Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2025 23:29 Ippei Mizuhara, fyrrum túlkur stórstjörnunnar Shohei Ohtani, gengur framhjá fjölda fjölmiðlamanna fyrir utan réttarsalinn. Getty/ Jeff Gritchen Ippei Mizuhara var í gær dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir að stela pening af skjólstæðingi sínum. Mál Mizuhara hefur vakið mikla athygli en skjólstæðingur hans er Shohei Ohtani, besti hafnarboltamaður heims. Mizuhara var túlkur Ohtani þegar stórstjarnan kom til Bandaríkjunum frá Japan til að spila í bandarísku hafnaboltadeildinni. Ohtani treysti túlki sínum það mikið að hann hafði aðgengi að peningum leikmannsins. Mizuhara glímdi við mikla veðmálafíkn sem hann missti algjörlega stjórn á. Hann er talinn hafi stolið sautján milljónum dollara, um 2,4 milljörðum íslenskra króna, frá Ohtani til að fjármagna veðmál sín. ESPN segir frá. Shohei Ohtani's former translator, Ippei Mizuhara, has been sentenced to 57 months in prison and ordered to pay nearly $17M in restitution to Ohtani, per @SamBlum3 More here: https://t.co/X0AhTzeSJC pic.twitter.com/Mz6bgo38wj— Bleacher Report (@BleacherReport) February 6, 2025 Hinn fertugi Mizuhara bað Ohtani innilega afsökunar í réttarsalnum. Hann þarf að sitja 57 mánuði í fangelsi og fær þrjú ár að auki skilorðsbundin. Hann þarf einnig að borga þessa sautján milljónir dollara til baka auk þess að borga skattinum 1,1 milljónir dollara. Hvernig hann fer að því er önnur saga. Mizuhara byrjar að taka út dóminn 24. mars en siðan er búist við því að honum verði vísað úr landi. Mizuhara starfaði fyrir Los Angeles Dodgers sem túlkur en félagið rak hann þegar komst upp að hann hafði fært milljónir af reikningi leikmannsins til ólöglegs veðmangara. Mizuhara stal á endanum næstum því helmingi þess sem Ohtani vann sér inn fyrir að spila í MLB deildinni. Hann viðurkenndi að hafa lagt inn um nítján þúsund veðmál og að hann hafi safnað sér meira en fjörutíu milljónum dollara í skuldir vegna þeirra. BREAKING: Ippei Mizuhara, the former interpreter for MLB star Shohei Ohtani, was sentenced to 57 months in federal prison on Thursday on charges related to stealing nearly $17 million from the Dodgers player. pic.twitter.com/y9gW71Cq06— ABC News Live (@ABCNewsLive) February 6, 2025 Hafnabolti Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira
Mál Mizuhara hefur vakið mikla athygli en skjólstæðingur hans er Shohei Ohtani, besti hafnarboltamaður heims. Mizuhara var túlkur Ohtani þegar stórstjarnan kom til Bandaríkjunum frá Japan til að spila í bandarísku hafnaboltadeildinni. Ohtani treysti túlki sínum það mikið að hann hafði aðgengi að peningum leikmannsins. Mizuhara glímdi við mikla veðmálafíkn sem hann missti algjörlega stjórn á. Hann er talinn hafi stolið sautján milljónum dollara, um 2,4 milljörðum íslenskra króna, frá Ohtani til að fjármagna veðmál sín. ESPN segir frá. Shohei Ohtani's former translator, Ippei Mizuhara, has been sentenced to 57 months in prison and ordered to pay nearly $17M in restitution to Ohtani, per @SamBlum3 More here: https://t.co/X0AhTzeSJC pic.twitter.com/Mz6bgo38wj— Bleacher Report (@BleacherReport) February 6, 2025 Hinn fertugi Mizuhara bað Ohtani innilega afsökunar í réttarsalnum. Hann þarf að sitja 57 mánuði í fangelsi og fær þrjú ár að auki skilorðsbundin. Hann þarf einnig að borga þessa sautján milljónir dollara til baka auk þess að borga skattinum 1,1 milljónir dollara. Hvernig hann fer að því er önnur saga. Mizuhara byrjar að taka út dóminn 24. mars en siðan er búist við því að honum verði vísað úr landi. Mizuhara starfaði fyrir Los Angeles Dodgers sem túlkur en félagið rak hann þegar komst upp að hann hafði fært milljónir af reikningi leikmannsins til ólöglegs veðmangara. Mizuhara stal á endanum næstum því helmingi þess sem Ohtani vann sér inn fyrir að spila í MLB deildinni. Hann viðurkenndi að hafa lagt inn um nítján þúsund veðmál og að hann hafi safnað sér meira en fjörutíu milljónum dollara í skuldir vegna þeirra. BREAKING: Ippei Mizuhara, the former interpreter for MLB star Shohei Ohtani, was sentenced to 57 months in federal prison on Thursday on charges related to stealing nearly $17 million from the Dodgers player. pic.twitter.com/y9gW71Cq06— ABC News Live (@ABCNewsLive) February 6, 2025
Hafnabolti Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira