„Meiri ró og betri ára yfir Grindavík“ með Jeremy Pargo Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. febrúar 2025 11:31 Jeremy Pargo spilar enn í gulu og bláu en nú fyrir lið Grindavíkur, ekki Golden State Warriors. Jeremy Pargo spilaði sinn fyrsta leik fyrir Grindavík í Bónus deild karla síðasta fimmtudag. Sérfræðingarnir á Körfuboltakvöldi voru mjög hrifnir af hans frammistöðu. Grindavík vann Þór Þorlákshöfn í síðustu umferð eftir æsispennandi lokakafla í leiknum. Jeremy Pargo stýrði sóknarleik Grindvíkinga af mikilli snilld síðustu mínúturnar og negldi svo síðasta naglann í kistu Þórsara með þriggja stiga skoti lengst utan af velli. „Maður tók í raun ekki eftir hans miklu hæfileikum fyrr en undir lokin fannst mér. Þegar þurfti að halda á einhverjum alvöru stjórnanda. Þetta er maður með reynslu og hæfileika, kominn af sínu besta skeiði, en engu að síður frábær leikmaður,“ sagði Sævar Sævarsson. Grindvíkingar hafa oft virkað ansi pirraðir og illa stemmdir andlega í vetur en það var töluvert léttara yfir mönnum í síðasta leik. Þjálfarinn Jóhann Árni taldi það meðal annars innkomu Jeremy Pargo í liðið og hans nærveru á æfingum í vikunni að þakka. „Mér finnst bara meiri ró yfir Grindavík með hann, maður sér það að hann stýrir tempó-inu. Hann á eftir að komast betur inn í þetta en það er miklu betri ára yfir Grindavíkurliðinu en hefur verið… Þeir eru betra lið en Þór, en það er fullt af hlutum sem þeir þurfa að bæta ef þeir ætla að fara að hóta titli,“ sagði Helgi Már Magnússon en alla umræðuna má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Góð frumraun Jeremy Pargo fyrir Grindavík Grindavík er í fjórða sæti deildarinnar þegar fimm umferðir eru eftir, næsti leikur er heima gegn Álftanesi á fimmtudaginn. Bónus-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira
Grindavík vann Þór Þorlákshöfn í síðustu umferð eftir æsispennandi lokakafla í leiknum. Jeremy Pargo stýrði sóknarleik Grindvíkinga af mikilli snilld síðustu mínúturnar og negldi svo síðasta naglann í kistu Þórsara með þriggja stiga skoti lengst utan af velli. „Maður tók í raun ekki eftir hans miklu hæfileikum fyrr en undir lokin fannst mér. Þegar þurfti að halda á einhverjum alvöru stjórnanda. Þetta er maður með reynslu og hæfileika, kominn af sínu besta skeiði, en engu að síður frábær leikmaður,“ sagði Sævar Sævarsson. Grindvíkingar hafa oft virkað ansi pirraðir og illa stemmdir andlega í vetur en það var töluvert léttara yfir mönnum í síðasta leik. Þjálfarinn Jóhann Árni taldi það meðal annars innkomu Jeremy Pargo í liðið og hans nærveru á æfingum í vikunni að þakka. „Mér finnst bara meiri ró yfir Grindavík með hann, maður sér það að hann stýrir tempó-inu. Hann á eftir að komast betur inn í þetta en það er miklu betri ára yfir Grindavíkurliðinu en hefur verið… Þeir eru betra lið en Þór, en það er fullt af hlutum sem þeir þurfa að bæta ef þeir ætla að fara að hóta titli,“ sagði Helgi Már Magnússon en alla umræðuna má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Góð frumraun Jeremy Pargo fyrir Grindavík Grindavík er í fjórða sæti deildarinnar þegar fimm umferðir eru eftir, næsti leikur er heima gegn Álftanesi á fimmtudaginn.
Bónus-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum