Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2024 15:17 Íslenski júdókappinn Sveinbjörn Jun Iura í glímu við Rússa á alþjóðlegu móti í Japan fyrir nokkrum árum. Getty/Christopher Jue Framkvæmdastjórn Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands samþykkti fyrr í desember tillögu stjórnar Afrekssjóðs ÍSÍ um flokkun sérsambanda í afreksflokka. Slík flokkun á sér stað ár hvert áður en úthlutað er afreksstyrkjum úr Afrekssjóði Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands. Ný flokkun aðildarsambanda ÍSÍ var kynnt á heimasíðu sambandsins yfir jólin. Fer flokkunin eftir alþjóðlegum árangri og umfangi alþjóðlegrar mótaþátttöku. Eru afrekssérsambönd svo flokkuð eftir fimm þrepa árangurskvarða út frá árangri þeirra í alþjóðlegum mótum undanfarin ár. Gerðar voru þrjár breytingar á flokkun sérsambanda frá síðasta ári. Júdósamband Íslands og Karatesamband Íslands færast úr flokki afrekssérsambanda í flokk verkefnasérsambanda og Blaksamband Íslands færist úr flokki verkefnasérsambanda í flokk afrekssérsambanda. Afrekssérsambönd ÍSÍ eru 21 sem skiptast í fimm þrep innan flokksins og verkefnasérsambönd eru tólf. Eitt sérsamband hefur ekki hlotið flokkun. Í hæsta flokki eru níu sambönd en það eru Frjálsíþróttasamband Íslands, Fimleikasamband Íslands, Golfsamband Íslands, Handknattleikssamband Íslands, Íþróttasamband fatlaðra, Kraftlyftingasamband Íslands, Knattspyrnusamband Íslands, Skíðasamband Íslands og Sundsamband Íslands. Körfuknattleikssamband Íslands kemst áfram ekki í efsta flokk en er í næsta flokki fyrir neðan ásamt Bogfimisambandi Íslands, Dansíþróttasambandi Íslands, Keilusambandi Íslands og Lyftingasambandi Íslands. ÍSÍ Karate Júdó Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Sjá meira
Slík flokkun á sér stað ár hvert áður en úthlutað er afreksstyrkjum úr Afrekssjóði Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands. Ný flokkun aðildarsambanda ÍSÍ var kynnt á heimasíðu sambandsins yfir jólin. Fer flokkunin eftir alþjóðlegum árangri og umfangi alþjóðlegrar mótaþátttöku. Eru afrekssérsambönd svo flokkuð eftir fimm þrepa árangurskvarða út frá árangri þeirra í alþjóðlegum mótum undanfarin ár. Gerðar voru þrjár breytingar á flokkun sérsambanda frá síðasta ári. Júdósamband Íslands og Karatesamband Íslands færast úr flokki afrekssérsambanda í flokk verkefnasérsambanda og Blaksamband Íslands færist úr flokki verkefnasérsambanda í flokk afrekssérsambanda. Afrekssérsambönd ÍSÍ eru 21 sem skiptast í fimm þrep innan flokksins og verkefnasérsambönd eru tólf. Eitt sérsamband hefur ekki hlotið flokkun. Í hæsta flokki eru níu sambönd en það eru Frjálsíþróttasamband Íslands, Fimleikasamband Íslands, Golfsamband Íslands, Handknattleikssamband Íslands, Íþróttasamband fatlaðra, Kraftlyftingasamband Íslands, Knattspyrnusamband Íslands, Skíðasamband Íslands og Sundsamband Íslands. Körfuknattleikssamband Íslands kemst áfram ekki í efsta flokk en er í næsta flokki fyrir neðan ásamt Bogfimisambandi Íslands, Dansíþróttasambandi Íslands, Keilusambandi Íslands og Lyftingasambandi Íslands.
ÍSÍ Karate Júdó Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Sjá meira