Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Jón Þór Stefánsson skrifar 3. janúar 2025 10:50 Sandra Hlíf og Hafdís Hrönn sækja báðar um embætti forstöðumanns fangelsisins á Litla-Hrauni Tólf sóttu um embætti forstöðumanns fangelsisins á Litla-Hrauni, sextán sóttu um starf öryggisstjóra hjá Fangelsismálastofnun ríkisins og fjórir sóttu um embætti deildarstjóra á Litla-Hrauni. Þetta kemur fram í svari Birgis Jónassonar, setts fangelsismálastjóra, við fyrirspurn fréttastofu. Á meðal þeirra sem stóttu um embætti forstöðumanns voru Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, lögfræðingur og fyrrverandi þingmaður Framsóknar, og Sandra Hlíf Ocares, lögfræðingur og varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Hér að neðan má sjá hverjir sóttu um í embættin og starfið. Embætti forstöðumanns Árdís Rut Hlífar Einarsdóttir, öryggisvörður hjá ríkislögreglustjóra. Christina M. G. Goldstein félagsfulltrúi. Fjóla Steindóra Kristinsdóttir viðskiptafræðingur. Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir ráðgjafi. Gunnlaugur Björgvinsson sölumaður. Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir lögfræðingur. Kristín Einarsdóttir, aðstoðarsaksóknari hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu. Kristín Eva Sveinsdóttir framkvæmdastjóri. Margrét Birgitta Davíðsdóttir, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni. Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Sandra Hlíf Ocares lögfræðingur. Starf öryggisstjóra Andri Þór Sturluson, varðstjóri Fangelsinu Hólmsheiði. Anna Margrét Kristjánsdóttir lögfræðingur. Árdís Rut Hlífar Einarsdóttir, öryggisvörður hjá ríkislögreglustjóra. Birna Björnsdóttir, stöðvarstjórí hjá Landsvirkjun. Brynjar Jónsson, varðstjóri Fangelsinu Hólmsheiði. Brynjar Örn Rúnarsson, fangavörður Fangelsinu Hólmsheiði. Dorota Senska háskólanemi. Erik Oddur Jónsson, öryggisvörður hjá Öryggismiðstöð Íslands. Garðar Svansson, fangavörður Fangelsinu Kvíabryggju. Gunnar Páll Júlíusson, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni. Gunnlaugur Björgvinsson sölumaður. Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla. Heiðar Smith, fangavörður Fangelsinu Hólmsheiði. Mark Glin Abunda Gunnarsson sölumaður. Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Victor Gunnarsson, aðstoðarvarðstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Embætti deildarstjóra Baldur Þór Elíasson, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni. Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla. Nenad Kuzmanovic, starfsmaður í erlendu fangelsi. Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Vistaskipti Fangelsismál Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira
Þetta kemur fram í svari Birgis Jónassonar, setts fangelsismálastjóra, við fyrirspurn fréttastofu. Á meðal þeirra sem stóttu um embætti forstöðumanns voru Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, lögfræðingur og fyrrverandi þingmaður Framsóknar, og Sandra Hlíf Ocares, lögfræðingur og varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Hér að neðan má sjá hverjir sóttu um í embættin og starfið. Embætti forstöðumanns Árdís Rut Hlífar Einarsdóttir, öryggisvörður hjá ríkislögreglustjóra. Christina M. G. Goldstein félagsfulltrúi. Fjóla Steindóra Kristinsdóttir viðskiptafræðingur. Guðfinna Eyrún Ingjaldsdóttir ráðgjafi. Gunnlaugur Björgvinsson sölumaður. Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir lögfræðingur. Kristín Einarsdóttir, aðstoðarsaksóknari hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu. Kristín Eva Sveinsdóttir framkvæmdastjóri. Margrét Birgitta Davíðsdóttir, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni. Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Sandra Hlíf Ocares lögfræðingur. Starf öryggisstjóra Andri Þór Sturluson, varðstjóri Fangelsinu Hólmsheiði. Anna Margrét Kristjánsdóttir lögfræðingur. Árdís Rut Hlífar Einarsdóttir, öryggisvörður hjá ríkislögreglustjóra. Birna Björnsdóttir, stöðvarstjórí hjá Landsvirkjun. Brynjar Jónsson, varðstjóri Fangelsinu Hólmsheiði. Brynjar Örn Rúnarsson, fangavörður Fangelsinu Hólmsheiði. Dorota Senska háskólanemi. Erik Oddur Jónsson, öryggisvörður hjá Öryggismiðstöð Íslands. Garðar Svansson, fangavörður Fangelsinu Kvíabryggju. Gunnar Páll Júlíusson, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni. Gunnlaugur Björgvinsson sölumaður. Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla. Heiðar Smith, fangavörður Fangelsinu Hólmsheiði. Mark Glin Abunda Gunnarsson sölumaður. Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Victor Gunnarsson, aðstoðarvarðstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni. Embætti deildarstjóra Baldur Þór Elíasson, fangavörður Fangelsinu Litla-Hrauni. Gyða Björk Ingimarsdóttir, leiðbeinandi í grunnskóla. Nenad Kuzmanovic, starfsmaður í erlendu fangelsi. Ómar Vignir Helgason, settur deildarstjóri Fangelsinu Litla-Hrauni.
Vistaskipti Fangelsismál Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Sjá meira