Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 26. janúar 2025 09:02 Á þessum árum máttu dátar fara um í einkennisfötum sem síðar var bannað. Hér eru franskir dátar að reyna fyrir sér á Hallærisplaninu. Hilmar Snorrason Á áttunda áratugnum var öðruvísi um að litast í Reykjavíkurborg en í dag. Sum kennileiti eru enn á sínum stað á meðan önnur er fyrir löngu horfin. Þetta var á áratug Guðmundar- og Geirfinnsmálsins, þorskastríða og handritamálsins. Kristján Eldjárn sat í forsetastólnum og íslenskar konur í þúsundavís lögðu niður störf á Kvennafrídeginum í október árið 1975. Sjoppur voru á hverju götuhorni, Breiðholtið var enn í byggingu og neðri hluti Laugavegarins var ennþá umferðargata. Lögreglustöðin við Hlemm var tiltölulega nýbyggð og Hallgrímskirkja var enn í byggingu. Meðfylgjandi myndir voru teknar í miðborginni og víðar á þessum árum og eru einstök heimild um veröld sem var. Myndirnar eru í eigu Hilmars Snorrasonar, fyrrum skólastjóra Slysavarnaskóla sjómanna og áhugaljósmyndara með meiru. „Ég elska að taka myndir af mannlífi og andlitum auk skipamynda, og það er af nógu að taka í filmusafninu,“ segir Hilmar í samtali við Vísi. Undanfarin misseri hefur Hilmar staðið í tiltekt og skönnun á gömlum filmum og þá hefur eitt og annað komið í ljós. „Ég er enn iðinn með myndavélina og á yfir þrjú þúsund stafrænar myndir. Að vísu hætti ég að taka mannlífsmyndir eftir að ég hóf störf á sjó og eignaðist börn en þá var myndavélinni beitt í aðra átt.“ Lögregluþjónar á Hverfisgötunni.Hilmar Snorrason Svona leit Amtmannsstígur út.Hilmar Snorrason Við Reykjavíkurtjörn.Hilmar Snorrason ,Allir með strætó, allir með strætó, enginn með Steindóri," segir í laginu.Hilmar Snorrason Hersetu mótmælt og laganna verðir standa sína plikt.Hilmar Snorrason Á þessum tíma voru sjoppur á hverju götuhorni.Hilmar Snorrason Laugardalslaugin í árdaga.Hilmar Snorrason Móðir og börn koma fyrir hornið á versluninni Geysi.Hilmar Snorrason Norsk kvennalúðrasveit í heimsókn.Hilmar Snorrason Svona var um að litast í Sigtúninu.Hilmar Snorrason Blokkirnar í Krummahólum.Hilmar Snorrason Þessi mynd er tekin á Skólavörðustígnum.Hilmar Snorrason Austurstræti er gjörólíkt því sem áður var.Hilmar Snorrason Bíll endaði niðri í fjöru á Skúlagötunni.Hilmar Snorrason Þarna átti gata að fara yfir miðbæinn með akstri upp á Tollhúsið.Hilmar Snorrason Frá verðbúðarbryggjunum í Reykjavíkurhöfn.Hilmar Snorrason Sjónvarpið að störfum og tökumaðurinn með virðulegan hatt á höfði.Hilmar Snorrason Einhverjir ættu að muna eftir þessum róló sem var í Laugarneshverfinu.Hilmar Snorrason Á horninu á Þingholtsstræti var rakarastofa Bjarna og Tomma.Hilmar Snorrason Einu sinni var... Reykjavík Ljósmyndun Tengdar fréttir Þegar pönkararnir héngu á Hlemmi Á níunda áratug síðustu aldar gegndi Hlemmur öðru hlutverki sem samkomustaður en í dag. Þegar skýlið á Hlemmtorgi var opnað á sínum tíma var í fyrsta sinn komið opið almenningsrými á Íslandi, þar sem fólk, óháð stétt og stöðu, gat leitað skjóls. Þar sem nú er mathöll var því fyrr á árum nokkurs konar félagsmiðstöð fyrir einstaklinga sem lifðu utan við og á jaðri samfélagsins. 5. nóvember 2023 08:00 Þegar Þórscafé var heitasti skemmtistaðurinn í Reykjavík Veitinga- og skemmtistaðurinn Þórscafé er á meðal langlífustu og vinsælustu skemmtistaða sem hér hafa starfað en saga hans spannaði ríflega hálfa öld. Á tímabili var Þórscafé eini staðurinn í Reykjavík þar sem lifandi tónlist var leikin að staðaldri og flestir af þekktustu tónlistarmönnum og hljómsveitum þjóðarinnar komu þar fram. 8. október 2023 09:00 Einstakar ljósmyndir úr Sundhöll Reykjavíkur í gegnum tíðina Sundhöll Reykjavíkur við Barónsstíg á sér langa sögu sem nær aftur til fjórða áratugs seinustu aldar. Um áratugaskeið var Sundhöllin helsta kennslu- og æfingalaug Reykjavíkur og í gegnum tíðina hefur laugin eignast óteljandi fastakúnna sem þangað koma til að fá sér sundsprett, rækta líkama og sál og ræða þjóðmálin til mergjar í heita pottinum. 24. mars 2024 12:10 Manstu eftir Sædýrasafninu í Hafnarfirði? „Sædýrasafn hefur verið sett á stofn í Hafnarfirði og verður það opnað næstkomandi fimmtudag. Í safninu eru nú búr sem rúma 52 tonn af vatni og eru nú þegar um 30 tegundir sjávardýra í þeim, þar af 17 fiskategundir.“ Þannig hófst frétt sem birtist í Morgunblaðinu þann 7. maí árið 1969. 3. september 2023 08:00 Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Lífið Fleiri fréttir Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Sjá meira
Þetta var á áratug Guðmundar- og Geirfinnsmálsins, þorskastríða og handritamálsins. Kristján Eldjárn sat í forsetastólnum og íslenskar konur í þúsundavís lögðu niður störf á Kvennafrídeginum í október árið 1975. Sjoppur voru á hverju götuhorni, Breiðholtið var enn í byggingu og neðri hluti Laugavegarins var ennþá umferðargata. Lögreglustöðin við Hlemm var tiltölulega nýbyggð og Hallgrímskirkja var enn í byggingu. Meðfylgjandi myndir voru teknar í miðborginni og víðar á þessum árum og eru einstök heimild um veröld sem var. Myndirnar eru í eigu Hilmars Snorrasonar, fyrrum skólastjóra Slysavarnaskóla sjómanna og áhugaljósmyndara með meiru. „Ég elska að taka myndir af mannlífi og andlitum auk skipamynda, og það er af nógu að taka í filmusafninu,“ segir Hilmar í samtali við Vísi. Undanfarin misseri hefur Hilmar staðið í tiltekt og skönnun á gömlum filmum og þá hefur eitt og annað komið í ljós. „Ég er enn iðinn með myndavélina og á yfir þrjú þúsund stafrænar myndir. Að vísu hætti ég að taka mannlífsmyndir eftir að ég hóf störf á sjó og eignaðist börn en þá var myndavélinni beitt í aðra átt.“ Lögregluþjónar á Hverfisgötunni.Hilmar Snorrason Svona leit Amtmannsstígur út.Hilmar Snorrason Við Reykjavíkurtjörn.Hilmar Snorrason ,Allir með strætó, allir með strætó, enginn með Steindóri," segir í laginu.Hilmar Snorrason Hersetu mótmælt og laganna verðir standa sína plikt.Hilmar Snorrason Á þessum tíma voru sjoppur á hverju götuhorni.Hilmar Snorrason Laugardalslaugin í árdaga.Hilmar Snorrason Móðir og börn koma fyrir hornið á versluninni Geysi.Hilmar Snorrason Norsk kvennalúðrasveit í heimsókn.Hilmar Snorrason Svona var um að litast í Sigtúninu.Hilmar Snorrason Blokkirnar í Krummahólum.Hilmar Snorrason Þessi mynd er tekin á Skólavörðustígnum.Hilmar Snorrason Austurstræti er gjörólíkt því sem áður var.Hilmar Snorrason Bíll endaði niðri í fjöru á Skúlagötunni.Hilmar Snorrason Þarna átti gata að fara yfir miðbæinn með akstri upp á Tollhúsið.Hilmar Snorrason Frá verðbúðarbryggjunum í Reykjavíkurhöfn.Hilmar Snorrason Sjónvarpið að störfum og tökumaðurinn með virðulegan hatt á höfði.Hilmar Snorrason Einhverjir ættu að muna eftir þessum róló sem var í Laugarneshverfinu.Hilmar Snorrason Á horninu á Þingholtsstræti var rakarastofa Bjarna og Tomma.Hilmar Snorrason
