Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. janúar 2025 12:31 Jarrett Allen og Donovan Mitchell fagna eftir sigur Cleveland Cavaliers á Oklahoma City Thunder. getty/Jason Miller Cleveland Cavaliers stöðvaði sigurgöngu Oklahoma City Thunder þegar tvö efstu lið NBA-deildarinnar í körfubolta mættust í nótt. Cavs vann leikinn, 129-122. Fyrir viðureignina í nótt hafði OKC unnið fimmtán leiki í röð sem er met hjá félaginu. Sigurgöngunni lauk hins vegar þegar liðið sótti Cavs heim. 11 STRAIGHT ✅32-4 RECORD ✅A SPECIAL start to the season for the @cavs! pic.twitter.com/0qv6Gag37c— NBA (@NBA) January 9, 2025 Stóru strákarnir hjá Cleveland, Jarrett Allen og Evan Mobley, voru í miklum ham í nótt. Allen skoraði 25 stig, tók ellefu fráköst og gaf sex stoðsendingar á meðan Mobley var með 21 stig, tíu fráköst og sjö stoðsendingar. Cavs hefur núna unnið ellefu leiki í röð og er á toppi Austurdeildarinnar með 32 sigra og aðeins fjögur töp. OKC er á toppnum vestan megin með þrjátíu sigra og sex töp. Leikurinn í nótt var gríðarlega spennandi en til marks um það skiptust liðin þrjátíu sinnum á forystunni og átta sinnum var staðan jöfn. En heimamenn reyndust sterkari undir lokin. „Þetta sýnir þroska okkar. Eftir leikinn sagði ég við alla að við hefðum ekki unnið þennan leik fyrir ári. Allir sem komu inn á gerðu eitthvað jákvætt til að hafa áhrif á leikinn, hvort sem það var að skora, frákasta eða verjast. Þetta var liðssigur og það er það sem við þurfum,“ sagði Donovan Mitchell, leikmaður Cleveland, eftir leikinn. „Þetta var stór sigur. Við erum allir spenntir. Þetta var bara einn leikur og titilinn vannst ekki í kvöld en við getum verið stoltir af þessu.“ Shai Gilgeous-Alexander, aðalstjarna Oklahoma, skoraði 31 stig í nótt og Jalen Williams var með 25 stig og níu fráköst. Isiah Hartenstein skilaði átján stigum, ellefu fráköstum og átta stoðsendingum. NBA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira
Fyrir viðureignina í nótt hafði OKC unnið fimmtán leiki í röð sem er met hjá félaginu. Sigurgöngunni lauk hins vegar þegar liðið sótti Cavs heim. 11 STRAIGHT ✅32-4 RECORD ✅A SPECIAL start to the season for the @cavs! pic.twitter.com/0qv6Gag37c— NBA (@NBA) January 9, 2025 Stóru strákarnir hjá Cleveland, Jarrett Allen og Evan Mobley, voru í miklum ham í nótt. Allen skoraði 25 stig, tók ellefu fráköst og gaf sex stoðsendingar á meðan Mobley var með 21 stig, tíu fráköst og sjö stoðsendingar. Cavs hefur núna unnið ellefu leiki í röð og er á toppi Austurdeildarinnar með 32 sigra og aðeins fjögur töp. OKC er á toppnum vestan megin með þrjátíu sigra og sex töp. Leikurinn í nótt var gríðarlega spennandi en til marks um það skiptust liðin þrjátíu sinnum á forystunni og átta sinnum var staðan jöfn. En heimamenn reyndust sterkari undir lokin. „Þetta sýnir þroska okkar. Eftir leikinn sagði ég við alla að við hefðum ekki unnið þennan leik fyrir ári. Allir sem komu inn á gerðu eitthvað jákvætt til að hafa áhrif á leikinn, hvort sem það var að skora, frákasta eða verjast. Þetta var liðssigur og það er það sem við þurfum,“ sagði Donovan Mitchell, leikmaður Cleveland, eftir leikinn. „Þetta var stór sigur. Við erum allir spenntir. Þetta var bara einn leikur og titilinn vannst ekki í kvöld en við getum verið stoltir af þessu.“ Shai Gilgeous-Alexander, aðalstjarna Oklahoma, skoraði 31 stig í nótt og Jalen Williams var með 25 stig og níu fráköst. Isiah Hartenstein skilaði átján stigum, ellefu fráköstum og átta stoðsendingum.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Handbolti Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Íslenski boltinn Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira