Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2025 10:31 Hermann Hauksson þurfti að velja á milli margra goðsagna en það er nóg af þeim i sögu KR. S2 Sport Hermann Hauksson fékk það stóra verkefni að velja besta KR-ing sögunnar í Bónus Körfuboltakvöldi í gærkvöldi. „Við ætlum að velja besta KR-inginn. Jonni þegar við erum búnir þá kemur þú með þína skoðun á því,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds við Jón Halldór Eðvaldsson. Stefán Árni fékk nefnilega KR-inginn Hermann Hauksson til að velja besta leikmanninn í sögu hans félags og það var ekki auðvelt verkefni. „Þú velur á milli tveggja manna og sá sem þú velur fer áfram í næstu umferð,“ sagði Stefán. „Ókei en þetta er svo vont,“ sagði Hermann. „Hvað er vont við þetta. Ekkert svona. Vertu svolítið harður,“ sagði Jón Halldór. „Nú er ekki rétti tíminn til að vera lítill í sér,“ sagði Jón. „Þetta er ógeðslega erfitt, hvað er að ykkur,“ sagði Hermann þegar hver goðsögnin kom upp á fætur annarri. Hann þurfti meðal annars að velja annan leikmann yfir son sinn. Það má sjá val Hermanns hér fyrir neðan. Hér má sjá leikmennina sem Hermann þurfti að velja á milli: Darri HilmarssonBjörn KristjánssonSkarphéðinn Freyr IngasonJón SigurðssonHelgi Már MagnússonBirgir MikaelssonMichael CraionKeith VassellMarcus WalkerFannar ÓlafssonPáll KolbeinssonKristófer AcoxJakob Örn SigurðarsonÞórir ÞorbjarnarsonAxel NikulássonBrynjar Þór BjörnssonPavel ErmolinskijMartin HermannssonJón Arnór Stefánsson Klippa: Hermann Hauksson valdi besta KR-ing sögunnar Bónus-deild karla KR Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira
„Við ætlum að velja besta KR-inginn. Jonni þegar við erum búnir þá kemur þú með þína skoðun á því,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds við Jón Halldór Eðvaldsson. Stefán Árni fékk nefnilega KR-inginn Hermann Hauksson til að velja besta leikmanninn í sögu hans félags og það var ekki auðvelt verkefni. „Þú velur á milli tveggja manna og sá sem þú velur fer áfram í næstu umferð,“ sagði Stefán. „Ókei en þetta er svo vont,“ sagði Hermann. „Hvað er vont við þetta. Ekkert svona. Vertu svolítið harður,“ sagði Jón Halldór. „Nú er ekki rétti tíminn til að vera lítill í sér,“ sagði Jón. „Þetta er ógeðslega erfitt, hvað er að ykkur,“ sagði Hermann þegar hver goðsögnin kom upp á fætur annarri. Hann þurfti meðal annars að velja annan leikmann yfir son sinn. Það má sjá val Hermanns hér fyrir neðan. Hér má sjá leikmennina sem Hermann þurfti að velja á milli: Darri HilmarssonBjörn KristjánssonSkarphéðinn Freyr IngasonJón SigurðssonHelgi Már MagnússonBirgir MikaelssonMichael CraionKeith VassellMarcus WalkerFannar ÓlafssonPáll KolbeinssonKristófer AcoxJakob Örn SigurðarsonÞórir ÞorbjarnarsonAxel NikulássonBrynjar Þór BjörnssonPavel ErmolinskijMartin HermannssonJón Arnór Stefánsson Klippa: Hermann Hauksson valdi besta KR-ing sögunnar
Bónus-deild karla KR Körfuboltakvöld Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira