Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2025 13:33 Kjartan og Tekla huga mikið að lífstílssjúkdómum. Lífsstílslæknarnir Kjartan Hrafn Loftsson og Tekla Hrund Karlsdóttir lækna meðal annars yfirþyngd og þreytu og orkuleysi. Vala Matt hitti þau í Íslandi í dag í síðustu viku. „Helstu lífsstílsjúkdómarnir í dag eru offita, sykursýki 2, hár blóðþrýstingur,“ segir Tekla og bætir Kjartan við og nefnir til sögunnar heilabilunarsjúkdómar líkt og Alzheimer. „Flest okkar vandamál má einhvern veginn rekja til okkar lífsstíls. Þetta er síðan að færa sig niður í aldri. Sjúkdómar sem áður fyrr voru bara að greinast hjá eldra fólki eru núna að greinast hjá börnum. Eins og fitulifur og sykursýki 2 svo þetta er alveg að breytast, “ segir Tekla. Undanfarin ár hefur áhugi á ástæðum fyrir svokölluðum lífsstílssjúkdómum aukist verulega. Læknar hafa í auknum mæli skoðað áhrif mataræðis og lífsstíls þegar kemur að því að fyrirbyggja og einnig lækna lífsstílssjúkdóma. Lærðu mikið í Svíþjóð Kjartan og Tekla vinna sem lífsstílslæknar í heilsufyrirtæki sínu Sound Health. En bæði hafa áratuga reynslu sem heimilis og heilsugæslulæknar og þau hafa einnig unnið hjá Íslenskri erfðagreiningu sem rannsóknarlæknar. Þau lærðu bæði í Svíþjóð og þar breytist eitthvað í þeirra viðhorfi. „Svíarnir voru komnir lengra og meira að spá í mataræði. Til að mynda að borða lítið af kolvetnum og meiri fitu. Þar var tekið vel í það af heilbrigðisstarfsfólki líka,“ segir Tekla. „Vinafólk okkar þarna úti kynnti okkur svolítið fyrir þessu og við fórum svolítið að prófa þetta sjálf á eigin skinni,“ segir Kjartan. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er ítarlegra yfir aðferðir þeirra í að ná upp heilsu. Heilsa Ísland í dag Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Sjá meira
„Helstu lífsstílsjúkdómarnir í dag eru offita, sykursýki 2, hár blóðþrýstingur,“ segir Tekla og bætir Kjartan við og nefnir til sögunnar heilabilunarsjúkdómar líkt og Alzheimer. „Flest okkar vandamál má einhvern veginn rekja til okkar lífsstíls. Þetta er síðan að færa sig niður í aldri. Sjúkdómar sem áður fyrr voru bara að greinast hjá eldra fólki eru núna að greinast hjá börnum. Eins og fitulifur og sykursýki 2 svo þetta er alveg að breytast, “ segir Tekla. Undanfarin ár hefur áhugi á ástæðum fyrir svokölluðum lífsstílssjúkdómum aukist verulega. Læknar hafa í auknum mæli skoðað áhrif mataræðis og lífsstíls þegar kemur að því að fyrirbyggja og einnig lækna lífsstílssjúkdóma. Lærðu mikið í Svíþjóð Kjartan og Tekla vinna sem lífsstílslæknar í heilsufyrirtæki sínu Sound Health. En bæði hafa áratuga reynslu sem heimilis og heilsugæslulæknar og þau hafa einnig unnið hjá Íslenskri erfðagreiningu sem rannsóknarlæknar. Þau lærðu bæði í Svíþjóð og þar breytist eitthvað í þeirra viðhorfi. „Svíarnir voru komnir lengra og meira að spá í mataræði. Til að mynda að borða lítið af kolvetnum og meiri fitu. Þar var tekið vel í það af heilbrigðisstarfsfólki líka,“ segir Tekla. „Vinafólk okkar þarna úti kynnti okkur svolítið fyrir þessu og við fórum svolítið að prófa þetta sjálf á eigin skinni,“ segir Kjartan. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni þar sem farið er ítarlegra yfir aðferðir þeirra í að ná upp heilsu.
Heilsa Ísland í dag Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Sjá meira