Einu sinni var... Reykjavík Ljósmyndun Tengdar fréttir Þegar pönkararnir héngu á Hlemmi Á níunda áratug síðustu aldar gegndi Hlemmur öðru hlutverki sem samkomustaður en í dag. Þegar skýlið á Hlemmtorgi var opnað á sínum tíma var í fyrsta sinn komið opið almenningsrými á Íslandi, þar sem fólk, óháð stétt og stöðu, gat leitað skjóls. Þar sem nú er mathöll var því fyrr á árum nokkurs konar félagsmiðstöð fyrir einstaklinga sem lifðu utan við og á jaðri samfélagsins. 5. nóvember 2023 08:00 Þegar Þórscafé var heitasti skemmtistaðurinn í Reykjavík Veitinga- og skemmtistaðurinn Þórscafé er á meðal langlífustu og vinsælustu skemmtistaða sem hér hafa starfað en saga hans spannaði ríflega hálfa öld. Á tímabili var Þórscafé eini staðurinn í Reykjavík þar sem lifandi tónlist var leikin að staðaldri og flestir af þekktustu tónlistarmönnum og hljómsveitum þjóðarinnar komu þar fram. 8. október 2023 09:00 Einstakar ljósmyndir úr Sundhöll Reykjavíkur í gegnum tíðina Sundhöll Reykjavíkur við Barónsstíg á sér langa sögu sem nær aftur til fjórða áratugs seinustu aldar. Um áratugaskeið var Sundhöllin helsta kennslu- og æfingalaug Reykjavíkur og í gegnum tíðina hefur laugin eignast óteljandi fastakúnna sem þangað koma til að fá sér sundsprett, rækta líkama og sál og ræða þjóðmálin til mergjar í heita pottinum. 24. mars 2024 12:10 Manstu eftir Sædýrasafninu í Hafnarfirði? „Sædýrasafn hefur verið sett á stofn í Hafnarfirði og verður það opnað næstkomandi fimmtudag. Í safninu eru nú búr sem rúma 52 tonn af vatni og eru nú þegar um 30 tegundir sjávardýra í þeim, þar af 17 fiskategundir.“ Þannig hófst frétt sem birtist í Morgunblaðinu þann 7. maí árið 1969. 3. september 2023 08:00 Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Lífið Fleiri fréttir Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Sjá meira
Þegar pönkararnir héngu á Hlemmi Á níunda áratug síðustu aldar gegndi Hlemmur öðru hlutverki sem samkomustaður en í dag. Þegar skýlið á Hlemmtorgi var opnað á sínum tíma var í fyrsta sinn komið opið almenningsrými á Íslandi, þar sem fólk, óháð stétt og stöðu, gat leitað skjóls. Þar sem nú er mathöll var því fyrr á árum nokkurs konar félagsmiðstöð fyrir einstaklinga sem lifðu utan við og á jaðri samfélagsins. 5. nóvember 2023 08:00
Þegar Þórscafé var heitasti skemmtistaðurinn í Reykjavík Veitinga- og skemmtistaðurinn Þórscafé er á meðal langlífustu og vinsælustu skemmtistaða sem hér hafa starfað en saga hans spannaði ríflega hálfa öld. Á tímabili var Þórscafé eini staðurinn í Reykjavík þar sem lifandi tónlist var leikin að staðaldri og flestir af þekktustu tónlistarmönnum og hljómsveitum þjóðarinnar komu þar fram. 8. október 2023 09:00
Einstakar ljósmyndir úr Sundhöll Reykjavíkur í gegnum tíðina Sundhöll Reykjavíkur við Barónsstíg á sér langa sögu sem nær aftur til fjórða áratugs seinustu aldar. Um áratugaskeið var Sundhöllin helsta kennslu- og æfingalaug Reykjavíkur og í gegnum tíðina hefur laugin eignast óteljandi fastakúnna sem þangað koma til að fá sér sundsprett, rækta líkama og sál og ræða þjóðmálin til mergjar í heita pottinum. 24. mars 2024 12:10
Manstu eftir Sædýrasafninu í Hafnarfirði? „Sædýrasafn hefur verið sett á stofn í Hafnarfirði og verður það opnað næstkomandi fimmtudag. Í safninu eru nú búr sem rúma 52 tonn af vatni og eru nú þegar um 30 tegundir sjávardýra í þeim, þar af 17 fiskategundir.“ Þannig hófst frétt sem birtist í Morgunblaðinu þann 7. maí árið 1969. 3. september 2023 08:00