Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. janúar 2025 20:01 Víkingum vantar heimavöll. vísir/Anton Brink Talið er líklegast að heimaleikur Víkings gegn gríska félaginu Panathinaikos í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar karla í knattspyrnu fari fram í höfuðborg Danmerkur, Kaupmannahöfn. Eftir frábæra frammistöðu í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar eru Víkingar komnir í umspil um sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Þar sem um útsláttarkeppni er að ræða er regluverk Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, strangara en áður. Það þýðir að Víkingar geta ekki leikið heimaleikinn á Kópavogsvelli eins og til þessa í keppninni. Nú hafa Víkingar gefið út tilkynningu þess efnis að líklegast verði að leikið verði í Kaupmannahöfn þar sem Færeyjar koma ekki til greina. „Heimaleikurinn okkar, fer fram fimmtudaginn 13.febrúar og nokkrir staðir eru í skoðun: Osló, Helsinki, Svíþjóð og Kaupmannahöfn. Leikvangur í Kaupmannahöfn er kominn lengst í ferlinu en þó ekkert sé öruggt fyrr en það er 100 prósent öruggt þá er líklegast að við spilum í Köben eins og staðan er núna,“ segir í yfirlýsingu Víkinga. Þá kemur fram að ekki sé öruggt hvort leikurinn fari fram 13. febrúar þar sem stórlið FC Kaupmannahafnar á heimaleik sama dag og ekki sé víst hvort lögreglan þar í borg samþykki tvo leiki af slíkri stærðargráðu á sama tíma. „Knattspyrnudeild Víkings hefur unnið myrkranna á milli við að finna bestu lausnina og við munum tilkynna staðfestan leikstað um leið og við mögulega getum,“ segir að endingu í tilkynningu Víkings. Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Eftir frábæra frammistöðu í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar eru Víkingar komnir í umspil um sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Þar sem um útsláttarkeppni er að ræða er regluverk Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, strangara en áður. Það þýðir að Víkingar geta ekki leikið heimaleikinn á Kópavogsvelli eins og til þessa í keppninni. Nú hafa Víkingar gefið út tilkynningu þess efnis að líklegast verði að leikið verði í Kaupmannahöfn þar sem Færeyjar koma ekki til greina. „Heimaleikurinn okkar, fer fram fimmtudaginn 13.febrúar og nokkrir staðir eru í skoðun: Osló, Helsinki, Svíþjóð og Kaupmannahöfn. Leikvangur í Kaupmannahöfn er kominn lengst í ferlinu en þó ekkert sé öruggt fyrr en það er 100 prósent öruggt þá er líklegast að við spilum í Köben eins og staðan er núna,“ segir í yfirlýsingu Víkinga. Þá kemur fram að ekki sé öruggt hvort leikurinn fari fram 13. febrúar þar sem stórlið FC Kaupmannahafnar á heimaleik sama dag og ekki sé víst hvort lögreglan þar í borg samþykki tvo leiki af slíkri stærðargráðu á sama tíma. „Knattspyrnudeild Víkings hefur unnið myrkranna á milli við að finna bestu lausnina og við munum tilkynna staðfestan leikstað um leið og við mögulega getum,“ segir að endingu í tilkynningu Víkings.
Fótbolti Sambandsdeild Evrópu Víkingur Reykjavík Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó