Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Sindri Sverrisson skrifar 30. desember 2024 21:00 Dómarar á Englandi þurfa að tala við stuðningsmenn á vellinum, þegar Liverpool mætir Tottenham í tveimur leikjum í undanúrslitum enska deildabikarsins. Getty Dómarar leikjanna í undanúrslitum enska deildabikarsins í fótbolta munu þurfa að greina frá VAR-ákvörðunum sínum í gegnum hátalarakerfi til áhorfenda, á leikvöngunum sem spilað verður á. Þetta mun sem sagt eiga við um það þegar dómarar fara VAR-sjánni svokölluðu til að meta eigin ákvarðanir, eða þegar grípa þarf inn í vegna rangstöðu eða þegar markaskorari snerti boltann óvart með hendi. Samtök knattspyrnufélaga á Englandi og Wales, EFL, vilja með þessu reyna að bæta upplifun þeirra áhorfenda sem mæta á leikina og vilja vita betur hvað er að gerast hverju sinni. Dómararnir munu hins vegar ekki þurfa að útskýra neinar aðrar ákvarðanir en þær sem kalla á að þeir fari í VAR-sjána. Stórar ákvarðanir á borð við rautt spjald eða vítaspyrnudóm þarf því ekki að útskýra ef að skoðun myndbandsdómara leiðir til þess að fyrsta ákvörðun dómara fær að standa. In-stadium VAR announcements in Carabao Cup semis next week.Been embraced by the A-League this season (see vid)- Only when referee goes to monitor OR factual overturns- No VAR audio- No explanation if no VAR overturnREAD: https://t.co/34i2QfolwGpic.twitter.com/ONNYS97IMY— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) December 30, 2024 Áhorfendur fá heldur ekki að heyra nein samskipti á milli dómara og myndbandsdómara, heldur aðeins hver lokaniðurstaðan er. Það að dómarar tilkynni sínar ákvarðanir á leikvanginum, í gegnum hljóðnema, er þekkt til að mynda úr amerískum fótbolta og ruðningi. Þetta fyrirkomulag hefur áður verið prófað í fótbolta, til að mynda á HM kvenna árið 2023. Undanúrslit enska deildabikarsins eru í tveggja leikja einvígum 7. og 8. janúar, og 5. og 6. febrúar, og þar mætast Arsenal og Newcastle annars vegar og Tottenham og Liverpool hins vegar. Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira
Þetta mun sem sagt eiga við um það þegar dómarar fara VAR-sjánni svokölluðu til að meta eigin ákvarðanir, eða þegar grípa þarf inn í vegna rangstöðu eða þegar markaskorari snerti boltann óvart með hendi. Samtök knattspyrnufélaga á Englandi og Wales, EFL, vilja með þessu reyna að bæta upplifun þeirra áhorfenda sem mæta á leikina og vilja vita betur hvað er að gerast hverju sinni. Dómararnir munu hins vegar ekki þurfa að útskýra neinar aðrar ákvarðanir en þær sem kalla á að þeir fari í VAR-sjána. Stórar ákvarðanir á borð við rautt spjald eða vítaspyrnudóm þarf því ekki að útskýra ef að skoðun myndbandsdómara leiðir til þess að fyrsta ákvörðun dómara fær að standa. In-stadium VAR announcements in Carabao Cup semis next week.Been embraced by the A-League this season (see vid)- Only when referee goes to monitor OR factual overturns- No VAR audio- No explanation if no VAR overturnREAD: https://t.co/34i2QfolwGpic.twitter.com/ONNYS97IMY— Dale Johnson (@DaleJohnsonESPN) December 30, 2024 Áhorfendur fá heldur ekki að heyra nein samskipti á milli dómara og myndbandsdómara, heldur aðeins hver lokaniðurstaðan er. Það að dómarar tilkynni sínar ákvarðanir á leikvanginum, í gegnum hljóðnema, er þekkt til að mynda úr amerískum fótbolta og ruðningi. Þetta fyrirkomulag hefur áður verið prófað í fótbolta, til að mynda á HM kvenna árið 2023. Undanúrslit enska deildabikarsins eru í tveggja leikja einvígum 7. og 8. janúar, og 5. og 6. febrúar, og þar mætast Arsenal og Newcastle annars vegar og Tottenham og Liverpool hins vegar.
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira