Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA Sindri Sverrisson skrifar 26. janúar 2025 10:11 Jeremy Pargo lék með Real Betis í skamman tíma árið 2023. Hér er hann í leik gegn Real Madrid. Getty/Borja B. Hojas Fyrrverandi NBA-leikmönnum heldur áfram að fjölga í Bónus-deild karla í körfubolta og nú hafa Grindvíkingar fengið hinn 38 ára gamla Jeremy Pargo í sínar raðir. Pargo er leikstjórnandi og kemur í stað Devon Thomas sem hefur verið leystur frá störfum en í tilkynningu Grindvíkinga er Thomas þakkað kærlega fyrir samstarfið. Pargo er hokinn af reynslu og hefur eins og fyrr segir spilað tvö tímabil í NBA-deildinni, með Memphis Grizzlies 2011-12 og svo Cleveland Cavaliers og Philadelphia 76ers 2012-13. Seinni leiktíðina spilaði hann að meðaltali 17,9 mínútur í leik með Cleveland og 14,9 mínútur með Philadelphia. Hann var svo einnig hjá Golden State Warriors og spilaði þar þrjá leiki tímabilið 2019-20. Vann fjölda titla og spilaði úrslitum EuroLeague En Pargo, sem er yngri bróðir Jannero Pargo, hefur einnig spilað í EuroLeague með Maccabi Tel Aviv og CSKA Moskvu, og unnið fjölda titla í Ísrael og Rússlandi. Þá lék hann einnig til úrslita í EuroLeague með Maccabi Tel Aviv, árið 2011. Hjá Grindavík hittir Pargo fyrir annan Bandaríkjamann, DeAndre Kane, en þeir léku saman með Maccabi Tel Aviv tímabilið 2018-19. Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, er að vonum fullur tilhlökkunar að sjá Jeremy Pargo á vellinum með Grindavík en í tilkynningu er haft eftir honum: „Jeremy er afar heilsteyptur leikmaður, hávaxinn leikstjórnandi sem getur skorað allsstaðar af vellinum þegar hann er ekki að gefa stoðsendingar í bunkum. Hann kemur með mikla reynslu inn í hópinn og ætti að geta stýrt sóknarleiknum með aga og stöðugleika, sem er akkúrat það sem okkur hefur vantað í síðustu leikjum.“ Félagaskiptaglugginn í íslenskum körfubolta lokast á miðnætti á föstudagskvöld. Bónus-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira
Pargo er leikstjórnandi og kemur í stað Devon Thomas sem hefur verið leystur frá störfum en í tilkynningu Grindvíkinga er Thomas þakkað kærlega fyrir samstarfið. Pargo er hokinn af reynslu og hefur eins og fyrr segir spilað tvö tímabil í NBA-deildinni, með Memphis Grizzlies 2011-12 og svo Cleveland Cavaliers og Philadelphia 76ers 2012-13. Seinni leiktíðina spilaði hann að meðaltali 17,9 mínútur í leik með Cleveland og 14,9 mínútur með Philadelphia. Hann var svo einnig hjá Golden State Warriors og spilaði þar þrjá leiki tímabilið 2019-20. Vann fjölda titla og spilaði úrslitum EuroLeague En Pargo, sem er yngri bróðir Jannero Pargo, hefur einnig spilað í EuroLeague með Maccabi Tel Aviv og CSKA Moskvu, og unnið fjölda titla í Ísrael og Rússlandi. Þá lék hann einnig til úrslita í EuroLeague með Maccabi Tel Aviv, árið 2011. Hjá Grindavík hittir Pargo fyrir annan Bandaríkjamann, DeAndre Kane, en þeir léku saman með Maccabi Tel Aviv tímabilið 2018-19. Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, er að vonum fullur tilhlökkunar að sjá Jeremy Pargo á vellinum með Grindavík en í tilkynningu er haft eftir honum: „Jeremy er afar heilsteyptur leikmaður, hávaxinn leikstjórnandi sem getur skorað allsstaðar af vellinum þegar hann er ekki að gefa stoðsendingar í bunkum. Hann kemur með mikla reynslu inn í hópinn og ætti að geta stýrt sóknarleiknum með aga og stöðugleika, sem er akkúrat það sem okkur hefur vantað í síðustu leikjum.“ Félagaskiptaglugginn í íslenskum körfubolta lokast á miðnætti á föstudagskvöld.
Bónus-deild karla UMF Grindavík Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira