Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Jón Þór Stefánsson skrifar 23. janúar 2025 17:33 Jennifer Lopez, Jerry Seinfeld, Lady Gaga og einn virtasti kvikmyndagerðarmaður allra tíma, Francis Ford Coppola voru öll tilnefnd til Razzie-verðlaunanna. EPA Tilnefningar til Razzie-verðlaunanna svokölluðu voru kynntar í dögunum, í sömu viku og tilnefningar til Óskarsverðlaunanna voru kynntar. Ólíkt Óskarsverðlaununum verðlauna Razzie-verðlaunin, sem heita réttu nafni The Golden Raspberry Awards, það versta í kvikmyndagerð á liðnu ári. Flestar tilnefningar þetta árið fær framhaldsmyndinn um Jókerinn, Joker: Folie à Deux. Báðir aðalleikarar myndarinnar, Joaquin Phoenix og Lady Gaga, eru tilnefnd fyrir versta leik. Fjórar myndir eru með næstflestar tilnefningar, en það eru Borderlands, Madame Web, Megalopolis og Reagan. Tilnefningarnar voru eftirfarandi: Versta kvikmyndin: Borderlands Joker: Folie à Deux Madame Web Megalopolis Reagan Leikari í aðalhlutverki: Jack Black / Dear Santa Zachary Levi / Harold and the Purple Crayon Joaquin Phoenix / Joker: Folie à Deux Dennis Quaid / Reagan Jerry Seinfeld / Unfrosted Leikkona í aðalhlutverki: Cate Blanchett / Borderlands Lady Gaga / Joker: Folie à Deux Bryce Dallas Howard / Argylle Dakota Johnson / Madame Web Jennifer Lopez / Atlas Leikari í aukahlutverki: Jack Black / Borderlands Kevin Hart / Borderlands Shia LaBeouf / Megalopolis Tahar Rahim / Madame Web Jon Voight / Megalopolis, Reagan, Shadow Land og Strangers Leikkona í aukahlutverki: Ariana DeBose / Argylle and Kraven the Hunter Leslie Anne Down / Reagan Emma Roberts / Madame Web Amy Schumer / Unfrosted FKA twigs / The Crow Leikstjóri: S.J. Clarkson / Madame Web Francis Ford Coppola / Megalopolis Todd Phillips / Joker: Folie à Deux Eli Roth / Borderlands Jerry Seinfeld / Unfrosted Versta samsetningin á skjánum: Hvaða óþolandi persóna sem er (en sérstaklega Jack Black) í Borderlands Hvaða tveir ófyndnar persónur sem er í Unfrosted Allir sem léku í Megalopolis Joaquin Phoenix og Lady Gaga í Joker: Folie à Deux Dennis Quaid og Penelope Ann Miller í Reagan Framhaldsmynd, forsögumynd, endurgerð, eða hliðarsögumynd: The Crow Joker: Folie à Deux Kraven the Hunter Mufasa: The Lion King Rebel Moon 2: The Scargiver Handrit: Joker: Folie à Deux Kraven the Hunter Madame Web Megalopolis Reagan Bíó og sjónvarp Hollywood Razzie-verðlaunin Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ólafur Darri verður Þór Sækir um skilnað frá Schneider Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Leo og félagar hlutu flestar tilnefningar Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Sjá meira
Ólíkt Óskarsverðlaununum verðlauna Razzie-verðlaunin, sem heita réttu nafni The Golden Raspberry Awards, það versta í kvikmyndagerð á liðnu ári. Flestar tilnefningar þetta árið fær framhaldsmyndinn um Jókerinn, Joker: Folie à Deux. Báðir aðalleikarar myndarinnar, Joaquin Phoenix og Lady Gaga, eru tilnefnd fyrir versta leik. Fjórar myndir eru með næstflestar tilnefningar, en það eru Borderlands, Madame Web, Megalopolis og Reagan. Tilnefningarnar voru eftirfarandi: Versta kvikmyndin: Borderlands Joker: Folie à Deux Madame Web Megalopolis Reagan Leikari í aðalhlutverki: Jack Black / Dear Santa Zachary Levi / Harold and the Purple Crayon Joaquin Phoenix / Joker: Folie à Deux Dennis Quaid / Reagan Jerry Seinfeld / Unfrosted Leikkona í aðalhlutverki: Cate Blanchett / Borderlands Lady Gaga / Joker: Folie à Deux Bryce Dallas Howard / Argylle Dakota Johnson / Madame Web Jennifer Lopez / Atlas Leikari í aukahlutverki: Jack Black / Borderlands Kevin Hart / Borderlands Shia LaBeouf / Megalopolis Tahar Rahim / Madame Web Jon Voight / Megalopolis, Reagan, Shadow Land og Strangers Leikkona í aukahlutverki: Ariana DeBose / Argylle and Kraven the Hunter Leslie Anne Down / Reagan Emma Roberts / Madame Web Amy Schumer / Unfrosted FKA twigs / The Crow Leikstjóri: S.J. Clarkson / Madame Web Francis Ford Coppola / Megalopolis Todd Phillips / Joker: Folie à Deux Eli Roth / Borderlands Jerry Seinfeld / Unfrosted Versta samsetningin á skjánum: Hvaða óþolandi persóna sem er (en sérstaklega Jack Black) í Borderlands Hvaða tveir ófyndnar persónur sem er í Unfrosted Allir sem léku í Megalopolis Joaquin Phoenix og Lady Gaga í Joker: Folie à Deux Dennis Quaid og Penelope Ann Miller í Reagan Framhaldsmynd, forsögumynd, endurgerð, eða hliðarsögumynd: The Crow Joker: Folie à Deux Kraven the Hunter Mufasa: The Lion King Rebel Moon 2: The Scargiver Handrit: Joker: Folie à Deux Kraven the Hunter Madame Web Megalopolis Reagan
Bíó og sjónvarp Hollywood Razzie-verðlaunin Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Ólafur Darri verður Þór Sækir um skilnað frá Schneider Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Leo og félagar hlutu flestar tilnefningar Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ Sjá meira