Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Magnús Jochum Pálsson skrifar 1. janúar 2025 16:21 Hér má sjá dans Laufeyjar Línar í tónlistarmyndbandinu við Bewitched sem nú er kominn í Fortnite. Youtube Fortnite-spilurum gefst nú tækifæri til að kaupa dansspor Laufeyjar Línar og dansa eins og tónlistarkonan í tölvuleiknum. Rúv greindi fyrst frá. Fortnite er einn vinsælast tölvuleikur heims og eru skráðir spilarar leiksins rúmlega 650 milljónir og spila um 80 milljón manns leikinn mánaðarlega. Leikurinn kom fyrst út 2017 og hefur verið gríðarlega vinsæll síðan þá. Stór hluti af stöðugum vinsældum leiksins eru tíðar uppfærslar og viðbætur í formi ólíkra gerva sem leikmenn geta klætt sig í og dansspora sem þeir geta keypt. Laufey bætist nú við í hóp ýmissa heimsþekktra tónlistarmanna og leikara á borð við Snoop Sogg, Pharrell, Psy (sem gerði Gangnam Style) og Jim Carrey sem eiga dansspor í leiknum. Hún er þó ekki orðin svo fræg að Fortnite-spilarar geti brugðið sér í gervi hennar, líkt og þeir geta gert í tilfellum Harry Kane, LeBron James, Ariönu Grande og Dwayne Johnson. Prance on ‘em with the Starting Prance Emote: https://t.co/Jwjij05EPv🎶: @Laufey pic.twitter.com/rkThjHBEJV— Fortnite (@FortniteGame) January 1, 2025 Laufey deildi tilkynningu Fortnite á síðu sinni á X í gærnótt þegar tilkynnt var að hægt yrði að kaupa danspor hennar. Hér að ofan má sjá danssporið í tölvuleiknum en það birtist upprunalega í tónlistarmyndbandi við lagið From the Start sem er á plötunni Bewitched. Lagið (og tónlistarmyndbandið) er hennar langvinsælasta verk og hafa rúmlega 575 milljónir hlustað á það á Spotify og rúmar 45 milljónir horft á myndbandið á Youtube. Hér má sjá það. Bandaríkin Tónlist Leikjavísir Laufey Lín Dans Tengdar fréttir Nicki Minaj og Snoop Dogg mögulegar drápsvélar í skotleik Rappararnir Snoop Dogg og Nicki Minaj bætast við sem karakterar í nýjustu seríu tölvuleikjanna Call of Duty: Modern Warfare II og Call of Duty: Warzone 2. 28. júlí 2023 09:35 Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Fleiri fréttir Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Sjá meira
Rúv greindi fyrst frá. Fortnite er einn vinsælast tölvuleikur heims og eru skráðir spilarar leiksins rúmlega 650 milljónir og spila um 80 milljón manns leikinn mánaðarlega. Leikurinn kom fyrst út 2017 og hefur verið gríðarlega vinsæll síðan þá. Stór hluti af stöðugum vinsældum leiksins eru tíðar uppfærslar og viðbætur í formi ólíkra gerva sem leikmenn geta klætt sig í og dansspora sem þeir geta keypt. Laufey bætist nú við í hóp ýmissa heimsþekktra tónlistarmanna og leikara á borð við Snoop Sogg, Pharrell, Psy (sem gerði Gangnam Style) og Jim Carrey sem eiga dansspor í leiknum. Hún er þó ekki orðin svo fræg að Fortnite-spilarar geti brugðið sér í gervi hennar, líkt og þeir geta gert í tilfellum Harry Kane, LeBron James, Ariönu Grande og Dwayne Johnson. Prance on ‘em with the Starting Prance Emote: https://t.co/Jwjij05EPv🎶: @Laufey pic.twitter.com/rkThjHBEJV— Fortnite (@FortniteGame) January 1, 2025 Laufey deildi tilkynningu Fortnite á síðu sinni á X í gærnótt þegar tilkynnt var að hægt yrði að kaupa danspor hennar. Hér að ofan má sjá danssporið í tölvuleiknum en það birtist upprunalega í tónlistarmyndbandi við lagið From the Start sem er á plötunni Bewitched. Lagið (og tónlistarmyndbandið) er hennar langvinsælasta verk og hafa rúmlega 575 milljónir hlustað á það á Spotify og rúmar 45 milljónir horft á myndbandið á Youtube. Hér má sjá það.
Bandaríkin Tónlist Leikjavísir Laufey Lín Dans Tengdar fréttir Nicki Minaj og Snoop Dogg mögulegar drápsvélar í skotleik Rappararnir Snoop Dogg og Nicki Minaj bætast við sem karakterar í nýjustu seríu tölvuleikjanna Call of Duty: Modern Warfare II og Call of Duty: Warzone 2. 28. júlí 2023 09:35 Mest lesið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Lífið Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Lífið Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Lífið samstarf Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Lífið Scary Movie-stjarna látin Lífið Fleiri fréttir Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Sjá meira
Nicki Minaj og Snoop Dogg mögulegar drápsvélar í skotleik Rappararnir Snoop Dogg og Nicki Minaj bætast við sem karakterar í nýjustu seríu tölvuleikjanna Call of Duty: Modern Warfare II og Call of Duty: Warzone 2. 28. júlí 2023 09:35