Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2025 10:31 Hermann Hauksson þurfti að velja á milli margra goðsagna en það er nóg af þeim i sögu KR. S2 Sport Hermann Hauksson fékk það stóra verkefni að velja besta KR-ing sögunnar í Bónus Körfuboltakvöldi í gærkvöldi. „Við ætlum að velja besta KR-inginn. Jonni þegar við erum búnir þá kemur þú með þína skoðun á því,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds við Jón Halldór Eðvaldsson. Stefán Árni fékk nefnilega KR-inginn Hermann Hauksson til að velja besta leikmanninn í sögu hans félags og það var ekki auðvelt verkefni. „Þú velur á milli tveggja manna og sá sem þú velur fer áfram í næstu umferð,“ sagði Stefán. „Ókei en þetta er svo vont,“ sagði Hermann. „Hvað er vont við þetta. Ekkert svona. Vertu svolítið harður,“ sagði Jón Halldór. „Nú er ekki rétti tíminn til að vera lítill í sér,“ sagði Jón. „Þetta er ógeðslega erfitt, hvað er að ykkur,“ sagði Hermann þegar hver goðsögnin kom upp á fætur annarri. Hann þurfti meðal annars að velja annan leikmann yfir son sinn. Það má sjá val Hermanns hér fyrir neðan. Hér má sjá leikmennina sem Hermann þurfti að velja á milli: Darri HilmarssonBjörn KristjánssonSkarphéðinn Freyr IngasonJón SigurðssonHelgi Már MagnússonBirgir MikaelssonMichael CraionKeith VassellMarcus WalkerFannar ÓlafssonPáll KolbeinssonKristófer AcoxJakob Örn SigurðarsonÞórir ÞorbjarnarsonAxel NikulássonBrynjar Þór BjörnssonPavel ErmolinskijMartin HermannssonJón Arnór Stefánsson Klippa: Hermann Hauksson valdi besta KR-ing sögunnar Bónus-deild karla KR Körfuboltakvöld Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Fleiri fréttir Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Sjá meira
„Við ætlum að velja besta KR-inginn. Jonni þegar við erum búnir þá kemur þú með þína skoðun á því,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds við Jón Halldór Eðvaldsson. Stefán Árni fékk nefnilega KR-inginn Hermann Hauksson til að velja besta leikmanninn í sögu hans félags og það var ekki auðvelt verkefni. „Þú velur á milli tveggja manna og sá sem þú velur fer áfram í næstu umferð,“ sagði Stefán. „Ókei en þetta er svo vont,“ sagði Hermann. „Hvað er vont við þetta. Ekkert svona. Vertu svolítið harður,“ sagði Jón Halldór. „Nú er ekki rétti tíminn til að vera lítill í sér,“ sagði Jón. „Þetta er ógeðslega erfitt, hvað er að ykkur,“ sagði Hermann þegar hver goðsögnin kom upp á fætur annarri. Hann þurfti meðal annars að velja annan leikmann yfir son sinn. Það má sjá val Hermanns hér fyrir neðan. Hér má sjá leikmennina sem Hermann þurfti að velja á milli: Darri HilmarssonBjörn KristjánssonSkarphéðinn Freyr IngasonJón SigurðssonHelgi Már MagnússonBirgir MikaelssonMichael CraionKeith VassellMarcus WalkerFannar ÓlafssonPáll KolbeinssonKristófer AcoxJakob Örn SigurðarsonÞórir ÞorbjarnarsonAxel NikulássonBrynjar Þór BjörnssonPavel ErmolinskijMartin HermannssonJón Arnór Stefánsson Klippa: Hermann Hauksson valdi besta KR-ing sögunnar
Bónus-deild karla KR Körfuboltakvöld Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Fótbolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Fleiri fréttir Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Sjá meira