Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. janúar 2025 23:15 Aðstoðardómari fylgist vel með leik Wimbledon og Shrewsbury Town í enska boltanum. Ungur kollegi hans fékk að finna vel fyrir því en fréttin tengist myndinni ekki beint. Getty/Matthew Ashton - 43 ára gamall fyrrum fótboltadómari þarf ekki að dúsa í fangelsi þrátt fyrir líkamsárás sína á táning sem var aðstoðardómari í leik hjá honum. Robert Williams-Jones var þjálfari Amlwch Town FC liðsins þegar hann gekk upp að aðstoðardómaranum í miðjum leik og gaf honum einn á hann. Liðið hans var að spila á móti erkifjendum í Norður Wales og tapaði leiknum á endanum 8-0. Línuvörðurinn var leikmaður Penrhyndeudraeth FC sem var mótherji Amlwch Town liðsins í umræddum leik. Höggið var mikið og strákurinn steinlá. Það voru aðeins fimmtán mínútur liðnar af leiknum þegar atvikið varð en þetta gerðist í apríl í fyrra. Williams-Jones játaði sök og var dæmdur fyrir líkamsárás en myndband náðist af atvikinu sem auðveldaði lögreglunni rannsókn málsins. Williams-Jones var dæmdur í 24 vikna skilorðsbundið fangelsi. Hann sleppur hins vegar við fangelsisvist hagi hann sér vel næstu tólf mánuði. Williams-Jones þarf reyndar að skila 150 klukkutíma samfélagsþjónustu og borga þúsund pund í bætur sem gera um 173 þúsund krónur íslenskar. Hér fyrir neðan má sjá atvikið. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@mailsport) Enski boltinn Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Robert Williams-Jones var þjálfari Amlwch Town FC liðsins þegar hann gekk upp að aðstoðardómaranum í miðjum leik og gaf honum einn á hann. Liðið hans var að spila á móti erkifjendum í Norður Wales og tapaði leiknum á endanum 8-0. Línuvörðurinn var leikmaður Penrhyndeudraeth FC sem var mótherji Amlwch Town liðsins í umræddum leik. Höggið var mikið og strákurinn steinlá. Það voru aðeins fimmtán mínútur liðnar af leiknum þegar atvikið varð en þetta gerðist í apríl í fyrra. Williams-Jones játaði sök og var dæmdur fyrir líkamsárás en myndband náðist af atvikinu sem auðveldaði lögreglunni rannsókn málsins. Williams-Jones var dæmdur í 24 vikna skilorðsbundið fangelsi. Hann sleppur hins vegar við fangelsisvist hagi hann sér vel næstu tólf mánuði. Williams-Jones þarf reyndar að skila 150 klukkutíma samfélagsþjónustu og borga þúsund pund í bætur sem gera um 173 þúsund krónur íslenskar. Hér fyrir neðan má sjá atvikið. View this post on Instagram A post shared by Daily Mail Sport (@mailsport)
Enski boltinn Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira