hjónunum.Listasafn Árnesinga Sendiherra Indlands, R. RavindraListasafn Árnesinga Jóna Þorvaldsdóttir.Listasafn Árnesinga Sam og Max ræða saman.Listasafn Árnesinga Fólk í fjöri!Listasafn Árnesinga Listunnendur á öllum aldri.Listasafn Árnesinga Boðið var upp á indverskar veitingar.Listasafn Árnesinga Listamenn í sal 4 með Steinunni Jónsdóttur og Daríu Sól Andrews.Listasafn Árnesinga Myndlist Sýningar á Íslandi Hveragerði Menning Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Sýningarnar sem opnuðu heita Meðal guða og manna: Íslenskir listamenn í Varanasi, Bær og Skírdreymi. „Sendiherra Indlands R. Ravindra hélt opnunarræðu ásamt safnstjóra safnsins Kristínu Scheving. Sýningarstjórarnir Pari Stave og Daría Sól Andrews héldu einnig stuttar ræður í tilefni dagsins. Indverska sendiráðið bauð upp á veitingar sem og Matkráin sem styrkir allar sýningar safnsins með snittum,“ segir í fréttatilkynningu. Sýningarnar þrjár standa yfir þangað til í ágúst þannig að það verður nægur tími til að koma og upplifa og margt er að sjá. Alls sýna 24 listamenn verk sín í safninu um þessar mundir og þar á meðal eru tólf indverskir listamenn. Það er ókeypis aðgangur í safnið og er það opið alla daga nema mánudaga fram á sumar. Út sumarið verður opið alla daga vikunnar. Hér má nálgast nánari upplýsingar um sýningununa. Að neðan má sjá vel valdar myndir frá opnunarteitinu: Listamenn meðal guða og manna ásamt sýningarstjóra.Listasafn Árnesinga Fólk að spjalla um listina og lífið.Listasafn Árnesinga Það var margt um manninn á opnuninni.Listasafn Árnesinga Listamennirnir Einar Falur Ingólfsson og Sigurður Árni Sigurðsson.Listasafn Árnesinga Listakonurnar Rúrí og Sigga Björg í góðum gír.Listasafn Árnesinga Listunnendur grandskoðuðu verkin.Listasafn Árnesinga Sigurður Árni og Þorsteinn J Vilhjálmsson.Listasafn Árnesinga Martyna Hopsa og Kuba.Listasafn Árnesinga Markús Þór Andrésson sýningarstjóri Listasafns Reykjavíkur, Ólöf K. Sigurðardóttir safnstjóri Listasafns Reykjavíkur, Dorothée Kirch markaðs- og þróunarstjóri Listasafns Íslands og leikarinn og listamaðurinn Sigurþór Heimsson.Listasafn Árnesinga Kristín Scheving með Navneet Raman og indversku sendiherra hjónunum.Listasafn Árnesinga Sendiherra Indlands, R. RavindraListasafn Árnesinga Jóna Þorvaldsdóttir.Listasafn Árnesinga Sam og Max ræða saman.Listasafn Árnesinga Fólk í fjöri!Listasafn Árnesinga Listunnendur á öllum aldri.Listasafn Árnesinga Boðið var upp á indverskar veitingar.Listasafn Árnesinga Listamenn í sal 4 með Steinunni Jónsdóttur og Daríu Sól Andrews.Listasafn Árnesinga
Myndlist Sýningar á Íslandi Hveragerði Menning Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira