Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. janúar 2025 16:31 Justin Bieber og Hailey Baldwin á góðri stundu. Theo Wargo/Getty Images Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber hætti um stund að fylgja eiginkonu sinni Hailey Baldwin á samfélagsmiðlinum Instagram. Þá fylgir hann tengdaföður sínum ekki lengur á miðlinum, Hollywood stjörnunni Stephen Baldwin. Hann segir að einhver hafi brotist inn á aðganginn og hætt að fylgja eiginkonunni. Þetta kemur fram í umfjöllun Daily Mail þar sem segir að málið sé hið dularfyllsta. Justin sé enda staddur í skíðafríi með eiginkonunni í Aspen í Colorado ríki í Bandaríkjunum. Eftir að fregnir bárust af því að hann væri hættur að fylgja henni spruttu upp getugátur um það hvort Adam væri ekki lengur í paradís enda hjónin verið gift í sex ár. Segir í umfjöllun miðilsins að söngvarinn hafi raunar nýlega farið í miklar hreinsanir á samfélagsmiðlinum. Þannig sé hann hættur að fylgja nokkrum einstaklingum líkt og tengdaföður sínum, eiginkonu sinni, vini sínum Usher, fyrrum umboðsmanni sínum Scooter Braun og einum af sínum bestu vinum Ryan Good. „Einhver fór inn á aðganginn minn og hætti að fylgja eiginkonunni. Þetta er farið að verða grunsamlegt,“ skrifar söngvarinn nú á Instagram. Hjónin höfðu áður birt myndir af hvort öðru á samfélagsmiðlinum úr fríinu sem varð til þess að slá á áhyggjur aðdáenda. Þau eignuðust sitt fyrsta barn saman í ágúst í fyrra, drenginn Jack Blues Bieber. Þó birti Bieber að sögn miðilsins einnig mynd af sér þar sem hann var einsamall í sófa í fríinu með svokallað bong á milli lappanna sem vakti ugg meðal nokkurra aðdáenda. Maríjúanareykingar eru löglegar í ríkinu. Hollywood Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun Daily Mail þar sem segir að málið sé hið dularfyllsta. Justin sé enda staddur í skíðafríi með eiginkonunni í Aspen í Colorado ríki í Bandaríkjunum. Eftir að fregnir bárust af því að hann væri hættur að fylgja henni spruttu upp getugátur um það hvort Adam væri ekki lengur í paradís enda hjónin verið gift í sex ár. Segir í umfjöllun miðilsins að söngvarinn hafi raunar nýlega farið í miklar hreinsanir á samfélagsmiðlinum. Þannig sé hann hættur að fylgja nokkrum einstaklingum líkt og tengdaföður sínum, eiginkonu sinni, vini sínum Usher, fyrrum umboðsmanni sínum Scooter Braun og einum af sínum bestu vinum Ryan Good. „Einhver fór inn á aðganginn minn og hætti að fylgja eiginkonunni. Þetta er farið að verða grunsamlegt,“ skrifar söngvarinn nú á Instagram. Hjónin höfðu áður birt myndir af hvort öðru á samfélagsmiðlinum úr fríinu sem varð til þess að slá á áhyggjur aðdáenda. Þau eignuðust sitt fyrsta barn saman í ágúst í fyrra, drenginn Jack Blues Bieber. Þó birti Bieber að sögn miðilsins einnig mynd af sér þar sem hann var einsamall í sófa í fríinu með svokallað bong á milli lappanna sem vakti ugg meðal nokkurra aðdáenda. Maríjúanareykingar eru löglegar í ríkinu.
Hollywood Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Sjá meira