„Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2025 12:30 Carly Nelson í búningi Utah Royals. Þarna var mikið að gerast á bak við tjöldin sem hafði stór áhrif á hennar andlegu heilsu. @carly_nelson Bandaríska knattspyrnukonan Carly Nelson hefur gert upp tíma sinn hjá Utah Royals með sláandi yfirlýsingu. Nelson kom til Utah Royals í leikmannaskiptum frá Orlando Pride. Hún er frá Utah, er mormóni, fyrir löngu komin út úr skápnum og spilaði með Utah Utes í háskóla. Upplifun hennar hjá Utah Royals var hins vegar hræðileg. „Eftir að hafa tekið mér góðan tíma í að gera upp tíma minn hjá Utah Royals þá get ég ekki þagað lengur um þá andlegu og sálfræðilegu misnotkun sem ég varð fyrir hjá félaginu,“ skrifaði Carly Nelson á samfélagsmiðla sína. „Þrátt fyrir að ég hafi vakið athygli á þessu innanhúss og sótt mér aðstoðar vegna andlegrar heilsu minnar þá mætti ég mikilli mótstöðu og opinberri andstöðu frá þeim þjálfurum sem báru ábyrgðina,“ skrifaði Nelson. „Það var ekkert val fyrir mig að taka mér þetta leyfi í maí til að vinna í minni andlegri heilsu. Það var eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi,“ skrifaði Nelson. „Þessi reynsla sýndi fram á grimman veruleika. Þessi kúltúr félagsins er búinn til af ráðamönnum þess sjálfs. Þegar þeir setja völd ofar fólki þá dafnar misnotkunin á bak við tjöldin,“ skrifaði Nelson. Hún tók það jafnframt fram að þetta væri aðeins lítill hluti af því sem gekk á en að hún muni segja alla söguna seinna. Hún sagði jafnframt að fólk á ekki að þurfa að velja á milli ferilsins og andlegrar heilsu sinnar. „Það er kominn tími til þess að sökudólgarnir beri ábyrgð á gerðum sínum og byggja upp kúltúr sem setur í forgang virðingu, öryggi og stuðning,“ skrifaði Nelson. „Með því að segja frá þessu þá vonast ég til að vekja athygli á þessum vandamáli og kalla á breytingar. Með því gæti íþróttafólk framtíðarinnar sloppið við þær áskoranir sem ég þurfti að glíma við,“ skrifaði Nelson. „Enginn á þurfa að þola þetta einn,“ skrifaði Nelson en það má lesa allan pistil hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports) Bandaríski fótboltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira
Nelson kom til Utah Royals í leikmannaskiptum frá Orlando Pride. Hún er frá Utah, er mormóni, fyrir löngu komin út úr skápnum og spilaði með Utah Utes í háskóla. Upplifun hennar hjá Utah Royals var hins vegar hræðileg. „Eftir að hafa tekið mér góðan tíma í að gera upp tíma minn hjá Utah Royals þá get ég ekki þagað lengur um þá andlegu og sálfræðilegu misnotkun sem ég varð fyrir hjá félaginu,“ skrifaði Carly Nelson á samfélagsmiðla sína. „Þrátt fyrir að ég hafi vakið athygli á þessu innanhúss og sótt mér aðstoðar vegna andlegrar heilsu minnar þá mætti ég mikilli mótstöðu og opinberri andstöðu frá þeim þjálfurum sem báru ábyrgðina,“ skrifaði Nelson. „Það var ekkert val fyrir mig að taka mér þetta leyfi í maí til að vinna í minni andlegri heilsu. Það var eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi,“ skrifaði Nelson. „Þessi reynsla sýndi fram á grimman veruleika. Þessi kúltúr félagsins er búinn til af ráðamönnum þess sjálfs. Þegar þeir setja völd ofar fólki þá dafnar misnotkunin á bak við tjöldin,“ skrifaði Nelson. Hún tók það jafnframt fram að þetta væri aðeins lítill hluti af því sem gekk á en að hún muni segja alla söguna seinna. Hún sagði jafnframt að fólk á ekki að þurfa að velja á milli ferilsins og andlegrar heilsu sinnar. „Það er kominn tími til þess að sökudólgarnir beri ábyrgð á gerðum sínum og byggja upp kúltúr sem setur í forgang virðingu, öryggi og stuðning,“ skrifaði Nelson. „Með því að segja frá þessu þá vonast ég til að vekja athygli á þessum vandamáli og kalla á breytingar. Með því gæti íþróttafólk framtíðarinnar sloppið við þær áskoranir sem ég þurfti að glíma við,“ skrifaði Nelson. „Enginn á þurfa að þola þetta einn,“ skrifaði Nelson en það má lesa allan pistil hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Just Women’s Sports (@justwomenssports)
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Sjá meira