Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Sindri Sverrisson skrifar 4. janúar 2025 16:04 Mikael Egill Ellertsson var á sínum stað í byrjunarliði Venezia í dag. getty/Franco Romano Mikael Egill Ellertsson lék allan leikinn fyrir Venezia í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag, þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Empoli. Venezia komst yfir með hálfgerðu skrípamarki strax á fimmtu mínútu, í fyrsta leik sínum á nýju ári. Devis Vasquez, markvörður Empoli, tók allt of langan tíma með boltann áður en hann spyrnti knettinum beint í Finnann Joel Pohjanpalo og af honum fór boltinn í netið. Empoli tókst hins vegar að jafna með marki Sebastiano Esposito á 32. mínútu og þar við sat. Mikael lék allan leikinn en Bjarki Steinn Bjarkason var á bekknum hjá Venezia sem er áfram í fallsæti, nú í 18. sæti af 20 liðum með 14 stig, tveimur stigum frá næsta örugga sæti. Empoli er í 11. sæti. Guðlaugur Victor á bekknum Á Englandi voru nokkur Íslendingalið á ferðinni en Guðlaugur Victor Pálsson sat áfram á varamannabekk Plymouth, í 0-0 jafntefli við Stoke í öðrum leiknum eftir brottrekstur Wayne Rooney. Arnór Sigurðsson er enn frá keppni með Blackburn sem tapaði 1-0 á heimavelli gegn Burnley. Í ensku C-deildinni lék Jason Daði Svanþórsson hins vegar með Grimsby í 3-1 tapi gegn Bradford City, en Benóný Breki Andrésson er ekki kominn inn í leikmannahóp Stockport County sem mætir Mansfield Town. Ítalski boltinn Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Sjá meira
Venezia komst yfir með hálfgerðu skrípamarki strax á fimmtu mínútu, í fyrsta leik sínum á nýju ári. Devis Vasquez, markvörður Empoli, tók allt of langan tíma með boltann áður en hann spyrnti knettinum beint í Finnann Joel Pohjanpalo og af honum fór boltinn í netið. Empoli tókst hins vegar að jafna með marki Sebastiano Esposito á 32. mínútu og þar við sat. Mikael lék allan leikinn en Bjarki Steinn Bjarkason var á bekknum hjá Venezia sem er áfram í fallsæti, nú í 18. sæti af 20 liðum með 14 stig, tveimur stigum frá næsta örugga sæti. Empoli er í 11. sæti. Guðlaugur Victor á bekknum Á Englandi voru nokkur Íslendingalið á ferðinni en Guðlaugur Victor Pálsson sat áfram á varamannabekk Plymouth, í 0-0 jafntefli við Stoke í öðrum leiknum eftir brottrekstur Wayne Rooney. Arnór Sigurðsson er enn frá keppni með Blackburn sem tapaði 1-0 á heimavelli gegn Burnley. Í ensku C-deildinni lék Jason Daði Svanþórsson hins vegar með Grimsby í 3-1 tapi gegn Bradford City, en Benóný Breki Andrésson er ekki kominn inn í leikmannahóp Stockport County sem mætir Mansfield Town.
Ítalski boltinn Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Sjá meira