Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. janúar 2025 13:02 (F.h.t.v.) Elísabet Sveinsdóttir, Guðný Pálsdóttir, Linda Dröfn Gunnarsdóttir og Gróa Ásgeirsdóttir. Á allra vörum Á allra vörum hrindir af stað nýju þjóðarátaki í mars eftir sex ára hlé. Ein forsvarskvenna átaksins segir aukið ofbeldi gegn konum og börnum hafa vakið þær til lífsins - nú þurfi að klára að byggja nýtt Kvennaathvarf. Þjóðarátak Á allra vörum fór síðast fram árið 2019 áður en það lagðist í dvala í heimsfaraldrinum. Með átakinu hefur meðal annars verið stutt við forvarnarstarf á vegum Eins lífs, sérstaka bráðageðdeild og Krabbameinsfélagið svo fátt eitt sé nefnt. Nú verður stutt við byggingu nýs Kvennaathvarfs. „Kvennaathvarfið núna er í löngu úreltu húsnæði, sem er löngu sprungið og nú er ætlunin, og kominn grunnur að nýju Kvennaathvarfi sem er algjörlega sérsniðið að þörfum samfélagsins í dag,“ segir Elísabet Sveinsdóttir, ein forsvarskvenna Á allra vörum. „Við höfum verið að velta fyrir okkur hvort við ættum að láta þetta gott heita. En núna þegar við höfum verið að velta hlutunum fyrir okkur þá hefur þessi ofboððslega aukning heimilisofbeldis gert það að verkum að við fórum að velta fyrir okkur hvað væri eiginlega í gangi, sérstaklega gagnvart konum og þar af leiðandi börnum.“ Þær hafi leitað til Lindu Drafnar Gunnarsdóttur forstöðukonu Kvennaathvarfsins sem tók þeim fagnandi. „Við lítum á okkar hlutverk þannig að við getum beint kastljósinu að þessu sjúklega vandamáli í þjóðfélaginu. Þessi normalísering ofbeldis, og það inni á heimilinu sem á að vera helst skjólið fyrir konur og fólk almennt. Heimilið á að vera griðarstaður,“ segir Elísabet. Átakið hefst í mars og endar með söfnunarþætti 5. apríl næstkomandi. „Ég vona að þjóðin verði okkur hliðholl eins og alltaf. Við höfum verið ofboðslega heppnar með þátttöku þjóðarinnar og þetta mál er gríðarlega mikilvægt.“ Kvennaathvarfið Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Þjóðarátak Á allra vörum fór síðast fram árið 2019 áður en það lagðist í dvala í heimsfaraldrinum. Með átakinu hefur meðal annars verið stutt við forvarnarstarf á vegum Eins lífs, sérstaka bráðageðdeild og Krabbameinsfélagið svo fátt eitt sé nefnt. Nú verður stutt við byggingu nýs Kvennaathvarfs. „Kvennaathvarfið núna er í löngu úreltu húsnæði, sem er löngu sprungið og nú er ætlunin, og kominn grunnur að nýju Kvennaathvarfi sem er algjörlega sérsniðið að þörfum samfélagsins í dag,“ segir Elísabet Sveinsdóttir, ein forsvarskvenna Á allra vörum. „Við höfum verið að velta fyrir okkur hvort við ættum að láta þetta gott heita. En núna þegar við höfum verið að velta hlutunum fyrir okkur þá hefur þessi ofboððslega aukning heimilisofbeldis gert það að verkum að við fórum að velta fyrir okkur hvað væri eiginlega í gangi, sérstaklega gagnvart konum og þar af leiðandi börnum.“ Þær hafi leitað til Lindu Drafnar Gunnarsdóttur forstöðukonu Kvennaathvarfsins sem tók þeim fagnandi. „Við lítum á okkar hlutverk þannig að við getum beint kastljósinu að þessu sjúklega vandamáli í þjóðfélaginu. Þessi normalísering ofbeldis, og það inni á heimilinu sem á að vera helst skjólið fyrir konur og fólk almennt. Heimilið á að vera griðarstaður,“ segir Elísabet. Átakið hefst í mars og endar með söfnunarþætti 5. apríl næstkomandi. „Ég vona að þjóðin verði okkur hliðholl eins og alltaf. Við höfum verið ofboðslega heppnar með þátttöku þjóðarinnar og þetta mál er gríðarlega mikilvægt.“
Kvennaathvarfið Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira