Segist á batavegi og heimsækir sjúkrahúsið sem hún dvaldi á Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. janúar 2025 21:05 Katrín heimsótti sjúkrahúsið sem hún dvaldi á í veikindunum í dag. Getty Katrín Middleton prinsessa af Wales segist á batavegi eftir að hafa greinst með krabbamein í byrjun síðasta árs. Hún segist nú einbeita sér að því að ná fullum bata. Í Instagram færslu þakkar Katrín starfsfólki konunglega Marsden sjúkrahússins fyrir að hlúa að henni í veikindum hennar undanfarið ár. Hún lauk lyfjameðferð við krabbameininu í september. Katrín deildi myndum úr opinberri heimsókn sinni á sjúkrahúsið í dag samhliða færslunni. Á myndunum sést hún ræða við sjúklinga og starfsfólk sjúkrahússins. „Sem velunnari konunglega Marsden sjúkrahússins vona ég að með tímamótarannsóknum og vísindum og með velferð sjúklinga í fyrirrúmi getum við bjargað fleiri lífum og umbreytt upplifun þeirra sem glíma við krabbamein,“ segir Katrín í færslunni. View this post on Instagram A post shared by The Prince and Princess of Wales (@princeandprincessofwales) Hún segir mikinn létti að vera á batavegi og nú einbeiti hún sér að því að halda sér heilsuhraustri. „Eftir að hafa gengið í gegn um krabbameinsgreiningu veit ég að það tekur tíma að aðlagast nýjum veruleika. Ég lít þó björtum augum til komandi árs.“ Kóngafólk Bretland Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Í Instagram færslu þakkar Katrín starfsfólki konunglega Marsden sjúkrahússins fyrir að hlúa að henni í veikindum hennar undanfarið ár. Hún lauk lyfjameðferð við krabbameininu í september. Katrín deildi myndum úr opinberri heimsókn sinni á sjúkrahúsið í dag samhliða færslunni. Á myndunum sést hún ræða við sjúklinga og starfsfólk sjúkrahússins. „Sem velunnari konunglega Marsden sjúkrahússins vona ég að með tímamótarannsóknum og vísindum og með velferð sjúklinga í fyrirrúmi getum við bjargað fleiri lífum og umbreytt upplifun þeirra sem glíma við krabbamein,“ segir Katrín í færslunni. View this post on Instagram A post shared by The Prince and Princess of Wales (@princeandprincessofwales) Hún segir mikinn létti að vera á batavegi og nú einbeiti hún sér að því að halda sér heilsuhraustri. „Eftir að hafa gengið í gegn um krabbameinsgreiningu veit ég að það tekur tíma að aðlagast nýjum veruleika. Ég lít þó björtum augum til komandi árs.“
Kóngafólk Bretland Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira