Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. janúar 2025 18:28 Hítará í nágrenni Grjótárvatns. Vísir/Vilhelm Jarðskjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu upp úr fimm í dag sem var 2,9 að stærð. Að sögn náttúruvársérfræðings hjá Veðurstofu Íslands er þetta með stærri skjálftum sem riðið hafa yfir á svæðinu á undanförnum árum. Skjálftinn sem reið yfir þegar klukkan var nítján mínútur gengin í sex nú síðdegis átti upptök sín djúpt undir Grjótárvatni við Mýrar í Borgarfirði. Þar hafa skjálftar mælst í auknum mæli undanfarið. Ljósufjallakerfið, sem teygir sig frá Snæfellsnesi að Grábrók, hefur verið að minna á sig með jarðskjálftum síðustu vikur og mældist meðal annars skjálft upp á 3,2 að kvöldi 18. desember sem er sá stærsti sem mælst hefur á svæðinu. Veðurstofan greindi frá því í vikunni að hún hygðist auka vöktunarstig við Ljósufjöll vegna langvarandi skjálftavirkni á miklu dýpi.Annar sambærilegur skjálfti mældist undir Grjótárvatni áttunda janúar. Eldgos og jarðhræringar Borgarbyggð Eyja- og Miklaholtshreppur Mest lesið Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Erlent Rúv þurfi að bregðast frekar við „alvarlegum ásökunum“ til að verja heiður sinn Innlent Landeigendur Sólheimasands keyptu gamlan Flugfélagsþrist Innlent Vill að sveitarfélögum verði skylt að semja við einkarekna skóla Innlent Útköll vegna tveggja vélsleðamanna og stjórnlauss fiskibáts Innlent Réttarhöld hafin yfir Depardieu Erlent Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Erlent Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Erlent Ráðuneytið afhendir öll gögn og segist aldrei hafa heitið trúnaði Innlent Engar faglegar ástæður hafi verið fyrir andstöðu gegn Carbfix Innlent Fleiri fréttir Skemmdi bíl og stakk svo eigandann meðan sonurinn var í næsta herbergi Vill að sveitarfélögum verði skylt að semja við einkarekna skóla Útköll vegna tveggja vélsleðamanna og stjórnlauss fiskibáts Rúv þurfi að bregðast frekar við „alvarlegum ásökunum“ til að verja heiður sinn Landeigendur Sólheimasands keyptu gamlan Flugfélagsþrist Engar faglegar ástæður hafi verið fyrir andstöðu gegn Carbfix Aukin skjálftavirkni meðan kvikan streymir áfram undir Svartsengi 14 hundar og 3 kettir á heimili á Akranesi Leit ekki borið árangur Ráðuneytið afhendir öll gögn og segist aldrei hafa heitið trúnaði Nýr menntamálaráðherra og flugvélaflaksbýtti Skjálftavirkni við Sundhnúka fer hratt vaxandi Ekki sammála því að mikið hafi gengið á í ríkisstjórninni „Leitt að þetta skuli bera svona að“ Öflugt eftirlit með dyravörðum í gærkvöldi Bein útsending frá Bessastöðum: Guðmundur tekur við af Ásthildi Óska eftir myndefni af Ingólfstorgi frá vitnum Forseti Íslands kann að strokka smjör og búa til skyr Vilja breyta lögum um ökuskírteini Ekki endilega viss um að afsögn hafi verið nauðsynleg Sonurinn opnar sig um mál foreldranna „Það vill enginn vera með þessar hugsanir eða langanir“ Útskrifaðir af spítala og allir lausir úr haldi Búið að slökkva eldinn Nýr menntamálaráðherra og strákarnir okkar á Spáni Alþjóðleg ráðstefna menntamálaráðherra á Íslandi á morgun Guðmundur sagður taka við keflinu Mál barnamálaráðherra og ofbeldisalda í Breiðholti Leita áfram við Kirkjusand Telja eldinn hafa komið upp úr kerum með olíu og eldsneyti Sjá meira
Skjálftinn sem reið yfir þegar klukkan var nítján mínútur gengin í sex nú síðdegis átti upptök sín djúpt undir Grjótárvatni við Mýrar í Borgarfirði. Þar hafa skjálftar mælst í auknum mæli undanfarið. Ljósufjallakerfið, sem teygir sig frá Snæfellsnesi að Grábrók, hefur verið að minna á sig með jarðskjálftum síðustu vikur og mældist meðal annars skjálft upp á 3,2 að kvöldi 18. desember sem er sá stærsti sem mælst hefur á svæðinu. Veðurstofan greindi frá því í vikunni að hún hygðist auka vöktunarstig við Ljósufjöll vegna langvarandi skjálftavirkni á miklu dýpi.Annar sambærilegur skjálfti mældist undir Grjótárvatni áttunda janúar.
