„Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2025 12:30 Carly Nelson í búningi Utah Royals. Þarna var mikið að gerast á bak við tjöldin sem hafði stór áhrif á hennar andlegu heilsu. @carly_nelson Bandaríska knattspyrnukonan Carly Nelson hefur gert upp tíma sinn hjá Utah Royals með sláandi yfirlýsingu. Nelson kom til Utah Royals í leikmannaskiptum frá Orlando Pride. Hún er frá Utah, er mormóni, fyrir löngu komin út úr skápnum og spilaði með Utah Utes í háskóla. Upplifun hennar hjá Utah Royals var hins vegar hræðileg. „Eftir að hafa tekið mér góðan tíma í að gera upp tíma minn hjá Utah Royals þá get ég ekki þagað lengur um þá andlegu og sálfræðilegu misnotkun sem ég varð fyrir hjá félaginu,“ skrifaði Carly Nelson á samfélagsmiðla sína. „Þrátt fyrir að ég hafi vakið athygli á þessu innanhúss og sótt mér aðstoðar vegna andlegrar heilsu minnar þá mætti ég mikilli mótstöðu og opinberri andstöðu frá þeim þjálfurum sem báru ábyrgðina,“ skrifaði Nelson. „Það var ekkert val fyrir mig að taka mér þetta leyfi í maí til að vinna í minni andlegri heilsu. Það var eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi,“ skrifaði Nelson. „Þessi reynsla sýndi fram á grimman veruleika. Þessi kúltúr félagsins er búinn til af ráðamönnum þess sjálfs. Þegar þeir setja völd ofar fólki þá dafnar misnotkunin á bak við tjöldin,“ skrifaði Nelson. Hún tók það jafnframt fram að þetta væri aðeins lítill hluti af því sem gekk á en að hún muni segja alla söguna seinna. Hún sagði jafnframt að fólk á ekki að þurfa að velja á milli ferilsins og andlegrar heilsu sinnar. „Það er kominn tími til þess að sökudólgarnir beri ábyrgð á gerðum sínum og byggja upp kúltúr sem setur í forgang virðingu, öryggi og stuðning,“ skrifaði Nelson. „Með því að segja frá þessu þá vonast ég til að vekja athygli á þessum vandamáli og kalla á breytingar. Með því gæti íþróttafólk framtíðarinnar sloppið við þær áskoranir sem ég þurfti að glíma við,“ skrifaði Nelson. „Enginn á þurfa að þola þetta einn,“ skrifaði Nelson en það má lesa allan pistil hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira
Nelson kom til Utah Royals í leikmannaskiptum frá Orlando Pride. Hún er frá Utah, er mormóni, fyrir löngu komin út úr skápnum og spilaði með Utah Utes í háskóla. Upplifun hennar hjá Utah Royals var hins vegar hræðileg. „Eftir að hafa tekið mér góðan tíma í að gera upp tíma minn hjá Utah Royals þá get ég ekki þagað lengur um þá andlegu og sálfræðilegu misnotkun sem ég varð fyrir hjá félaginu,“ skrifaði Carly Nelson á samfélagsmiðla sína. „Þrátt fyrir að ég hafi vakið athygli á þessu innanhúss og sótt mér aðstoðar vegna andlegrar heilsu minnar þá mætti ég mikilli mótstöðu og opinberri andstöðu frá þeim þjálfurum sem báru ábyrgðina,“ skrifaði Nelson. „Það var ekkert val fyrir mig að taka mér þetta leyfi í maí til að vinna í minni andlegri heilsu. Það var eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi,“ skrifaði Nelson. „Þessi reynsla sýndi fram á grimman veruleika. Þessi kúltúr félagsins er búinn til af ráðamönnum þess sjálfs. Þegar þeir setja völd ofar fólki þá dafnar misnotkunin á bak við tjöldin,“ skrifaði Nelson. Hún tók það jafnframt fram að þetta væri aðeins lítill hluti af því sem gekk á en að hún muni segja alla söguna seinna. Hún sagði jafnframt að fólk á ekki að þurfa að velja á milli ferilsins og andlegrar heilsu sinnar. „Það er kominn tími til þess að sökudólgarnir beri ábyrgð á gerðum sínum og byggja upp kúltúr sem setur í forgang virðingu, öryggi og stuðning,“ skrifaði Nelson. „Með því að segja frá þessu þá vonast ég til að vekja athygli á þessum vandamáli og kalla á breytingar. Með því gæti íþróttafólk framtíðarinnar sloppið við þær áskoranir sem ég þurfti að glíma við,“ skrifaði Nelson. „Enginn á þurfa að þola þetta einn,“ skrifaði Nelson en það má lesa allan pistil hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fleiri fréttir Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Sjá meira