Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Sindri Sverrisson skrifar 31. janúar 2025 12:26 Orri Steinn Óskarsson skoraði bæði mörk Real Sociedad gegn PAOK í gærkvöld. Getty/Cesar Ortiz Gonzalez Íslendingaliðin Real Sociedad og Midtjylland mætast í umspilinu um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Dregið var í dag. Orri Óskarsson skoraði tvennu fyrir Real Sociedad gegn PAOK í gærkvöld og freistar þess að koma boltanum framhjá Elíasi Rafni Ólafssyni í einvíginu við Midtjylland. Sigurliðið úr einvíginu mætir annað hvort Manchester United eða Tottenham í 16-liða úrslitunum en ensku liðin eru þegar örugg með sæti þar. Sigurliðið úr einvígi Galatasaray og AZ Alkmaar mætir sömuleiðis annað hvort United eða Tottenham. Umspilið um sæti í 16-liða úrslitum: Bodö/Glimt (Nor) - Twente (Hol) Anderlecht (Bel) - Fenerbahce (Tyr) FCSB (Rúm) - PAOK (Gri) Ajax (Hol) - Union SG (Bel) Real Sociedad (Spá) - Midtjylland (Dan) Galatasaray (Tyr) - AZ Alkmaar (Hol) Roma (Íta) - Porto (Por) Viktoria Plzen (Ték) - Ferencváros (Ung) Fyrri leikirnir í umspilinu eru 13. febrúar og seinni leikirnir 20. febrúar. Sigurliðin verða svo með þegar dregið verður í 16-liða úrslitin þann 21. febrúar, en 16-liða úrslitin verða spiluð 6. og 13. mars. Liðin átta sem eru komin í 16-liða úrslit eru: Lazio Athletic Bilbao Olympiacos Rangers Frankfurt Lyon Manchester United Tottenham Evrópudeild UEFA Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Sjá meira
Orri Óskarsson skoraði tvennu fyrir Real Sociedad gegn PAOK í gærkvöld og freistar þess að koma boltanum framhjá Elíasi Rafni Ólafssyni í einvíginu við Midtjylland. Sigurliðið úr einvíginu mætir annað hvort Manchester United eða Tottenham í 16-liða úrslitunum en ensku liðin eru þegar örugg með sæti þar. Sigurliðið úr einvígi Galatasaray og AZ Alkmaar mætir sömuleiðis annað hvort United eða Tottenham. Umspilið um sæti í 16-liða úrslitum: Bodö/Glimt (Nor) - Twente (Hol) Anderlecht (Bel) - Fenerbahce (Tyr) FCSB (Rúm) - PAOK (Gri) Ajax (Hol) - Union SG (Bel) Real Sociedad (Spá) - Midtjylland (Dan) Galatasaray (Tyr) - AZ Alkmaar (Hol) Roma (Íta) - Porto (Por) Viktoria Plzen (Ték) - Ferencváros (Ung) Fyrri leikirnir í umspilinu eru 13. febrúar og seinni leikirnir 20. febrúar. Sigurliðin verða svo með þegar dregið verður í 16-liða úrslitin þann 21. febrúar, en 16-liða úrslitin verða spiluð 6. og 13. mars. Liðin átta sem eru komin í 16-liða úrslit eru: Lazio Athletic Bilbao Olympiacos Rangers Frankfurt Lyon Manchester United Tottenham
Evrópudeild UEFA Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Sport Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Sjá meira