Borðuðu aldrei kvöldmat saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2025 15:01 Scottie Pippen og Michael Jordan sjást hér saman í lokaúrslitum NBA deildarinnar 1993. Getty/ Bongarts Þeir verða líklega alltaf nefndir til sögunnar í umræðunni um öflugustu liðsfélaga sögunnar en samband Michael Jordan og Scottie Pippen var mjög sérstakt. Pippen ræddi samband sitt og Jordan í PBD hlaðvarpinu á dögunum. Jordan og Pippen unnu sex NBA titla saman hjá Chicago Bulls en á þeim tíma voru þeir tveir langöflugustu leikmenn liðsins. Jordan fékk vissulega mesta athygli en framlag Pippen til varnarleiks og liðssamvinnu verður seint metið til fulls. Pippen fékk þá spurningu í hlaðvarpinu af hverju margir eigi í svo stormasömu samnbandi við Jordan og spyrilinn nefndi þá Pippen sjálfan sem og Charles Barkley. „Michael er mjög erfiður í samskiptum. Ég spilaði með honum í mörg ár þannig að ég þekki það vel,“ sagði Scottie Pippen. Pippen fór sem dæmdi aldrei í golf með Jordan en nóg spilaði nú Jordan íþróttina bæði þegar hann var í körfuboltanum og líka eftir að körfuboltaferlinum lauk. Þeir eyddu litlum tíma saman fyrir utan æfinga- eða keppnisalinn. „Við borðuðum kannski saman fyrir leik,“ sagði Pippen en fékk þá spurninguna hreint út um hversu oft þeir hafi borðað kvöldmat tveir saman. Pippen sýndi merkið núll. „Aldrei,“ sagði Pippen og það hefur ekkert breyst á þeim áratugum sem eru liðnir. „Samband okkar verður aldrei eins og það var. Af hverju að reyna að þvinga eitthvað fram sem var aldrei til staðar. Við vorum frábærir liðsfélagar en aldrei góðir vinir,“ sagði Pippen. Það má sjá hann ræða þetta með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig NBA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Pippen ræddi samband sitt og Jordan í PBD hlaðvarpinu á dögunum. Jordan og Pippen unnu sex NBA titla saman hjá Chicago Bulls en á þeim tíma voru þeir tveir langöflugustu leikmenn liðsins. Jordan fékk vissulega mesta athygli en framlag Pippen til varnarleiks og liðssamvinnu verður seint metið til fulls. Pippen fékk þá spurningu í hlaðvarpinu af hverju margir eigi í svo stormasömu samnbandi við Jordan og spyrilinn nefndi þá Pippen sjálfan sem og Charles Barkley. „Michael er mjög erfiður í samskiptum. Ég spilaði með honum í mörg ár þannig að ég þekki það vel,“ sagði Scottie Pippen. Pippen fór sem dæmdi aldrei í golf með Jordan en nóg spilaði nú Jordan íþróttina bæði þegar hann var í körfuboltanum og líka eftir að körfuboltaferlinum lauk. Þeir eyddu litlum tíma saman fyrir utan æfinga- eða keppnisalinn. „Við borðuðum kannski saman fyrir leik,“ sagði Pippen en fékk þá spurninguna hreint út um hversu oft þeir hafi borðað kvöldmat tveir saman. Pippen sýndi merkið núll. „Aldrei,“ sagði Pippen og það hefur ekkert breyst á þeim áratugum sem eru liðnir. „Samband okkar verður aldrei eins og það var. Af hverju að reyna að þvinga eitthvað fram sem var aldrei til staðar. Við vorum frábærir liðsfélagar en aldrei góðir vinir,“ sagði Pippen. Það má sjá hann ræða þetta með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig
NBA Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti