Harry fær afsökunarbeiðni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. janúar 2025 11:11 Harry er líklegast sáttur við málalyktir. AP Photo/Kirsty Wigglesworth Harry Bretaprins hefur fallist á sátt í málaferlum sínum gegn útgefanda breska götublaðsins The Sun. Hann stefndi útgefandanum og sakaði blaðið um að hafa aflað sér upplýsinga um hann og fjölskyldu hans með ólögmætum hætti frá 1996 til 2011. Í umfjöllun Sky fréttastofunnar kemur fram að útgefandinn News Group Newspapers (NGN) hafi frá upphafi hafnað því að hafa aflað upplýsinganna með þessum hætti. Fram kemur að réttarhöldum hafi í tvígang verið frestað að beiðni beggja málsaðila en að dómari hafi hafnað því að fresta fyrirtöku málsins í þriðja skiptið. Ásakanir prinsins lutu meðal annars að tölvuinnbrotum og öflun persónuupplýsinga með ólöglegum aðferðum. Þá sakaði prinsinn útgefandann um að hafa hylmt yfir ólöglegt athæfi og eyða sönnunargögnum. Réttarhöld hefðu að óbreyttu hafist í gær. Að sögn lögmanns prinsins fær hann afsökunarbeiðni frá útgáfunni auk þess sem útgáfan mun borga honum umtalsverðar bætur, eins og því er lýst í frétt Sky. Þá var lesin tilkynning frá útgefandanum á blaðamannafundi þar sem fram kom að NGN bæðist afsökunar á framferði The Sun frá 1996 til 2011 og allra ólöglegra athæfa sem notuð hefðu verið við upplýsingaöflun. Þá baðst NGN jafnframt afsökunar á framferði götublaðsins News of the World sem lagði upp laupana eftir að í ljós kom að blaðamenn þess hefðu nýtt ýmsar ólöglegar aðferðir til að afla upplýsinga sinna, meðal annars með hlerunum. Tekið var fram að afsökunarbeiðninni fylgdi ekki viðurkenning á sekt. Kóngafólk Bretland Fjölmiðlar Harry og Meghan Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fleiri fréttir Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Sjá meira
Í umfjöllun Sky fréttastofunnar kemur fram að útgefandinn News Group Newspapers (NGN) hafi frá upphafi hafnað því að hafa aflað upplýsinganna með þessum hætti. Fram kemur að réttarhöldum hafi í tvígang verið frestað að beiðni beggja málsaðila en að dómari hafi hafnað því að fresta fyrirtöku málsins í þriðja skiptið. Ásakanir prinsins lutu meðal annars að tölvuinnbrotum og öflun persónuupplýsinga með ólöglegum aðferðum. Þá sakaði prinsinn útgefandann um að hafa hylmt yfir ólöglegt athæfi og eyða sönnunargögnum. Réttarhöld hefðu að óbreyttu hafist í gær. Að sögn lögmanns prinsins fær hann afsökunarbeiðni frá útgáfunni auk þess sem útgáfan mun borga honum umtalsverðar bætur, eins og því er lýst í frétt Sky. Þá var lesin tilkynning frá útgefandanum á blaðamannafundi þar sem fram kom að NGN bæðist afsökunar á framferði The Sun frá 1996 til 2011 og allra ólöglegra athæfa sem notuð hefðu verið við upplýsingaöflun. Þá baðst NGN jafnframt afsökunar á framferði götublaðsins News of the World sem lagði upp laupana eftir að í ljós kom að blaðamenn þess hefðu nýtt ýmsar ólöglegar aðferðir til að afla upplýsinga sinna, meðal annars með hlerunum. Tekið var fram að afsökunarbeiðninni fylgdi ekki viðurkenning á sekt.
Kóngafólk Bretland Fjölmiðlar Harry og Meghan Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Fleiri fréttir Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Sjá meira