Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. janúar 2025 17:17 Damir Muminovic fagnar með stuðningsmönnum Breiðabliks eftir að Íslandsmeistaratitillinn var tryggður. VÍSIR/VILHELM Damir Muminovic fer vel af stað með sínu nýja félagi DPMM, Duli Pengiran Muda Mahkota, í Brúnei. Miðvörðurinn skoraði eftir aðeins sex mínútna leik í sínum fyrsta leik. Damir var einn af lykilmönnum Breiðabliks þegar liðið varð Íslandsmeistari karla í fótbolta í haust. Hann ákvað í kjölfarið að fara á vit ævintýranna og semja við DPMM sem staðsett er í Brúnei en spilar í efstu deild Singapúr. Deildin hefur verið í vetrarfríi undanfarnar vikur en félögin eru nú í óðaönn að undirbúa sig fyrir seinni hluta deildarinnar.DPMM, sem er í 6. sæti deildarinnar áður en síðari hluti tímabilsins hefst, mætti liðinu Kuching City frá Malasíu á laugardaginn var og skoraði Damir mark sinna manna í 1-1 jafntefli. 🔴🟡 Brunei DPMM has began their preparations for the resumption of the SPL. New signing Damir Muminovic 𝒏𝒆𝒕𝒔 𝒉𝒊𝒔 𝒇𝒊𝒓𝒔𝒕 𝒈𝒐𝒂𝒍 for the Wasps. ⚽️Friendly match against Kuching FC ends in a draw. ✨ pic.twitter.com/6o46cOpn1y— All SG Football (@AllSGFootball) January 5, 2025 Vika er í að deildin fari af stað á nýjan leik en DPMM mætir toppliði Lion City Sailors í fyrsta leik. Það verður áhugavert að sjá hvort miðvörðurinn knái verði áfram á markaskónum en á Íslandi skoraði hann 14 mörk í 267 leikjum í efstu deild. Fótbolti Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Golf Fleiri fréttir Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Sjá meira
Damir var einn af lykilmönnum Breiðabliks þegar liðið varð Íslandsmeistari karla í fótbolta í haust. Hann ákvað í kjölfarið að fara á vit ævintýranna og semja við DPMM sem staðsett er í Brúnei en spilar í efstu deild Singapúr. Deildin hefur verið í vetrarfríi undanfarnar vikur en félögin eru nú í óðaönn að undirbúa sig fyrir seinni hluta deildarinnar.DPMM, sem er í 6. sæti deildarinnar áður en síðari hluti tímabilsins hefst, mætti liðinu Kuching City frá Malasíu á laugardaginn var og skoraði Damir mark sinna manna í 1-1 jafntefli. 🔴🟡 Brunei DPMM has began their preparations for the resumption of the SPL. New signing Damir Muminovic 𝒏𝒆𝒕𝒔 𝒉𝒊𝒔 𝒇𝒊𝒓𝒔𝒕 𝒈𝒐𝒂𝒍 for the Wasps. ⚽️Friendly match against Kuching FC ends in a draw. ✨ pic.twitter.com/6o46cOpn1y— All SG Football (@AllSGFootball) January 5, 2025 Vika er í að deildin fari af stað á nýjan leik en DPMM mætir toppliði Lion City Sailors í fyrsta leik. Það verður áhugavert að sjá hvort miðvörðurinn knái verði áfram á markaskónum en á Íslandi skoraði hann 14 mörk í 267 leikjum í efstu deild.
Fótbolti Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Golf Fleiri fréttir Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Sjá meira