Eldgos og jarðhræringar Borgarbyggð Eyja- og Miklaholtshreppur Mest lesið Segir heimsókn Ushu Vance og Mike Waltz til Grænlands „ögrun“ Erlent Rúv þurfi að bregðast frekar við „alvarlegum ásökunum“ til að verja heiður sinn Innlent Landeigendur Sólheimasands keyptu gamlan Flugfélagsþrist Innlent Vill að sveitarfélögum verði skylt að semja við einkarekna skóla Innlent Útköll vegna tveggja vélsleðamanna og stjórnlauss fiskibáts Innlent Réttarhöld hafin yfir Depardieu Erlent Trump vofir yfir Kanadabúum sem eru á leið í kosningar Erlent Saka Khalil um að hafa farið leynt með störf sín fyrir UNRWA Erlent Ráðuneytið afhendir öll gögn og segist aldrei hafa heitið trúnaði Innlent Engar faglegar ástæður hafi verið fyrir andstöðu gegn Carbfix Innlent Fleiri fréttir Skemmdi bíl og stakk svo eigandann meðan sonurinn var í næsta herbergi Vill að sveitarfélögum verði skylt að semja við einkarekna skóla Útköll vegna tveggja vélsleðamanna og stjórnlauss fiskibáts Rúv þurfi að bregðast frekar við „alvarlegum ásökunum“ til að verja heiður sinn Landeigendur Sólheimasands keyptu gamlan Flugfélagsþrist Engar faglegar ástæður hafi verið fyrir andstöðu gegn Carbfix Aukin skjálftavirkni meðan kvikan streymir áfram undir Svartsengi 14 hundar og 3 kettir á heimili á Akranesi Leit ekki borið árangur Ráðuneytið afhendir öll gögn og segist aldrei hafa heitið trúnaði Nýr menntamálaráðherra og flugvélaflaksbýtti Skjálftavirkni við Sundhnúka fer hratt vaxandi Ekki sammála því að mikið hafi gengið á í ríkisstjórninni „Leitt að þetta skuli bera svona að“ Öflugt eftirlit með dyravörðum í gærkvöldi Bein útsending frá Bessastöðum: Guðmundur tekur við af Ásthildi Óska eftir myndefni af Ingólfstorgi frá vitnum Forseti Íslands kann að strokka smjör og búa til skyr Vilja breyta lögum um ökuskírteini Ekki endilega viss um að afsögn hafi verið nauðsynleg Sonurinn opnar sig um mál foreldranna „Það vill enginn vera með þessar hugsanir eða langanir“ Útskrifaðir af spítala og allir lausir úr haldi Búið að slökkva eldinn Nýr menntamálaráðherra og strákarnir okkar á Spáni Alþjóðleg ráðstefna menntamálaráðherra á Íslandi á morgun Guðmundur sagður taka við keflinu Mál barnamálaráðherra og ofbeldisalda í Breiðholti Leita áfram við Kirkjusand Telja eldinn hafa komið upp úr kerum með olíu og eldsneyti Sjá meira