Gult í kortunum Jón Þór Stefánsson skrifar 29. janúar 2025 10:22 Svona eru gulu viðvaranirnar Veðurstofa Íslands Gular viðvaranir munu taka gildi klukkan tíu í fyrramálið í þremur landshlutum, klukkutíma síðar mun fjórða viðvörunin taka gildi. Viðvaranirnar eru vegna suðaustanhríðarveðurs. Viðvaranirnar sem hefjast tíu eru á Suðurlandi, Faxaflóa, og á Miðhálendinu. Fjórða viðvörunin sem hefst klukkan ellefu er í Breiðafirði. Búist er við því að viðvaranirnar á Faxaflóa og Suðurlandi muni standa yfir til klukkan sex annað kvöld. Viðvörunin í Breiðafirði stendur yfir klukkutíma lengur. Síðan er búist við að viðvörunin á hálendinu standi yfir til miðnættis annað kvöld. „Suðaustan 15-23 m/s með snjókomu, skafrenningi og lélegu skyggni í Þrenglsum, á Hellisheiði og í uppsveitum. Einnig búist við talsverðri hálku. Varasamt ferðaveður,“ segir í lýsingu á veðrinu á Faxaflóa, Suðurlandi, og Breiðafirði. Um miðhálendið segir hins vegar að suðaustanhríðin verði 18 til 23 metrar á sekúndu, með snjókomu eða skafrenningi. Það verði lélegt skyggni og varasamt ferðaveður. Erfið akstursskilyrði Í tilkynningu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar segir að búast megi við erfiðum akstur skilyrðum í skafrenningi í fyrramálið. „Það hlýnar með morgun deginum og fer að rigna á láglendi og víða hált á meðan snjó og klaka leysir, en það snjóar til fjalla og versna því akstursskilyrði enn frekar á heiðarvegum. Hægari vestlæg átt og styttir upp annað kvöld, t.d. á Hellisheiði eftir kl 18.“ Veður Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Sjá meira
Viðvaranirnar sem hefjast tíu eru á Suðurlandi, Faxaflóa, og á Miðhálendinu. Fjórða viðvörunin sem hefst klukkan ellefu er í Breiðafirði. Búist er við því að viðvaranirnar á Faxaflóa og Suðurlandi muni standa yfir til klukkan sex annað kvöld. Viðvörunin í Breiðafirði stendur yfir klukkutíma lengur. Síðan er búist við að viðvörunin á hálendinu standi yfir til miðnættis annað kvöld. „Suðaustan 15-23 m/s með snjókomu, skafrenningi og lélegu skyggni í Þrenglsum, á Hellisheiði og í uppsveitum. Einnig búist við talsverðri hálku. Varasamt ferðaveður,“ segir í lýsingu á veðrinu á Faxaflóa, Suðurlandi, og Breiðafirði. Um miðhálendið segir hins vegar að suðaustanhríðin verði 18 til 23 metrar á sekúndu, með snjókomu eða skafrenningi. Það verði lélegt skyggni og varasamt ferðaveður. Erfið akstursskilyrði Í tilkynningu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar segir að búast megi við erfiðum akstur skilyrðum í skafrenningi í fyrramálið. „Það hlýnar með morgun deginum og fer að rigna á láglendi og víða hált á meðan snjó og klaka leysir, en það snjóar til fjalla og versna því akstursskilyrði enn frekar á heiðarvegum. Hægari vestlæg átt og styttir upp annað kvöld, t.d. á Hellisheiði eftir kl 18.“
Veður Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Innlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri við að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Sjá meira