Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. janúar 2025 22:30 Ólafur Jóhannesson vann fjölda titla sem þjálfari Vals frá 2014 til 2019. Hulda Margrét Ólafur Jóhannesson, fyrrum landsliðsþjálfari og margfaldur Íslandsmeistari sem þjálfari FH og Vals, vill sjá erlendan þjálfara eða Rúnar Kristinsson sem næsta þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Tveggja Turna Tal. Knattspyrnuþjálfarinn Jón Páll Pálmason fær þar til sín góða gesti úr íþróttaheiminum og að þessu sinni voru Ólafur Jóhannesson og Sigurbjörn Hreiðarsson gestir en þeir hafa starfað saman um árabil. „Ég er nýbúinn að segja að ég sé hættur svo ég kem ekki til greina,“ sagði Ólafur kíminn undir lok þáttar þegar Jón Páll minntist á að A-landsliði karla væri án þjálfara. Ólafur stýrði landsliði karla frá 2007 til 2011. Rúnar er í dag þjálfari Fram eftir að hafa gert frábæra hluti með uppeldisfélag sitt KR.Vísir/Viktor Freyr „Ég vill fá útlending eða Rúnar Kristinsson. Tek engan annan hæfan í þetta. Málið dautt,“ sagði Ólafur síðan um hvern hann vill sjá taka við íslenska landsliðinu karla megin. Sigurbjörn tók undir með að vilja fá útlending í starfið. „Þá er ég að tala um þessa reynslu. Ég vill kannski ekki fá ellilífeyrisþega frá Norðurlöndum aftur. Höfum prófað það nokkrum sinnum en ég vill fá eitthvað aðeins ferskara,“ bætti Ólafur við en hinn 71 árs gamli Åge Hareide var síðast þjálfari landsliðsins. Að endingu var Ólafur spurður hvort hann væri með einhver nöfn á blaði. „Nei ég treysti Þorvaldi (Örlygsson, formanni Knattspyrnusambands Íslands) til að leysa þetta mál.“ Fótbolti Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur boðið þremur þjálfurum í viðtal um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Arnar Gunnlaugsson er einn þeirra þjálfara en bæði er um að ræða íslenska og erlenda þjálfara. 27. desember 2024 16:36 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Tveggja Turna Tal. Knattspyrnuþjálfarinn Jón Páll Pálmason fær þar til sín góða gesti úr íþróttaheiminum og að þessu sinni voru Ólafur Jóhannesson og Sigurbjörn Hreiðarsson gestir en þeir hafa starfað saman um árabil. „Ég er nýbúinn að segja að ég sé hættur svo ég kem ekki til greina,“ sagði Ólafur kíminn undir lok þáttar þegar Jón Páll minntist á að A-landsliði karla væri án þjálfara. Ólafur stýrði landsliði karla frá 2007 til 2011. Rúnar er í dag þjálfari Fram eftir að hafa gert frábæra hluti með uppeldisfélag sitt KR.Vísir/Viktor Freyr „Ég vill fá útlending eða Rúnar Kristinsson. Tek engan annan hæfan í þetta. Málið dautt,“ sagði Ólafur síðan um hvern hann vill sjá taka við íslenska landsliðinu karla megin. Sigurbjörn tók undir með að vilja fá útlending í starfið. „Þá er ég að tala um þessa reynslu. Ég vill kannski ekki fá ellilífeyrisþega frá Norðurlöndum aftur. Höfum prófað það nokkrum sinnum en ég vill fá eitthvað aðeins ferskara,“ bætti Ólafur við en hinn 71 árs gamli Åge Hareide var síðast þjálfari landsliðsins. Að endingu var Ólafur spurður hvort hann væri með einhver nöfn á blaði. „Nei ég treysti Þorvaldi (Örlygsson, formanni Knattspyrnusambands Íslands) til að leysa þetta mál.“
Fótbolti Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur boðið þremur þjálfurum í viðtal um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Arnar Gunnlaugsson er einn þeirra þjálfara en bæði er um að ræða íslenska og erlenda þjálfara. 27. desember 2024 16:36 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Sjá meira
Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur boðið þremur þjálfurum í viðtal um starf landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. Arnar Gunnlaugsson er einn þeirra þjálfara en bæði er um að ræða íslenska og erlenda þjálfara. 27. desember 2024 16:36