Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. janúar 2025 20:01 Watkins er sagður ánægður með hvernig stutt hefur verið við bakið á honum. Robin Jones/Getty Images Unai Emery, þjálfari Aston Villa, er sannfærður um að framherjinn Ollie Watkins muni ekki fara frá félaginu líkt og John Durán, sem var að ganga frá félagaskiptum til Al Nassr í Sádi-Arabíu. Félagaskipti Durán gengu formlega í gegn rétt áðan en hafa verið svo gott sem staðfest í nokkra daga. Aston Villa er talið fá rúmlega 64 milljónir punda fyrir Durán, sem var keypur á aðeins 15 milljónir fyrir tveimur árum síðan, samkvæmt Sky Sports. Háværir orðrómar hafa einnig heyrst um að Ollie Watkins sé á förum frá félaginu, Arsenal hefur boðið í hann en því tilboði var hafnað. „Já, hann vill glaður vera áfram,“ sagði Emery þegar hann var spurður hvort Watkins hefði sýnt áhuga á því að vera áfram hjá Aston Villa. Unai Emery hefur rætt við Ollie Watkins.Jacob King/PA Images via Getty Images „Þið getið spurt hann, við spurjum hann á hverjum degi, hverju ári og alltaf hefur hann verið ánægður hjá Aston Villa. Ollie Watkins er tryggur félaginu. Hann kann að meta stuðninginn sem Aston Villa hefur veitt honum, hvernig við höfum unnið með honum og reynt að ná því besta úr honum,“ sagði Emery einnig á blaðamannafundinum í dag þegar hann var spurður út í framtíð Watkins. Félagaskiptaglugginn lokar á mánudag, vendingar gætu því orðið í málinu. Það má þó gera ráð fyrir Ollie Watkins í byrjunarliðinu gegn Wolves á morgun. Aston Villa er að leita að eftirmanni fyrir Durán og hafa Joao Felix og Marco Asensio helst verið nefnir í þeim efnum. TalkSport greindi svo frá því að Marcus Rashford lægi einnig undir smásjá félagsins. Enski boltinn Tengdar fréttir Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Jhon Durán hefur verið gagnrýndur fyrir fyrirhuguð félagaskipti hans frá Aston Villa til Al Nassr í Sádi-Arabíu. 30. janúar 2025 16:02 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira
Félagaskipti Durán gengu formlega í gegn rétt áðan en hafa verið svo gott sem staðfest í nokkra daga. Aston Villa er talið fá rúmlega 64 milljónir punda fyrir Durán, sem var keypur á aðeins 15 milljónir fyrir tveimur árum síðan, samkvæmt Sky Sports. Háværir orðrómar hafa einnig heyrst um að Ollie Watkins sé á förum frá félaginu, Arsenal hefur boðið í hann en því tilboði var hafnað. „Já, hann vill glaður vera áfram,“ sagði Emery þegar hann var spurður hvort Watkins hefði sýnt áhuga á því að vera áfram hjá Aston Villa. Unai Emery hefur rætt við Ollie Watkins.Jacob King/PA Images via Getty Images „Þið getið spurt hann, við spurjum hann á hverjum degi, hverju ári og alltaf hefur hann verið ánægður hjá Aston Villa. Ollie Watkins er tryggur félaginu. Hann kann að meta stuðninginn sem Aston Villa hefur veitt honum, hvernig við höfum unnið með honum og reynt að ná því besta úr honum,“ sagði Emery einnig á blaðamannafundinum í dag þegar hann var spurður út í framtíð Watkins. Félagaskiptaglugginn lokar á mánudag, vendingar gætu því orðið í málinu. Það má þó gera ráð fyrir Ollie Watkins í byrjunarliðinu gegn Wolves á morgun. Aston Villa er að leita að eftirmanni fyrir Durán og hafa Joao Felix og Marco Asensio helst verið nefnir í þeim efnum. TalkSport greindi svo frá því að Marcus Rashford lægi einnig undir smásjá félagsins.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Jhon Durán hefur verið gagnrýndur fyrir fyrirhuguð félagaskipti hans frá Aston Villa til Al Nassr í Sádi-Arabíu. 30. janúar 2025 16:02 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira
Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Jhon Durán hefur verið gagnrýndur fyrir fyrirhuguð félagaskipti hans frá Aston Villa til Al Nassr í Sádi-Arabíu. 30. janúar 2025 16:02