„Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Smári Jökull Jónsson skrifar 12. janúar 2025 19:31 Ruben Amorim stýrði liði United til sigurs í dag. Vísir/Getty Ruben Amorim knattspyrnustjóri Manchester United sagði að það hefði hjálpað liðinu að skora fyrsta markið í leiknum gegn Arsenal í dag. Hann sagði liðið vera að bæta sig. Manchester United vann góðan sigur á Arsenal í enska bikarnum í dag en framlengingu og vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslit í leiknum eftir að Bruno Fernandes og Gabriel höfðu skorað sitt hvort markið í venjulegum leiktíma. Ruben Amorim knattspyrnustjóri United var vitaskuld ánægður eftir leikinn. „Við lékum betur en í deildarleiknum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við vorum betri í föstum leikatriðum, grimmari og sýndum karakter - jafnvel þó við værum bara með tíu leikmenn,“ sagði Amorim en Diogo Dalot fékk rauða spjaldið rétt áður en Arsenal jafnaði metin í síðari hálfleiknum. „Það var erfitt fyrir okkur og Arsenal fékk einhver færi. Leikmennirnir voru orðnir mjög þreyttir.“ Hann sagðist hins vegar hafa haft góða tilfinningu fyrir leiknum. „Ég fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur og ég fann tenginguna við stuðningsmennina okkar. Hann var ánægður með margt í leik síns liðs og sagði það sýna framfarir. „Þegar við skorum fyrst þá hjálpar það okkur þegar við þjáumst. Það er styrkleiki að þjást, við gátum róað leikinn. Við erum að skilja betur hvernig við spilum, stundum spilum við ekki vel en við getum stjórnað leiknum á ákveðnum augnablikum. Það er augljóst að við erum að bæta okkur miðað við hvernig við þjáumst. Það er gott fyrir liðið.“ Enski boltinn Mest lesið Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Háspennuleikir á Akureyri og Króknum Körfubolti Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Körfubolti KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Handbolti Fleiri fréttir Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Sjá meira
Manchester United vann góðan sigur á Arsenal í enska bikarnum í dag en framlengingu og vítaspyrnukeppni þurfti til að knýja fram úrslit í leiknum eftir að Bruno Fernandes og Gabriel höfðu skorað sitt hvort markið í venjulegum leiktíma. Ruben Amorim knattspyrnustjóri United var vitaskuld ánægður eftir leikinn. „Við lékum betur en í deildarleiknum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við vorum betri í föstum leikatriðum, grimmari og sýndum karakter - jafnvel þó við værum bara með tíu leikmenn,“ sagði Amorim en Diogo Dalot fékk rauða spjaldið rétt áður en Arsenal jafnaði metin í síðari hálfleiknum. „Það var erfitt fyrir okkur og Arsenal fékk einhver færi. Leikmennirnir voru orðnir mjög þreyttir.“ Hann sagðist hins vegar hafa haft góða tilfinningu fyrir leiknum. „Ég fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur og ég fann tenginguna við stuðningsmennina okkar. Hann var ánægður með margt í leik síns liðs og sagði það sýna framfarir. „Þegar við skorum fyrst þá hjálpar það okkur þegar við þjáumst. Það er styrkleiki að þjást, við gátum róað leikinn. Við erum að skilja betur hvernig við spilum, stundum spilum við ekki vel en við getum stjórnað leiknum á ákveðnum augnablikum. Það er augljóst að við erum að bæta okkur miðað við hvernig við þjáumst. Það er gott fyrir liðið.“
Enski boltinn Mest lesið Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Háspennuleikir á Akureyri og Króknum Körfubolti Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Körfubolti KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Handbolti Fleiri fréttir Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Merino sá um að setja pressu á Liverpool Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum David Moyes finnur til með Arne Slot Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arsenal staðfestir slæm tíðindi Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Guðlaugur Victor lagði upp mark Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Sjá meira