Harry fær afsökunarbeiðni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. janúar 2025 11:11 Harry er líklegast sáttur við málalyktir. AP Photo/Kirsty Wigglesworth Harry Bretaprins hefur fallist á sátt í málaferlum sínum gegn útgefanda breska götublaðsins The Sun. Hann stefndi útgefandanum og sakaði blaðið um að hafa aflað sér upplýsinga um hann og fjölskyldu hans með ólögmætum hætti frá 1996 til 2011. Í umfjöllun Sky fréttastofunnar kemur fram að útgefandinn News Group Newspapers (NGN) hafi frá upphafi hafnað því að hafa aflað upplýsinganna með þessum hætti. Fram kemur að réttarhöldum hafi í tvígang verið frestað að beiðni beggja málsaðila en að dómari hafi hafnað því að fresta fyrirtöku málsins í þriðja skiptið. Ásakanir prinsins lutu meðal annars að tölvuinnbrotum og öflun persónuupplýsinga með ólöglegum aðferðum. Þá sakaði prinsinn útgefandann um að hafa hylmt yfir ólöglegt athæfi og eyða sönnunargögnum. Réttarhöld hefðu að óbreyttu hafist í gær. Að sögn lögmanns prinsins fær hann afsökunarbeiðni frá útgáfunni auk þess sem útgáfan mun borga honum umtalsverðar bætur, eins og því er lýst í frétt Sky. Þá var lesin tilkynning frá útgefandanum á blaðamannafundi þar sem fram kom að NGN bæðist afsökunar á framferði The Sun frá 1996 til 2011 og allra ólöglegra athæfa sem notuð hefðu verið við upplýsingaöflun. Þá baðst NGN jafnframt afsökunar á framferði götublaðsins News of the World sem lagði upp laupana eftir að í ljós kom að blaðamenn þess hefðu nýtt ýmsar ólöglegar aðferðir til að afla upplýsinga sinna, meðal annars með hlerunum. Tekið var fram að afsökunarbeiðninni fylgdi ekki viðurkenning á sekt. Kóngafólk Bretland Fjölmiðlar Harry og Meghan Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Í umfjöllun Sky fréttastofunnar kemur fram að útgefandinn News Group Newspapers (NGN) hafi frá upphafi hafnað því að hafa aflað upplýsinganna með þessum hætti. Fram kemur að réttarhöldum hafi í tvígang verið frestað að beiðni beggja málsaðila en að dómari hafi hafnað því að fresta fyrirtöku málsins í þriðja skiptið. Ásakanir prinsins lutu meðal annars að tölvuinnbrotum og öflun persónuupplýsinga með ólöglegum aðferðum. Þá sakaði prinsinn útgefandann um að hafa hylmt yfir ólöglegt athæfi og eyða sönnunargögnum. Réttarhöld hefðu að óbreyttu hafist í gær. Að sögn lögmanns prinsins fær hann afsökunarbeiðni frá útgáfunni auk þess sem útgáfan mun borga honum umtalsverðar bætur, eins og því er lýst í frétt Sky. Þá var lesin tilkynning frá útgefandanum á blaðamannafundi þar sem fram kom að NGN bæðist afsökunar á framferði The Sun frá 1996 til 2011 og allra ólöglegra athæfa sem notuð hefðu verið við upplýsingaöflun. Þá baðst NGN jafnframt afsökunar á framferði götublaðsins News of the World sem lagði upp laupana eftir að í ljós kom að blaðamenn þess hefðu nýtt ýmsar ólöglegar aðferðir til að afla upplýsinga sinna, meðal annars með hlerunum. Tekið var fram að afsökunarbeiðninni fylgdi ekki viðurkenning á sekt.
Kóngafólk Bretland Fjölmiðlar Harry og Meghan Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira