Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. janúar 2025 20:11 Keppendurnir tíu sem stíga á svið í Söngvakeppninni í ár. Ragnar Visage Ríkisútvarpið hefur svipt hulunni af þeim tíu keppendum sem munu koma til með að stíga á svið í Söngvakeppninni 2025. Meðal þeirra eru Dagur Sig, Stebbi JAK, VÆB og Bjarni Ara. Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu. Eins og áður hefur komið fram verða undanúrslitakvöldin tvö. Það fyrra verður 8. febrúar og það síðara þann 15. febrúar. Breyttar reglur eru í keppninni í ár og er úrslitaeinvígið nú á bak og burt. Þess í stað komast sex lög áfram í úrslitin sem verða 22. febrúar. Þá mun alþjóðleg dómnefnd vega helming á móti símaatkvæðum landsmanna og stigahæsta lag kvöldsins ber sigur úr býtum. Öll kvöld fara fram í Kvikmyndaveri RVK Studios í Gufunesi en segir í tilkynningunni að endanleg lagaröð á hvoru kvöldi fyrir sig verði kynnt síðar. Kynnar keppninnar í ár verða þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson. Eins og áður verður boðið upp á skemmtiatriði á öllum viðburðunum. Miðasala hefst kl. 10.00 þriðjudagsmorguninn 21. febrúar á Tix. Þátttaka Íslands í keppninni í fyrra reyndist umdeild vegna þátttöku Ísrael í Eurovision og hernaði þeirra á Gasa. Yfir tíu þúsund manns rituðu nöfn sín á undirskriftalista þar sem skorað var á Ríkisútvarpið að draga Ísland úr keppni vegna hernaðs Ísraela auk þess sem íslenskt tónlistarfólk afhenti undirskriftarlista þar sem 550 listamenn settu nöfn sín undir sömu kröfu. Ekki hefur borið á sömu umræðu í þetta sinn en greint var frá því í vikunni að Hamas og Ísrael hefðu samþykkt drög að friðarsamkomulagi. Fyrri undanúrslit 8. febrúar Fyrri undanúrslitRagnar Visage Ég flýg í storminn / Stormchaser Flytjandi: BIRGO Lag: Birgitta Ólafsdóttir, Helga Þórdís Guðmundsdóttir og Jonas Gladnikoff Íslenskur texti: Birgitta Ólafsdóttir og Helga Þórdís Guðmundsdóttir Enskur texti: Shawn Mayers og Birgitta Ólafsdóttir Eins og þú / Like You Flytjandi: Ágúst Lag: Hákon Guðni Hjartarson, Ágúst Þór Brynjarsson og Halldór Gunnar Pálsson Íslenskur texti: Hákon Guðni Hjartarson og Ágúst Þór Brynjarsson Enskur texti: Hákon Guðni Hjartarson Frelsið Mitt / Set Me Free Flytjandi: Stebbi JAK Lag: Alda B. Lilliendahl Ólafsdóttir, Will Taylor og Stebbi JAK Íslenskur texti: Alda B. Lilliendahl Ólafsdóttir, Michael James Down, Primoz Poglajen og Stebbi JAK Enskur texti: Alda B. Lilliendahl Ólafsdóttir, Michael James Down, Primoz Poglajen og Stebbi JAK Norðurljós / Northern Lights Flytjandi: BIA Lag: BIA, Jóhannes Ágúst, Kristrún Jóhannesdóttir og Jón Arnór Styrmisson. Íslenskur texti: BIA, Jóhannes Ágúst, Kristrún Jóhannesdóttir, Jón Arnór Styrmisson og Kolbeinn Egill Þrastarson Enskur texti: BIA, Jóhannes Ágúst, Kristrún Jóhannesdóttir og Jón Arnór Styrmisson. RÓA Flytjendur: VÆB Lag og texti: Matthías Davíð Matthíasson, Hálfdán Helgi Matthíasson og Ingi Þór Garðarsson Seinni undanúrslit 15. febrúar Seinni undanúrslit.Ragnar Visage Aðeins lengur Flytjandi: Bjarni Arason Lag: Jóhann Helgason Texti: Björn Björnsson Flugdrekar / Carousel Flytjandi: Dagur Sig Lag: Thorsteinn Einarsson, Linnea Deb, Einar Lövdahl, Joy Deb og Andreas Lindbergh Íslenskur texti: Einar Lövdahl Enskur texti: Thorsteinn Einarsson, Linnea Deb, Joy Deb og Andreas Lindbergh Þrá / Words Flytjandi: Tinna Lag: Tinna Óðinsdóttir og Rob Price Íslenskur texti: Guðný Ósk Karlsdóttir Enskur texti: Rob Price Rísum upp / Rise Above Flytjandi: Bára Katrín Lag: Heiðar Kristjánsson og Valgeir Magnússon Íslenskur texti: Valgeir Magnússon, Heiðar Kristjánsson, Lára Ómarsdóttir og Steinunn Ása Þorvaldsdóttir Enskur texti: Valgeir Magnússon og Heiðar Kristjánsson Eldur / Fire Flytjendur: Júlí og Dísa Lag: Júlí Heiðar Halldórsson, Andri Þór Jónsson, Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson Íslenskur texti: Júlí Heiðar Halldórsson Enskur texti: Andri Þór Jónsson Eurovision Tónlist Eurovision 2025 Ríkisútvarpið Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Dannaðar dömur mættu með dramað Tíska og hönnun Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kemur í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu. Eins og áður hefur komið fram verða undanúrslitakvöldin tvö. Það fyrra verður 8. febrúar og það síðara þann 15. febrúar. Breyttar reglur eru í keppninni í ár og er úrslitaeinvígið nú á bak og burt. Þess í stað komast sex lög áfram í úrslitin sem verða 22. febrúar. Þá mun alþjóðleg dómnefnd vega helming á móti símaatkvæðum landsmanna og stigahæsta lag kvöldsins ber sigur úr býtum. Öll kvöld fara fram í Kvikmyndaveri RVK Studios í Gufunesi en segir í tilkynningunni að endanleg lagaröð á hvoru kvöldi fyrir sig verði kynnt síðar. Kynnar keppninnar í ár verða þau Guðrún Dís Emilsdóttir, Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson. Eins og áður verður boðið upp á skemmtiatriði á öllum viðburðunum. Miðasala hefst kl. 10.00 þriðjudagsmorguninn 21. febrúar á Tix. Þátttaka Íslands í keppninni í fyrra reyndist umdeild vegna þátttöku Ísrael í Eurovision og hernaði þeirra á Gasa. Yfir tíu þúsund manns rituðu nöfn sín á undirskriftalista þar sem skorað var á Ríkisútvarpið að draga Ísland úr keppni vegna hernaðs Ísraela auk þess sem íslenskt tónlistarfólk afhenti undirskriftarlista þar sem 550 listamenn settu nöfn sín undir sömu kröfu. Ekki hefur borið á sömu umræðu í þetta sinn en greint var frá því í vikunni að Hamas og Ísrael hefðu samþykkt drög að friðarsamkomulagi. Fyrri undanúrslit 8. febrúar Fyrri undanúrslitRagnar Visage Ég flýg í storminn / Stormchaser Flytjandi: BIRGO Lag: Birgitta Ólafsdóttir, Helga Þórdís Guðmundsdóttir og Jonas Gladnikoff Íslenskur texti: Birgitta Ólafsdóttir og Helga Þórdís Guðmundsdóttir Enskur texti: Shawn Mayers og Birgitta Ólafsdóttir Eins og þú / Like You Flytjandi: Ágúst Lag: Hákon Guðni Hjartarson, Ágúst Þór Brynjarsson og Halldór Gunnar Pálsson Íslenskur texti: Hákon Guðni Hjartarson og Ágúst Þór Brynjarsson Enskur texti: Hákon Guðni Hjartarson Frelsið Mitt / Set Me Free Flytjandi: Stebbi JAK Lag: Alda B. Lilliendahl Ólafsdóttir, Will Taylor og Stebbi JAK Íslenskur texti: Alda B. Lilliendahl Ólafsdóttir, Michael James Down, Primoz Poglajen og Stebbi JAK Enskur texti: Alda B. Lilliendahl Ólafsdóttir, Michael James Down, Primoz Poglajen og Stebbi JAK Norðurljós / Northern Lights Flytjandi: BIA Lag: BIA, Jóhannes Ágúst, Kristrún Jóhannesdóttir og Jón Arnór Styrmisson. Íslenskur texti: BIA, Jóhannes Ágúst, Kristrún Jóhannesdóttir, Jón Arnór Styrmisson og Kolbeinn Egill Þrastarson Enskur texti: BIA, Jóhannes Ágúst, Kristrún Jóhannesdóttir og Jón Arnór Styrmisson. RÓA Flytjendur: VÆB Lag og texti: Matthías Davíð Matthíasson, Hálfdán Helgi Matthíasson og Ingi Þór Garðarsson Seinni undanúrslit 15. febrúar Seinni undanúrslit.Ragnar Visage Aðeins lengur Flytjandi: Bjarni Arason Lag: Jóhann Helgason Texti: Björn Björnsson Flugdrekar / Carousel Flytjandi: Dagur Sig Lag: Thorsteinn Einarsson, Linnea Deb, Einar Lövdahl, Joy Deb og Andreas Lindbergh Íslenskur texti: Einar Lövdahl Enskur texti: Thorsteinn Einarsson, Linnea Deb, Joy Deb og Andreas Lindbergh Þrá / Words Flytjandi: Tinna Lag: Tinna Óðinsdóttir og Rob Price Íslenskur texti: Guðný Ósk Karlsdóttir Enskur texti: Rob Price Rísum upp / Rise Above Flytjandi: Bára Katrín Lag: Heiðar Kristjánsson og Valgeir Magnússon Íslenskur texti: Valgeir Magnússon, Heiðar Kristjánsson, Lára Ómarsdóttir og Steinunn Ása Þorvaldsdóttir Enskur texti: Valgeir Magnússon og Heiðar Kristjánsson Eldur / Fire Flytjendur: Júlí og Dísa Lag: Júlí Heiðar Halldórsson, Andri Þór Jónsson, Birgir Steinn Stefánsson og Ragnar Már Jónsson Íslenskur texti: Júlí Heiðar Halldórsson Enskur texti: Andri Þór Jónsson
Eurovision Tónlist Eurovision 2025 Ríkisútvarpið Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Lífið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Lífið Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Lífið Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Lífið Dannaðar dömur mættu með dramað Tíska og hönnun Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Fleiri fréttir Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sjá meira