Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Aron Guðmundsson skrifar 21. janúar 2025 13:24 Víkingur-Cercle Brugge Leikur Víkingur - Cercle Brugge í sambandsdeild evrópu á kópavogsvelli. Víkingur Reykjavík mun leika heimaleik sinn í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu gegn gríska liðinu Panathinaikos í Helsinki, höfuðborg Finnlands. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Víkingi Reykjavík en um fyrri leik einvígisins gegn Panathinaikos er að ræða og fer hann fram þann 13.febrúar næstkomandi á Bolt Arena, heimavelli HJK Helsinki. Bolt Arena í Helsinki verður heimavöllur Víkings Reykjavíkur í einvíginu gegn Panathinaikos Leikvangurinn tekur rúmlega tíu þúsund áhorfendur í sæti og er gert ráð fyrir að um 800 stuðningsmenn Pantahinaikos leggi leið sína til Helsinki á leikinn. Víkingar vinna nú að því, í samstarfi við Icelandair að útbúa ferð á leikinn. „Við höfum staðið frammi fyrir stærri og erfiðari áskorunum en að styðja EuroVikes í umspili um sæti í 16 liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Tökum yfir Helsinki saman!“ segir í tilkynningu Víkings Reykjvíkur. Víkingur lék heimaleiki sína í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar á Kópavogsvelli. Þar sem um útsláttarkeppni er að ræða í framhaldinu er regluverk Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, strangara en áður. Það þýðir að Víkingar geta ekki leikið heimaleikinn á Kópavogsvelli eins og til þessa í keppninni. Þá standa framkvæmdir yfir á þjóðarleikvangi okkar Íslendinga þessi dægrin og því ekki hægt að spila leikinn þar. Víkingar höfðu kannað ýmsa kosti varðandi mögulega leiksstaði. Til að mynda fékkst ekki grænt ljós frá UEFA á að spila leikinn í Færeyjum eða Danmörku af margs konar ástæðum. Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Víkingi Reykjavík en um fyrri leik einvígisins gegn Panathinaikos er að ræða og fer hann fram þann 13.febrúar næstkomandi á Bolt Arena, heimavelli HJK Helsinki. Bolt Arena í Helsinki verður heimavöllur Víkings Reykjavíkur í einvíginu gegn Panathinaikos Leikvangurinn tekur rúmlega tíu þúsund áhorfendur í sæti og er gert ráð fyrir að um 800 stuðningsmenn Pantahinaikos leggi leið sína til Helsinki á leikinn. Víkingar vinna nú að því, í samstarfi við Icelandair að útbúa ferð á leikinn. „Við höfum staðið frammi fyrir stærri og erfiðari áskorunum en að styðja EuroVikes í umspili um sæti í 16 liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. Tökum yfir Helsinki saman!“ segir í tilkynningu Víkings Reykjvíkur. Víkingur lék heimaleiki sína í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar á Kópavogsvelli. Þar sem um útsláttarkeppni er að ræða í framhaldinu er regluverk Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, strangara en áður. Það þýðir að Víkingar geta ekki leikið heimaleikinn á Kópavogsvelli eins og til þessa í keppninni. Þá standa framkvæmdir yfir á þjóðarleikvangi okkar Íslendinga þessi dægrin og því ekki hægt að spila leikinn þar. Víkingar höfðu kannað ýmsa kosti varðandi mögulega leiksstaði. Til að mynda fékkst ekki grænt ljós frá UEFA á að spila leikinn í Færeyjum eða Danmörku af margs konar ástæðum.
Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira