Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. desember 2024 16:24 Tíminn hefur ekki hægt mikið á LeBron James. Thearon W. Henderson/Getty Images LeBron James fagnaði fertugsafmæli sínu í gær. Hann er á tuttugasta og öðru tímabilinu í NBA en segist eiga nóg eftir, ef hann svo kýs. LeBron hefur fagnað ótal afrekum á sínum langa ferli og verður síðar í dag þrítugasti og annar leikmaðurinn til að spila í NBA eftir að hafa orðið fertugur. Það gerir hann gegn sínu heimaliði Cleveland Cavaliers. „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn, ef ég virkilega vildi, þá gæti ég spilað á þessu getustigi í – það er skrítið að segja það, en örugglega önnur fimm til sjö ár. En ég ætla ekki að gera það,“ sagði LeBron sem ætlar ekki að hætta tilneyddur. Lebron James: “ If I wanted to, I could play this game at a high level for another 5 to 7 years 😳” Question by @DanWoikeSports pic.twitter.com/DCAjf9kZUc— Jordan Richard (@JordanRichardSC) December 30, 2024 Hann hefur mikið fyrir sér og er enn að afkasta mikið inni á vellinum. Með 23,5 stig á 49,6 prósent skotnýtingu, 9 stoðsendingar og 7,9 fráköst að meðaltali í leik. Hann hefur aðeins misst af þremur leikjum það sem af er. Lið hans, Los Angeles Lakers, er í sjöunda sæti vesturdeildarinnar með átján sigra og þrettán töp. 40 PLAYS FOR LEBRON'S 40th BIRTHDAY 🥳The best so far from @KingJames' special career... pic.twitter.com/YouOWlIeUg— NBA (@NBA) December 30, 2024 Markmið hans um að spila með syni sínum náðist í opnunarleik tímabilsins. „Ég mætti í deildina sem átján ára leikmaður og sit núna sem fertugur reynslubolti með tvítugum syni mínum. Það er frekar töff.“ LeBron sagði Lakers ekki lið sem gæti keppt um NBA titilinn að svo stöddu, en það væri jákvætt því þá væri mikið rými til bætinga. Hann segist heldur ekki ætla sér að spila fyrir annað lið áður en ferlinum lýkur og ef það gerist að Lakers vinna titilinn í vor og hann ákveður að hætta, mun hann aldrei snúa aftur á völlinn. 22 YEARS IN THE NBA.40 YEARS OF LIFE.HAPPY 40TH BIRTHDAY TO THE KING, LEBRON JAMES! 👑 pic.twitter.com/dHTlZwaqDJ— NBA (@NBA) December 30, 2024 NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Sjá meira
LeBron hefur fagnað ótal afrekum á sínum langa ferli og verður síðar í dag þrítugasti og annar leikmaðurinn til að spila í NBA eftir að hafa orðið fertugur. Það gerir hann gegn sínu heimaliði Cleveland Cavaliers. „Ef ég á að vera alveg hreinskilinn, ef ég virkilega vildi, þá gæti ég spilað á þessu getustigi í – það er skrítið að segja það, en örugglega önnur fimm til sjö ár. En ég ætla ekki að gera það,“ sagði LeBron sem ætlar ekki að hætta tilneyddur. Lebron James: “ If I wanted to, I could play this game at a high level for another 5 to 7 years 😳” Question by @DanWoikeSports pic.twitter.com/DCAjf9kZUc— Jordan Richard (@JordanRichardSC) December 30, 2024 Hann hefur mikið fyrir sér og er enn að afkasta mikið inni á vellinum. Með 23,5 stig á 49,6 prósent skotnýtingu, 9 stoðsendingar og 7,9 fráköst að meðaltali í leik. Hann hefur aðeins misst af þremur leikjum það sem af er. Lið hans, Los Angeles Lakers, er í sjöunda sæti vesturdeildarinnar með átján sigra og þrettán töp. 40 PLAYS FOR LEBRON'S 40th BIRTHDAY 🥳The best so far from @KingJames' special career... pic.twitter.com/YouOWlIeUg— NBA (@NBA) December 30, 2024 Markmið hans um að spila með syni sínum náðist í opnunarleik tímabilsins. „Ég mætti í deildina sem átján ára leikmaður og sit núna sem fertugur reynslubolti með tvítugum syni mínum. Það er frekar töff.“ LeBron sagði Lakers ekki lið sem gæti keppt um NBA titilinn að svo stöddu, en það væri jákvætt því þá væri mikið rými til bætinga. Hann segist heldur ekki ætla sér að spila fyrir annað lið áður en ferlinum lýkur og ef það gerist að Lakers vinna titilinn í vor og hann ákveður að hætta, mun hann aldrei snúa aftur á völlinn. 22 YEARS IN THE NBA.40 YEARS OF LIFE.HAPPY 40TH BIRTHDAY TO THE KING, LEBRON JAMES! 👑 pic.twitter.com/dHTlZwaqDJ— NBA (@NBA) December 30, 2024
NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Sjá meira